Morgunblaðið - 04.11.1986, Page 9

Morgunblaðið - 04.11.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 9 Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta «o <0 3 € (0 a I (0 I JQ 3 ** > I (0 ‘55 o> >» xt «o cs 3 t LU LÆKKAÐ VERÐ Afsl. Málning ............ 15% Penslar, bakkar, rúllusett .......... 20% Veggfóður og veggdúkur. 40% Veggkorkur ......... 40% Veggdúkursomvyl .... 50% LÆKKAÐ VERÐ til hagræðis fyrir þá sem eru að BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA Líttu við í LITAVERI því það hefur ávallt borgað sig. 3 c 0) o £ (fi (fi * 0) TT fi> 0) o» Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta MAZDA EIGENDUR: AUKIN ÞJÖNUSTA Nú bjóðum við alla réttingavinnu og boddívið- gerðir á verkstœði okkar. mazoa BÍLABORG HF SMIÐSHöFÐA 23, SÍMI68 12 25 /J> Llamatkadutinn Honda Civic Sport 1986 Hvítur, 1500 vól, 5 gíra, sóllúga o.fl. Skemmtilegur smábíll. 3 dyra. Ekinn 11 þ. km. Verð 440 þ. Opel Record Berlinda '83 Brúnn, vökvastýri, sjálfskiptur, diesel-bíll af bestu gerð. Verð 450 þ. Ford Escort XR-3Í 1985 Svartur, 5 gíra sportbíll með beinni inn- spýtingu o.fl. Ekinn 26 þ. km. Verð 550 þ. BMW 316 4ra dyra 1984 Svartur, rafmagn í speglum, útvarp + kas- settutæki. Ekinn 23 þ. km. Verð 530 þ. MMC Colt 5 dyra '83 Blásans, 2 gangar af dekkjum. Mazda 626, 2.0 v83 2ja dyra, sóllúga o.m.fl. Isuzu Trooper DLX '84 Ekinn 43 þ. km. Ný vetrardekk. Verð 740 b. BMW 316 ’81 35 þ. km. Eins og nýr. MMC Pajero langur '84 7 manna, ekinn 60 þ. km. Ford Escort station '85 Ekinn 25 þ. km. 5 gíra. Verð 410 þ. Escort 1.6 station '85 Ekinn 26 þ. km. 2 dekkjag. V. 410 þ. Fiesta 1100 v85 Ekinn 21 þ. km. V. 285 þ. Subaru 4x4 '85 Sjálfsk. m/aukahlutum. V. 550 þ. Honda Civic '82 sjálfsk. Ekinn 44 þ. km. Gott eintak. Verð 245 þ. Honda Prelude EX '85 M/öllu. V. 620 þ. Honda Civic Sedan '85 Ekinn 20 þ. km. V. 395 þ. Wagoneer '76 m/öllu Toppbíll. V. 330 þ. Subaru 4x4 Sport '84 Hátt + lágt drif. V. 450 þ. Toyota Twin Cam '86 Svartur, sóllúga o.fl. Honda Civic Sedan '85 Ekinn 21 þ. km. Sjálfsk. V. 410 þ. MMC Cordia GLS '85 Toppl. o.fl. Ek, 22 þ. km. V. 490 þ. BMW 318i 4ra dyra '85 Blár, ekinn 12 þ. V. 570 þ. Fjöldi bifreiða á mjög hag- stæðum greiðslukjörum. Sparifé í at- vinnulífið Lífskjör ráðast af stað- reyndum atvinnu- og efnhagslífs, ekki af orð- um eða sýndarmennsku. Hagvöxtur er nauðsyn- legur undanfari bata almennra lífskjara. Um- samdar „kjarabætur", sem ekki er til innistæða fyrir, þýða einfaldlega verðbólgu, smærri krón- ur að kaupgildi. Nauðsynlegt er að beina fjármagni þjóðar- innar i fijóan jarðveg, þangað sem það vex og dafnar, þangað sem það skilar arði. Þannig, og aðeins þannig, ris það undir batnandi lifskjör- um. Iðnaðarblaðið segir i forystugrein: „Öflugt atvinnulíf og nýsköpun í atvinnulífi hlýtur að vera undir- stöðuatriði aukins hagvaxtar í landinu og um leið betri lífskjara. Þvi miður hefur J)að ver- ið svo og er að flest íslenzk fyrirtæki standa á slikum brauðfótum að þau hafa nánast ekkert svigrúm til þess að greiða starfsfólki sinu hærri laun. Oft hafa menn velt þvi fyrir sér hver sé ástæða þessa. Við því eru kannski ekki einhlít svör en afskapiega er óliklegt að isienzkir atvinnurek- endur séu miklu slakari stjómendur er