Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986
15
Norræn nútíma
sviðslist í
Kaupmannahöfn
eftir Sigrúnu Davíðs-
dóttur
Dagana 22.-26. okt. verður
haldin norræn leiklistarhátíð í
Kaupmannahöfn, „Ny Nordisk
Scenekunst". Það er Kabenhavns
Internationale Teater, sem heldur
hátíðina, en norræna leiklistar-
nefndin, leikhúsráðið hér og
borgaryfirvöld opna pyngjur sínar.
Forstöðumennimir, sem stóðu áður
fyrir svokölluðu Festival of fools
hér í fimm ár, láta nú fíflin róa,
en hyggjast einbeita sér að nútíma
leiklist á næstu árum. Ætlunin er
að standa fyrir þremur til fjórum
minniháttar uppákomum á hveiju
ári.
Auk þess að halda hátíð eru
katlaðir saman um 150 evrópskir
framkvæmdastjórar leiklistarhá-
tíða og fulltrúar stofnana, sem
tengjast leiklist. Þessi hópur hefur
fundað árlega í fjögur ár og kemur
nú til Kaupmannahafnar. A þeirra
fund er svo stefnt um 50 norræn-
um fulltrúum.
Umræðuefnið er leiklistar- og
menningarsamskipti og samvinna
evrópsks og norræns • leiklistar-
fólks. Norræni menningarsjóður-
inn Qármagnar samkomuna.
Þeir, sem taka þátt í leiklistar-
starfsemi á Norðurlöndum, finna
gjaman fyrir því, að norræn leik-
rit eru utanveltu, m.a. vegna
tungumálanna, sem eru útkjálkaál
utan heimalandanna. En það er
mikill áhugi á landvinningum á
þessu sviði. Hugmyndin er, að á
þessum fundi nú, verði stofnað til
kynna, sem gætu komið norrænni
leiklist oftar og víðar á evrópsk
svið, en nú er. Og auk þess sem
maður hittir mann, þá er hátíðin
sýnishorn þess, sem þykir einna
frísklegast meðal norrænna leik-
hópa.
Það eru aðeins frjálsir leik-
hópar, ekki svokölluð stofnanaleik-
hús, sem eru með í Höfn. Verkin
hafa öll verið sýnd áður. Norræna
leiklistarnefndin ákvað, að það
yrðu minnst tveir hópar frá hveiju
landanna, Danmörku, Svíþjóð,
Noregi, íslandi og Finnlandi. ís-
lenzku þátttakendurir eru Egg-
leikhúsið með einleik Viðars
Eggertssonar, Skjaldbakan kemst
þangað líka, leikin á ensku eins
og gert var á Edinborgarhátíðinni.
Svo sýnir íslenzki dansflokkurinn
Stöðuga ferðalanga, sem vakti at-
hygli og hrifningu hérlendis síðast-
liðinn vetur.
Hópamir, sem sýna eru bæði
leik- og dansflokkar og sumir
blanda þessu saman. Þar getur að
líta sýningu Raatikko-dansflokks-
ins finnska, sem hefur komið til
íslands. Danskur flokkur, Leik-
húsverkstæðið blái hesturinn sýnir
eigið verk um Lorca, sem hefur
vakið mikla athygli. En þama sjást
líka sígild verk eins og Macbeth
og Beðið eftir Godot, — en sem
stendur er beðið eftir hátíðinni.
Teddington
þrýsti- og hitarofar
fyrir allar gerðir véla.
Fáið nánari upplýsingar.
S. Stefánsson & Co hf.,
Grandagarði lb, sími 27544.
IBM System/36
QUERY/36 Query/36 er gagnasafnskerfi hannaö fyrir - Skráakerfi S/36 tölvur af geröinni IBM System/36. Meö - Uppbygging skráa Query getur notandi unniö meö sín gagna- - Grundvallaratriöi söfn sjálfur án aöstoöar kerfisfræöinga. Query/36 Notandinn getur bæöi búiö til fyrirspurnir, - Skipanir í Query eða útbúiö prentlista og jafnvel breytt - Tengsl við IDDU skrám þeim sem geymdar eru á diskum - Fyrirspurnir tölvunnar. - Útprentun Markmið: Tilaanaur bessa námskeiðs er Uppfærsla á skrám aö kenna notkun Querv/36 bannia aö bátt- Þátttakendur: Námsl takendur geti aö námskeiöi loknu unnið em/36 sem áhuga hafa hvers konar fyrirspurnir á skrám þeim sem mikla hagræöi sem nol þeir hafa aðgang að. meö sér. 4 - ■) i % , > Leiðb.: Ragna Sigurðard. Guðjohnsen œiðiö er ætlaö notendum Syst á aö kynnast og notfæra sér þac kun gagnasafnskerfa hefur i fö r
Tími: 10.—12. nóvember, kl. 13.30—17.30.
A Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66
©g þirrs
YMSAR UPPLÝS NGAR UM VÉLINA:
tórkostl^g nýjung
r pláss.
bæði
og þurrkar.
kemur sér ein-
takle
húsrýmiei
vottana
baðherbe
rginu.
t15 mismunandi þvottastillingar, þar af eih fyrir gllarþvott
tTekur inn á s ig heitt og ka t vatn
lelgur ur ryðfcíu stál