Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 15 Norræn nútíma sviðslist í Kaupmannahöfn eftir Sigrúnu Davíðs- dóttur Dagana 22.-26. okt. verður haldin norræn leiklistarhátíð í Kaupmannahöfn, „Ny Nordisk Scenekunst". Það er Kabenhavns Internationale Teater, sem heldur hátíðina, en norræna leiklistar- nefndin, leikhúsráðið hér og borgaryfirvöld opna pyngjur sínar. Forstöðumennimir, sem stóðu áður fyrir svokölluðu Festival of fools hér í fimm ár, láta nú fíflin róa, en hyggjast einbeita sér að nútíma leiklist á næstu árum. Ætlunin er að standa fyrir þremur til fjórum minniháttar uppákomum á hveiju ári. Auk þess að halda hátíð eru katlaðir saman um 150 evrópskir framkvæmdastjórar leiklistarhá- tíða og fulltrúar stofnana, sem tengjast leiklist. Þessi hópur hefur fundað árlega í fjögur ár og kemur nú til Kaupmannahafnar. A þeirra fund er svo stefnt um 50 norræn- um fulltrúum. Umræðuefnið er leiklistar- og menningarsamskipti og samvinna evrópsks og norræns • leiklistar- fólks. Norræni menningarsjóður- inn Qármagnar samkomuna. Þeir, sem taka þátt í leiklistar- starfsemi á Norðurlöndum, finna gjaman fyrir því, að norræn leik- rit eru utanveltu, m.a. vegna tungumálanna, sem eru útkjálkaál utan heimalandanna. En það er mikill áhugi á landvinningum á þessu sviði. Hugmyndin er, að á þessum fundi nú, verði stofnað til kynna, sem gætu komið norrænni leiklist oftar og víðar á evrópsk svið, en nú er. Og auk þess sem maður hittir mann, þá er hátíðin sýnishorn þess, sem þykir einna frísklegast meðal norrænna leik- hópa. Það eru aðeins frjálsir leik- hópar, ekki svokölluð stofnanaleik- hús, sem eru með í Höfn. Verkin hafa öll verið sýnd áður. Norræna leiklistarnefndin ákvað, að það yrðu minnst tveir hópar frá hveiju landanna, Danmörku, Svíþjóð, Noregi, íslandi og Finnlandi. ís- lenzku þátttakendurir eru Egg- leikhúsið með einleik Viðars Eggertssonar, Skjaldbakan kemst þangað líka, leikin á ensku eins og gert var á Edinborgarhátíðinni. Svo sýnir íslenzki dansflokkurinn Stöðuga ferðalanga, sem vakti at- hygli og hrifningu hérlendis síðast- liðinn vetur. Hópamir, sem sýna eru bæði leik- og dansflokkar og sumir blanda þessu saman. Þar getur að líta sýningu Raatikko-dansflokks- ins finnska, sem hefur komið til íslands. Danskur flokkur, Leik- húsverkstæðið blái hesturinn sýnir eigið verk um Lorca, sem hefur vakið mikla athygli. En þama sjást líka sígild verk eins og Macbeth og Beðið eftir Godot, — en sem stendur er beðið eftir hátíðinni. Teddington þrýsti- og hitarofar fyrir allar gerðir véla. Fáið nánari upplýsingar. S. Stefánsson & Co hf., Grandagarði lb, sími 27544. IBM System/36 QUERY/36 Query/36 er gagnasafnskerfi hannaö fyrir - Skráakerfi S/36 tölvur af geröinni IBM System/36. Meö - Uppbygging skráa Query getur notandi unniö meö sín gagna- - Grundvallaratriöi söfn sjálfur án aöstoöar kerfisfræöinga. Query/36 Notandinn getur bæöi búiö til fyrirspurnir, - Skipanir í Query eða útbúiö prentlista og jafnvel breytt - Tengsl við IDDU skrám þeim sem geymdar eru á diskum - Fyrirspurnir tölvunnar. - Útprentun Markmið: Tilaanaur bessa námskeiðs er Uppfærsla á skrám aö kenna notkun Querv/36 bannia aö bátt- Þátttakendur: Námsl takendur geti aö námskeiöi loknu unnið em/36 sem áhuga hafa hvers konar fyrirspurnir á skrám þeim sem mikla hagræöi sem nol þeir hafa aðgang að. meö sér. 4 - ■) i % , > Leiðb.: Ragna Sigurðard. Guðjohnsen œiðiö er ætlaö notendum Syst á aö kynnast og notfæra sér þac kun gagnasafnskerfa hefur i fö r Tími: 10.—12. nóvember, kl. 13.30—17.30. A Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 ©g þirrs YMSAR UPPLÝS NGAR UM VÉLINA: tórkostl^g nýjung r pláss. bæði og þurrkar. kemur sér ein- takle húsrýmiei vottana baðherbe rginu. t15 mismunandi þvottastillingar, þar af eih fyrir gllarþvott tTekur inn á s ig heitt og ka t vatn lelgur ur ryðfcíu stál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.