Morgunblaðið - 04.11.1986, Page 17
17
rétt eru staðreynd, samþykkt
einróma á Alþingi og þeirra er að
bera ábyrgð á lagasetningunni og
sjá um að fjármunir séu fyrir hendi
til þess.
Fordæmin eru fyrir þar sem er
Lífeyrissjóður þingmanna og ráð-
herra.
Lítum hér á dæmi sem sýnir
glögglega það misrétti sem hér er
á ferðinni.
Þrír piltar hefja sjómennsku á
kaupskipi og gera það að ævi-
starfi, þeir greiða allir sín lífeyris-
sjóðsgjöld í Lífeyrissjóð sjómana.
þeir fara í Stýrimannaskólann og
gerast stýrimenn og skipstjórar hjá
þremur útgerðum. Einn fer til Eim-
skips, annars til Skipadeildar
Sambandsins og sá þriðji til Nes-
skips. Við það að gerast stýrimenn
verða þau umskipti að sá sem fer
til Nesskips heldur áfram að greiða
í LSS, en hinir verða að hefla
greiðslu í sjóð Eimskips og Sam-
bandsins hvort sem þeim líkar betur
eða verr.
Þeir hafa allir svo til sömu laun
og greiða sömu upphæð í sjóðina.
Þegar svo líður að starfslokum lítur
málið þannig út:
Sá sem fór til Nesskips getur
hætt störfum 60 ára. Sá sem fór
til Eimskips getur hætt störfum 67
ára en sá sem fór til Sambandsins
á að þrauka til 70 ára.
Þetta hljóta allir menn að sjá að
rífur þíg áfram.
hf.
>ugguvogi 2 Sími: 84111
Hringið og Pantið Tíma.
SIEMENS
Siemens Super 911
Öflug ryksuga!
• Sogkraftur stlllanlegur frá 250
WuppMOOOW.
• Fjórföld síun.
• Fylgihlutir geymdir í vél.
• Sjálfinndregin snúra og hleðslu-
skynjari.
Gömlu góðu Siemens-gnðln
1 Smithog Norland
Nóatúni 4,
s. 28300.
HRINGDU
og fáðu áskriftargjöldin
skuldfærð á greiðslukorta-
gmitiiiwinr.TirTmT.CTíFCTM
E
SÍMINN ER
691140
691141
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986
slíkt misrétti er engan veginn hægt
að búa við og þessu verður að
breyta.
Treysti sjóðir Eimskips og Sam-
bandsins sér ekki til að veita sínum
sjómönnum sömu réttindi og Lífeyr-
issjóður sjómanna, verður löggjaf-
inn að grípa hér inní og sjá til þess
að allir sjómenn verði tryggðir í
sama sjóði og njóti þar sömu rétt-
inda.
Eg leyfí mér að taka upp nokkr-
ar glefsur úr kveðjuávarpi Her-
manns Þorsteinssonar, fyrrverandi
forstöðumanni Lífeyrissjóðs Sam-
bandsins. Hann segir m.a.: Það er
fyrst með verðtryggingarstefnunni
sem fór að glæta fyrir lífeyrissjóð-
ina og það hefur einn af eldri
tryggingafræðingunum bent sér-
staklega á þegar hinir yngri á meðal
þeirra sjá fram á gjaldþrot nema
áunnin réttindi í sjóðnum verði stór-
lega skert.
Auðvitað ber að taka tillit til álits
sérfróðra manna (tryggingarfræð-
inga) en tölur þeirra eru áreiðanlega
ekki heilagar þegar þeir gera áætl-
anir um lífshlaup manna m.m.
Glögg dæmi um áætlanaútreikning
verkfræðinga um sama efnislega
hlutinn eða mannvirkið. Oft ber
mjög mikið á milli hjá þeim.
Þá segir Hermann ennfremur:
Að mínu mati er það ögrandi um
of, að hækka ellilífeyrismörkin úr
67 árum (eins og hjá almannatrygg-
ingum) í 70 ár, á sama tíma og
opinberir starfsmenn og banka-
menn og grannar okkar annars
staðar á Norðurlöndum njóta
óskerts ellilífeyris frá 65 ára aldri,
á meðan óleyst er mál sjómanna/
farmanna sem nú gera kröfu um
óskertan ellilífeyrir frá 60 ára aldri
eftir vissum reglum." Makalífeyr-
isákvæðin hefði að skoðun Her-
manns þurft að gaumgæfa betur.
Endurskoðandi sem endurskoðað
hefur Lífeyrissjóð SÍS undanfarin
ár, lýsir ánægju sinni yfír reikningi
sjóðsins fyrir árið 1985 sem hann
segir bera vott um „gott bú“. „Ég
er honum sammála," segir Her-
mann.
Hér talar maður með mjög langa
reynslu af lífeyrismálum að baki.
Helgi getur þess í lokaorðum
greinar sinnar að þeir félagar geri
ekki ráð fyrir að forráðamenn Skip-
stjórafélags íslands skilji það sem
hann kallar staðreyndir málsins, svo
oft og af svo mörgum sé búið að
fara yfír þær með þeim án sýnilegs
árangurs. Ég get glatt þá félaga
með því að þar gátu þeir rétt og
ég vona að við náum aldrei þeim
þroska að skilja þessi mál eins og
þau eru sett upp í Víkingnum sem
hin einu réttu.
Ég veit að almennir félagsmenn
Vélstjóra- og Stýrimannafélagsins
eru mjög á öðru máli en samninga-
nefndarmenn þeirra, enda kvartar
Helgi yfír að þeir telji þá deiga og
lata. Það tel ég nú of djúpt í árina
tekið að menn séu latir. Én sjálfra
ykkar vegna votta ég að nú verði
snúið við blaði og slyðruorðið rekið
af í lífeyrissjóðsmálum og kjaramál-
um almennt.
Ég óska svo Helga og félögum
'hans til hamingju með nýgerðan
kjarasamning, vissulega var góður
áfangi að fá inn tryggingu vegna
sóttdauða, en mér heyrist á mönn-
um að þeir vilji líka eitthvað meðan
þeir lifa.
Og mannalegra hefði nú verið
að viðhafa almenna atkvæða-
greiðslu í félögunum, í stað þess
að greiða atkvæði á einum firndi
þar sem aðeins mjög lítill hluti fé-
lagsmanna hefur möguleika á að
láta álit sitt í ljós, en þetta er víst
lýðræði þeirra félaganna árið 1986.
Höfuadur er skipstjóri og ísamn-
inganefnd Skipstjórafélags ís-
landa.
!
Engin útborgun
SANYO
ORION
XENON
HITACHI
Húsgögn
Sjónvarps, video
og ferðatæki.
Heimilistæki
Engin útborgun
og eftirstöðvar á
1—11 mánuðum
til handhafa
GAGGENAU
bára
Norsku ajungflak.
Club8
Rowenta IGNIS
Electrolux
sængurnar og koddarnir
Opið mánud.-fimmtud. 9.00-19.00.
Föstudaga 9.00-20.00.
Laugardaga 10.00-16.00.
Vörumarkaöurinn hf.
Eiöistorgi 11 -sími 622200