Morgunblaðið - 04.11.1986, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986
13
Landsfundur
Kvennalistans
um næstu helgi
LANDSFUNDUR Kvenna-
listans verður haldinn að
Gerðubergi í Reykjavík um
næstu helgi. A dagskrá
verða umræður um stefnu-
skrá listans og kosningar
sem fara í hönd.
I fréttatilkynningu frá
Kvennalistanum segir að þessi
landsfundur verði með nokkuð
öðru sniði en áður. Hugmynda-
fræðin verði þar efst á baugi og
flutt mörg erindi er tengjast
málefnum kvenna. Þá verði fjall-
að um málefni kvenna á lands-
byggðinni. Bent er á, að hér
gefíst þeim konum sem vilja
kynna sér starfsemi Kvennalist-
ans tækifæri til þess.
Fundurinn hefst klukkan 9 á
laugardag og 9.30 á sunnudag.
inn í almenning það oft og lengi
að fólk að lokum muni trúa þessu.
Sannleikurinn er sá að sam-
keppni í verði og þjónustu á
Reykjavíkursvæðinu var kominn
löngu áður en markaður við Sund
hóf starfsemi sína og hef ég ekki
getað séð yfirburði Miklagarðs
hvað verð og þjónustu snertir
frekar en annarra KRON-verslana
gegnum árin þó síður væri. Sýnist
mér að Kaupstaður í Mjódd
(KRON) sé að fá sama kaupfé-
lagsyfírbragðið yfir sig.
Fróðlegt væri í þessu sambandi
að í næstu grein Þrastar Ólafsson-
ar upplýsi hann um skattgreiðslu
Miklagarðs, eða eignaraðila hans
fyrir sl. ár.
Ég vil að lokum taka undir orð
greinarhöfundar, Þrastar Ólafs-
sonar, en þar segir hann orðrétt:
„Hér í Reykjavík er almannahag
best borgið með samblandi af
einka- og samvinnuverslun þar
sem bæði rekstrarform eru gild-
andi og sitja við sama borð.“
Að síðustu þetta.
Heilbrigð samkeppni er af hinu
góða. Þó svo að samvinnuhreyf-
ingin hafí haslað sér völl nú upp
á síðkastið hér á höfuðborgar-
svæðinu, munum við einkaaðilar
í verslun ekki láta deigan síga.
Við munum veita samkeppnis-
aðila okkar harða samkeppni í
verði og þjónustu. Ef okkur tekst
það eftirleiðis sem hingað til þurf-
um við ekki að óttast frámhaldið.
Höfundur er kaupmaður í
Reykjavík.
OLL VIÐURKENND TOYOTA VERKSTÆÐI
BJÓÐA VETRARSKOÐUN
SAMA VERÐ, SOMU AÐGERÐIR OG SÓMU
VARAHLUTIR UM LAND ALLT
18. PUSTRÖR ATHUGAÐ.
19. VIRKNI KÚPLINGAR
ATHUGUÐ.
20. HURÐALAMIR OG
LÆSINGAR SMURÐAR
21. SILICON SETT Á
ÞÉTTIKANTA.
INNIFALIÐ I VERÐI:
- VINNA
- KERTI
- PLATlNUR
- BENSlNSlA
- ISVARI Á RÚÐUSPRAUTUR
- SILICON Á ÞÉTTIKANTA ✓
1. MÓTORSTILLING.
2. SKIPT UM KERTI.
10. ÞURRKUBLÖÐ
ATHUGUÐ.
11. ÖLL LJOS ATHUGUÐ.
12. LJÓSASTILLING.
13. FROSTÞOL KÆLIVÖKVA
MÆLT.
14. FJAÐRABÚNAÐUR
ATHUGAÐUR.
15. STÝRISBÚNAÐUR
ATHUGAÐUR.
16. VIRKNI HEMLA
ATHUGUÐ.
17. VIRKNI HANDBREMSU
ATHUGUÐ.
3. SKIPT UM PLATÍNUR.
4. SKIPT UM BENSÍNSlU.
5. BLÖNDUNGUR
ATHUGAÐUR (EFI).*
6. VIFTUREIM ATHUGUÐ.
7. HLEÐSLA MÆLD.
8. RAFGEYMISPÓLAR
HREINSAÐIR OG
SMURÐIR.
9. (SVARI SETTUR Á
OG RÚÐUSPRAUTUR
STILLTAR.
EKKI I BlLUM MEÐ EFI
TOYOTA
HUSI
SPARNAÐUR: ENGIN SPURNING!
Opnunartími 10—17, laugard. 10-16