starfs- bræður þeirra erlendis þegar á heildina er litið. Skýringarinnar hlýtur fremur að vera að leita í öðm — því sljómvöld sniða islenzkum atvinnu- rekstri svo þröngan stakk að þau hafa ekkert svigrúm til þess að auka athafnir sínar og umsvif. Öflugt atvinnulíf „Öflugt atvinnulif og nýsköpun í atvinnulífi hlýtur að vera undirstöðuatriði aukins hagavaxtar i landinu og um leið betri lífskjara," segir i forystugrein Iðnað- arblaðsins. Staksteinar staldra við þessa staðhæfingu í dag. Einnig verður gluggað í forystugrein frétta- bréfs Félags íslenzkra iðnrekenda, „Á döfinni“, sem fjallar um efnahagsmarkmið og rikisútgjöld. Það hlýtur að koma að þvi að augu manna opnist fyrir nauðsyn þess að skapa fyrirtækjum meiri möguleika. Ein leiðin er sú að gefa al- menningi möguleika á þvi að veita sparifé sínu inn í atvinnureksturinn. Það mun ekki verða að óbreyttum lögum. Fyrir nokkm vom sett lög sem heimiluðu viss skattfríð- indi slíks fjármagns og var hugmyndin sú að fólk fengi nokkra umbun fyr- ir að leggja fé í hlutabréf með skattaivilnunum. Ramminn var hinsvegar settur svo þröngur að þau íslenzk fyrirtæki sem mögulegt er að leggja fé í á þennan hátt munu ekki vera nema tveir tugir. Þama þarf nauðsynlega að gera bragarbót. Þótt almenn- ingur veitti ekki nema lítinn hluta af fjármagni sínu til atvinnufyrirtækja í formi hlutabréfakaupa yrðu um gífurlega mikil- væga lyftistöng að ræða. En það þarf vitanlega að vera tryggt að fólk sjái sér fjárhagslegan ávinn- ing í að leggja fé sitt i atvinnureksturinn og þá tryggingu getur hið op- inbera veitt með þvi að veita nauðsynlegar íviln- anir.“ MMF Ríkisútgjöld verða að lækka Félag íslenzkra iðn- rekenda jgefur út frétta- bréf „A döfinni". 1 forystugrein þess segir ma.: „Markmið efnahags- stefnunnar em sem fyrr hagvöxtur, næg atvinna, jafnvægi i utanríkisvið- skiptum og stöðugt verðlag. Það væri að bera i bakkafullan læk- inn að tíunda hvað áunnist hefur í þessum efnum. Það er vel kunn- ugt. Að þvi leyti hafa forsendur til þess að ná þessum markmiðum sjaldan verið betri_“ Fréttabréfið varar hins vegar við meintum vaxandi rikisútgjöldum. Orðrétt segir i forystu- grein þess: „Ríkisútgjöld hafa á árinu 1986 vaxið langt umfram hækkun verð- lags og samkvæmt fjár- lagafrumvarpi dragast ríkisútgjöldin ekki sam- an á næsta ári. Jafnframt mun ríkið sækja i meira mæli á innlendan lána- markað en áður og þrengir þannig að at- vinnulífinu. Hallalaus utanrikisvið- . skipti og stöðugt verðlag em ótvírætt nauösynleg- ar forsendur öflugra atvinnulifs á næstu árum. Það er hins vegar jafn ótvirætt að þessum markmiðum verður ekki náð við núverandi að- stæður nema dregið verði úr ríkisútgjöldum — eða skattar hækkaðir — frá því sem gert er ráð fyrir í fjáriagafrum- varpi. Skattahækkun mundi reynast skamm- góður vermir þannig að lækkun ríkisútgjalda er eina raunhæfa leiðin.“ Metsölublað á hverjum degi! 1814 HUTSCHENREUTHER GERMANY * DE PARIS 5% staðgreiðsluafsláttur Herra Bum „búts“ Teg.: 9210. Litir: Grátt, svart. Stærðir 40—47. Verð 1.190, Teg.: 82955 Litir: Svart, rautt, blátt. Stærðir 36—41. Verð 999,- SILFURBÚÐIN LAUGAVEG 55 SÍMI 11066 SÉRVERSLUN MEÐ BORÐBÚNAÐ í 29 ÁR ZV S8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.