Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 NÝTTÍ SIMJUKAFFI íslenskir og ítalskir réttir. Opið frá kl. 18—04. Smiðjukaffi Smiðjukaffi, 14, Kópavogi, s. 72177. OSRAM H-4 HALOGEIM BÍLPERAIM Eftirtaldir bílaframleið- endur nota OSRAM H-4 Halogen bílperur í sfna framleiðslu: Mercedes Benz — Volvo — Saab — Fíat — Ford — Opel (GM) - BMW - Renault - British Leyland — Toyota — Honda — Mitsubishi — Nissan Datsun) — Mazda. — Volkswagen — Audi. Þeir kjósa OSRAM. — Gæði og öryggi. Af hverju ekki þú. OSRAM Útsölustaðir: Helstu verkstæði og bensínstöðvar. Heildsölubirgðir: JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. 43 Sundaborg 13—104 Reykjavík — Síml 688688. MEÐ EINU SÍMTALI er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni Eftir þaðverða áskrift- argjöldin skuldfærð aT viðkomandi greiðslukortaíeílcn- ing mánaAarlega. SÍMINNER 691140 691141 Stefnuskrá Verzlunarráðs íslands I: Baráttan fyrir frelsi í viðskiptum Verzlunarráð íslands er heildar- samtök fyrirtækja í viðskiptum. Hlutverk þess er að vera málsvari einkarekstrar. Stefna þess þarf því að samræma hagsmuni ólíkra at- vinnugreina og sýna hvemig kostir einkarekstrar nýtast á ólíkum sviðum þjóðlífsins. Það hagskipulag sem best full- nægir þessum skilyrðum er frjálst markaðshagkerfi. Þar fær fram- tak einstaklinga og samtaka þeirra í atvinnulífinu notið sín, svo og frjáls samkeppni milli fyrir- tækja og atvinnugreina, án mismunar og sérréttinda. Barátta fyrir frelsi í viðskiptum er kjaminn í starfí Verzlunarráðs- ins og myndar grunninn að ítar- legri stefnu Verzlunarráðsins í efnahags- og atvinnumálum. Hér á eftir er stefna ráðsins útfærð í sex köflum, sem hver um sig fjall- ar um tiltekið svið efnahags- og atvinnumála. Þar kemur fram nánari rökstuðningur og útskýr- ingar á eftirfarandi tíu stefnuat- riðum: ☆ Fijálst markaðshagkerfi og jafnrétti fyrirtækja og at- vinnuvega verði grundvallar- skipulag efnahagslífíns. Nauðsynleg sameiginleg út- gjöld á að laga að því hag- skipulagi. ☆ Opinber umsvif verði takmörk- uð við nauðsynleg og óhjá- kvæmileg viðfangsefni. ☆ Opinber útgjöld fari ekki fram úr tekjum. Tekna verði aflað með sam- ræmdum aðflutningsgjöldum (tollum og vömgjaldi), fast- eignagjöldum, hlutfallslegum tekjuskatti og virðisauka- skatti. ☆ Fijáls fjármagnsmarkaður, þar sem vextir ráðast af mark- aðsaðstæðum og lánastofnanir búa við samræmd réttindi og skyldur, tryggi að arðsemi verði helsta leiðarljós í fjárfest- ingum og atvinnurekstri. ☆ Gengi krónunnar verði fast- tengt öðrum gjaldmiðlum til að skapa stöðugleika í verðlagi og gengisskráningu. ☆ Gjaldeyrisviðskiptin eiga að vera fijáls og fríverslun á að vera stefnan í utanríkisvið- skiptum. Sú meginregla á að gilda að inn- og útflutningur sé fijáls. ☆ Á vinnumarkaði þarf að heim- ila vinnustaðasamninga, tryggja féiagafrelsi og tak- marka heimildir til að beita verkföllum og verkbönnum í vinnudeilum. ☆ Fijáls verðmyndun verði aðal- regla í viðskiptum en sam- keppni jafnframt örvuð til að auka hagvæmmni atvinnulífs- ins. Fiskverð, búvöruverð, verð á olíu og verð á flestri þjón- ustu á að gefa fijálst, enda er samkeppni næg til að tryggja eðlilega verðmyndun. ☆ Auðlindir þjóðarinnar, sem eru í sameign, nýtast af mestri hagkvæmni þegar afnotarétt- inum er ráðstafað á fijálsum markaði. ☆ Við alhliða atvinnuppbyggingu á næstu árum þarf fjárfesting í atvinnulífínu að hafa for- gang, færa þarf í auknum mæli viðfangsefni frá hinu opinbera til einkarekstrar og veita atvinnulífínu aukið svigr- úm til samstarfs við erlenda aðila um fjárfestingu hér á landi. Hugkvæmni og framtak einstaklingsins mun þá njóta sín og leiða til batnandi lífskjara. Styrkið og fegrið ííkamann Dömur og herrar. Ný 5 vikna námskeið hefjast 10. nóvember. Hinir vinsælu herratímar í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eöa þjást af vöövabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböð — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. HAUST, LHAPPDRÆTH . SJ ALFSTÆÐISFLOKKSINS. VERÐMÆTIR VINNINGAR GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA HRINGIÐ í SÍMA 82900 SknTslolan Háaleilisliraut I er opin virka daj»a frá kl. 9-22 oj» um helgar kl. 10-17. Sjálfstæðismenn, eflum flokksstarfíð, gerum skil á heimsendum happdrættismiðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.