Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, <LAUiGARDAGUR 25. OKTÓBBR1986
»55
Bogdan hefur valjð 23 leikmenn:
Þrír nýliðar æfa
með landsliðinu
- A—Þjóðverjar koma með sitt sterkasta lið
BOGDAN Kowaldzich iandsliðsþjálfari f handknattleik hefur valið 23
manna landsliðshóp fyrir landsleikina gegn Austur— Þjóðverjum á
þriðjudag og miðvikudag í nœstu viku. Landsliðið tekur einnig þátt í
sex landa móti sem fram fer í Hollandi á nœstunni. Þar leika auk
íslands Noregur, Holland, fsrael, Egyiptaland og Bandarfkin
• Bogdan landsleiðsþjálfari er nú mœttur f slaginn og undirbýr nú
landsliðið fýrir leikina gegn Austur—Þjóðverjum. Hér er hann á œf-
ingu með liðinu.
Þrír leikmenn í hópnum hafa
ekki spilað landsleik. Það eru
Breiðabliksbræðurnir, Aðalsteinn
og Björn Jónssynir og hinn ungi
og efnilegi hornamaður Víkings,
Bjarki Sigurðsson. Fimm leikmenn
sem leika erlendis koma í leikina
gegn Austur—Þjóðverjum á þriðju-
dag og miðvikudag. Kristján
Arason, Páll Ólafsson og Bjarni
Guðmundsson koma frá Þýska-
landi og Einar Þorvarðarson og
Sigurður Gunnarsson koma frá
Spáni.
Sigurður Sveinsson og Alfreð
Gíslason áttu ekki afturkvæmt í
leikina gegn A—Þjóðverjum en
geta hugsanlega leikið með liðinu
í Hollandi. Steinar Birgisson, sem
leikur í Noregi, leikur ekki með
gegn Austur—Þjóðverjum en fer
Brann vill fá Pétur
- Andri æfir með Waterschei
„ÞAÐ er rétt, forseti Brann
hringdi í mig og spurði, hvort óg
vildi leika með liðinu og bauð mér
ti Noregs," sagði Pétur Péturs-
son, landsliðsmiðherjinn frá
Akranesi, f samtaii við Morgun-
biaðið í gærkvöldi.
I Noregi mega tveir erlendir leik-
menn leika með hverju liði, en á
þingi norska Knattspyrnusam-
bandsins í janúar er gert ráð fyrir
að tillaga um þrjá útlendinga verði
samþykkt.
Dagblað í Bergen hefur eftir
Tony Knapp, þjálfara Brann, að
Minningar-
hlaup
SUNNUDAGINN 26. október fer
fram hið árlega minningarhlaup
um Jóhannes Sæmundsson
fþróttakennara. Keppt verður f
boðhlaupi 4 x 2.000 m umhverf-
is Tjömina í opnum flokki karla
og 3 x 2.000 m f opnum flokki
kvenna. Einnig verður opinn ein-
staklingsflokkur karla og kvenna
ásamt skólaboðhlaupi nemenda
Menntaskólans f Reykjavfk.
Skráning keppenda og afhend-
ing númera verður í anddyri
Menntaskólans í Reykjavík frá kl.
9:00 til 9:30. Búningsaðstaða
verður í íþróttahúsi skólans.
Keppnin hefst í Tjarnargötunni kl.
10:00 í boðhlaupi karla og kl. 10:25
í boðhlaupi kvenna. Kl. 10:50 hefst
skólaboðhlaup nemenda Mennta-
skólans og kl. 11:40 einstaklings-
flokkar karla og kvenna. Að hlaupi
loknu kl. 12:00 fer fram verðlauna-
afhending á sal Menntaskólans.
Verðlaun verða veitt fyrstu kepp-
endum í hverjum flokki en dregið
verður um verðlaun í einstaklings-
flokki. Einnig verða keppendum
boðnar veitingar. íþróttaráð
Menntaskólans í Reykjavík sór um
framkvæmd hlaupsins.
verði þessi tilllaga samþykkt, þá
vilji hann fá þriðja íslendinginn í
liðið, Pétur Pétursson, en fyrir eru
landsliðsmennirnir Bjarni Sigurðs-
son og Sævar Jónsson.
