Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1986 47 Fyrst Villti tryllti Villi svo Safari Með Eurocard í höndum kemur þú í Teppaland — Dúkaland við Grensás- veg og velur úr fyrsta flokks gólfklæðningum á íbúðina eða fyrirtækið. Gólfteppi — Gólfdúkar — Parket — Flísar — Korkur — af lager eða sérpantað. FRÁBÆR GÓLFEFNI Á GÓÐU VERÐI er lausnin á greiðslusamningnum. Þú framvísar Euro- card-greiðslukortinu og við göngum frá hagstæðum greiðslusamningi, sem er bæði ódýrari og þægilegri lausn fyrir þig en hefðbundnir afborgunarsamningar. 99P Mark Harmon Jerry Lee Lewis fæddist í Suð- urrílq'unum árið 1935 í kreppunni miðri. Þegar hann var enn barn að aldri ferðuðust hann og faðir hans um Coneordia-sókn og léku tónlist af palli hálfkassabíls föðurins. A táningsaldri stofnaði Jerry svo fyrstu hljómsveit sína og segja má að hann hafi ekki haett frá því. Að vísu hefur gengið upp og ofan hjá Jerry, svo vægt sé til orða tekið, en segja má að á tímabili hafi hann verið lagður í einelti af blaðamönn- um og útvarpsmönnum beggja vegna Atlantsála. Jerry vakti fyrst athygli á sér fyrir villta tónlist, en honum varð fljótt ljóst að orðsporið eitt dygði ekki til að brauðfæða hann, svo hann ákvað að leita til Sam Phillips, þess sama og fyrst heyrði í Elvis og kkom honum á framfæri. Sam vildi þó hvorki heyra Jerry né sjá fyrr en Jerry settist á tröppumar hjá honum og neitaði að hreyfa sig fyrr en Phillips hefði hlustað á sig. Til allrar hamingju gafst Phillips upp og þar með hófst frægðarferill Jerry Lee Lewis. Fýrsta lagið sem gefið var út með Jerry var hinn alkunni rokk- slagari Whole Lotta Shakin’ Goin’ On og í kjölfar hans sigldu fleiri lög, ekki síðri, s.s. Great Balls of Fire og Crazy Arms. Heimsfrægðin kom Jerry þó í koll. í sveitum Suðurríkjanna giftist fólk gjaman mjög ungt og var Jerry þar engin undantekning á. Hann kvæntist í fyrsta skipti fjórtán ára gamall og kvæntist í annað sinn tveimur árum síðar. Þegar hann kvæntist svo þrettán ára gamalli frænku sinni árið 1958, þegar hann var á hápunkti ferils síns, var press- unni nóg boðið. aður en nokkur vissi af var Jerry svo gott sem bannfærð- ur og hefur hann aldrei náð fyrri frægð. „Það sem blöðin sögðu aldrei frá þá, var að daginn eftir að við Myra giftumst, varð hún fjórtán ára. En æ sfðan „var“ Myra þrettán ára“. Síðan þá hefur Jerry mjakað sér upp á vinsældalistana að nýju. Sum- um hefur fundist tónlist hans bera fullmikinn keim af bandarískri dreifbýlistónlist, en sjálfur segist Jeny einfaldlega hafa þroskast, þó svo að sjálfsögðu búi gamli rokkar- inn enn hið innra. „Þeir kalla mig ekki Killer fyrir ekíri neitt“. | svo aftur Vllltl tryllti Villi og síðan Roxzy LEIRFLÍSAR Opið á laugardögum til kl. 16.00. Nýtt kaffi á könnunni Marie Osmond ennað og hvað á þetta svo að heita? Gestir hússins hafa fullan rétt á að velja nafn, sem kemur til að verða nafn nýs skemmtistaðar, sem mun rísa í sömu húsakynnum áður en árið er liðið. Sjáumst í Roxzy í kvöld Meiriháttar diskótek. Roxy TEFPI Grensásvegi 13, 108 Reykjavík. Símar: 83577 — 83430. Mane lega. hin ofurleiðin- arie Osmond, ein Osmond- systkina, hefur ekki lagt árar í bát hvað tónlistarfram- leiðslu áhrærir. Nýverið gaf hún út hljómplötu, sem öllum gagn- rýnendum ber saman um að sé hreint hræðilega leiðileg. Hafa gagnrýnendur lýst plötunni sem „sykursýkisvaldi", „eins og blöndu af hunangi og sykurvatni" og „væmnari en Barry Manilow". Gekk einn þeirra svo langt að segja plötuna vera ástæðu til þess að hætta tónlistargagnrýni: „Nú hef ég heyrt það allt“! Gagnrýnendum hefur borið saman um að manngæska og bróðurkærleikur séu af hinu góða, en á plötu Marie þykir þeim keyra um þverbak: „Þetta er það alvæmnasta og leiðinlegasta sem ég hef heyrt á 27 ára ferli mínum“, sagði Danny Van Emd- en, gagnrýnandi The Fort Worth Musieal Herald og bætti við: „Meðan svona plötur eru gefnar út á svefnleysi ekki að vera vanda- mál í hinum vestræna heimi“. Fáðu þér Eurocard strax og svo gólfklæðnlngu þar sem gæðin, verðið og þjónustan fara saman Teppa/and Dúka/and KORKFLÍSAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.