„Ég hef ekkert hugsað um fé-
lagsskipti og sagði forsetanum
það. Bæði erlend og innlend lið
hafa haft samband við mig, en að
mörgu þarf að huga áður en ák-
vörðun verður tekin í þessu rnáli,"
sagöi Pétur.
Andri í Belgíu
Andri Marteinsson, Víkingi, fór
í gær til Waterschei í Belgíu og
verður hjá félaginu í 10 daga. Hon-
um var boðið að Ifta á aðstæður
og æfa með liðinu, en atvinnutil-
KR og Fram
á mánudag
LEIKUR KR og Fram í 1. deild
karia f handknattleik, sem var fre-
stað vegna leiðtogafundarins,
verður á mánudagskvöldið f
Laugardalshöliinni og hefst
klukkan 20.
Blak:
íslands-
mótið
hefst í dag
ÍSLANDSMÓTIÐ í blaki hefst á
morgun, laugardag. Þá verða fjór-
ir leikir f 1. deild karla. Fram og
Þróttur leika f Hagaskóla kl. 14.00
og sfðan leika ÍS og HSK strax é
eftir kl. 16.15. Á Akureyri leika
KA og HK kl. 14.30 og á Neskaup-
stað leika Þróttur og Vfklngur kl.
16.00.
boð liggur ekki á borðinu enn sem
komið er.
með liðinu til Hollands. Óvíst er
hvort Bjarni Guðmundsson geti
leikið gegn A—Þjóðverjum vegna
meiðsla.
Eftirtaldir leikmenn voru valdir:
Markverðir:
Einar Þorvarðarson, Tres de Myos
Kristján Sigmundsson, Víkingi
Brynjar Kvaran, KA
Guðmundur Hrafnkelsson, UBK
Aðrir leikmenn:
Þorgils Óttar Mathiesen, FH
Hilmar Sigurgíslason, Víkingi
Bjarni Guðmundsson, W. Eickel
ValdimarGrímsson, Val
Siguröur Gunnarsson, Tr. de Myos
Páll Ólafsson, Dusselsdorf
Guðmundur Guðmundsson.Víkingi
Kristján Arason, Gummersbach
Héðinn Gilsson, FH
Geir Sveinsson, Val
Jakob Sigurðsson, Val
JúlíusJónasson, Val
Steinar Birgisson, Kristiansand
Karl Þráinsson, Víkingi
Árni Friðleifsson, Víkingi
Sigurjón Sigurðsson, Haukum
Aðalsteinn Jónsson, UBK
Bjarki Sigurðsson, Víkingi
Björn Jónsson, UBK
Bogdan kom til landsins um
síðustu helgi eftir að hafa dvalið í
heimalandi sínu Póllandi um nokk-
urt skeið. Hann mun nú undirbúa
Úrvalsdeildin í körfuknattleik:
Haukar og Valur
leika á morgun
TVEIR leikir fara fram f úrvals-
deildinni f körfuknattleik á
sunnudaginn. Haukar og Valur
leika f Hafnarfirði og KR og Fram
f Hagaskóla. Báðir leikirnir hefj-
ast kl. 20.00.
Staðan f úrvalsdeildinni fyrir leiki
helgarinnar er þessi:
Valur 2 2 0 136:123 4
Haukar 3 2 1 223:212 4
ÍBK 4 2 2 270:237 4
Njarðvik 4 2 2 299:272 4
KR 3 1 2 210:233 2
Fram 2 0 2 108:169 0
Stigahæstir í úrvalsdeildinni eru
nú þessir, leikjafjöldi í sviga:
Valur Inglmundamon UMFN 89 (4)
Quðni QuAnaaon KR 74 (3)
Pálmar Slgurðaaon Haukum 69 (3)
Guðjón Skúlaaon ÍBK 64 (4)
Ólafur Rafnaaon Haukum 49 (3)
Þorvaldur Qalraaon Fram 48 (2)
Jóhannaa Kriatbjömaaon UMFN 48 (4)
Jón Kr. Qlalaaon fBK 48 (4)
Hralnn Þorkalaaon fBK 44 (4)
Einar Ólafaaon Vat 43 (2)
Tveir leikir fara fram í 1. deild
karla um helgina. UMFG og UMFG
leika í Njarðvík á laugardag og á
sunnudag leika UMFT og ÍR i Selja-
skóla kl. 20.00. (R og ÍBK leika í
1. deild kvenna á sunnudag í Selja-
skóla kl. 14.00.
Hvar er penninn?
- spurði Mark Lawrenson,
þegar Liverpool bauð
honum 4 ára samning
Frá Bob Hsnnouy, fráttamanni Morgunblaðaina á Englandi.
MARK Lawrenson skrifaði undir
nýjan 4 ára samning við Liverpool
f gær og þarf hann þvf ekki að
hafa áhyggjur næstu árin.
„Hvar er penninn?" spurði Law-
renson, þegar Kenny Dalglish
bauð honum samninginn, og var
ekki lengi að skrifa undir. „Eg er
himinlifandi og þetta sýnir hvaða
álit Liverpool hefur á mér," sagði
liðið að fullum krafti fyrir átökin í
vetur og næstu Olympíuleika.
Austur— Þjóðverjar *"
koma með sitt sterk-
asta lið
Austur—Þjóðverjar koma með
mjög sterkt lið hingað. Þar má
frægastan telja Frank Wahl, sem
hefur leikið 238 landsleiki, og er
enn í fremstu röð. Ingolf Wiegert
er næst leikreyndstur með 195
landsleiki og svo er ekki ómerkari
leikmaður í markinu en Peter Hof-
mann.
A—þýska liöið er þannig skipað:
Markverðir:
Peter Hofmann,
Jörg Hermann,
Aðrir leikmenn:
Uwe Kern,
Stefan Hauck,
Peter Pysall,
FrankWahl,
Holger Winselmann,
Ingolf Wiegert,
Leipzig
Dynamo Berliry ^
Vorwarts Frankf.
Dynamo Berlin
Magdeburg
Empor Rostock
Magdeburg
Magdeburg
Uwe Dreyer, Empor Rostock
Rudiger Borchardt.Empor Rostock
Jens Herold,
Thomas Zeise,
Ralf Bausch,
Mathias Hahn,
Detlef Baganz,
Maik Fuhrig,
Andreas Neitzel,
Leipzig
Dynamo Berlin
Leipzig
Empor Rostock
Dynamo Berlinp^-
Leipzig
Dynamo Berlin
Þjálfari liðsins er Paul Tiede-
mann og honum til aðstoðar er
Klaus Miesner.
Lawrenson, sem er 29 ára, en
Liverpool keypti hann fyrir 5 árum
frá Brighton fyrir 900 þúsund
pund.
Þá keypti Manchester City Tony
Grealish, fyrirliða WBA, í gær fyrir
20 þúsund pund og Kevin Moran
skrifaði undir tveggja ára samning
hjá Manchester United, en hann
hafði verið lausráöinn.
Heimir
endur-
ráðinn
KNATTSPYRNUDEILD ÍR hef-
ur gengið frá endurráðningu
Heimis Karlssonar, sm þjálf-
ara, fyrir næsta keppnistíma-
bil.
Heimir þjálfaði meistaraflokk
félagsins í fyrra með góðum
árangri og tóks liðinu þá að
tryggja sér sæti í 2. deild í
fyrsta skipti í sögu félagsins.
Knútur Bjarnason, sem lék
með Skotfélagi Reykjavíkur í 4.
deild, hefur tilkynnt félagaskipti
yfir í ÍR. Hann er ekki alveg
ókunnur í herbúöum ÍR-inga því
hann spilaði með þeim 1985.