Morgunblaðið - 04.11.1986, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986
25
Islensk málnefnd:
Nýtt tölvuorðasafn
INNAN skamms kemur út i rit- og ensku. Tölvuorðasafnið er steinn Sæmundsson stjömufræð-
röð íslenskrar málnefndar ný höfuðrit á sinu sviði og ómiss- ingur, Öm Kaldalóns kerfisfræð-
útgáfa Tölvuorðasafns. Þetta er andi öllum sem tala og skrifa um ingur og Sigrún Helgadóttir
stóraukin og endurbætt útgáfa tölvur og notkun þeirra. tölfræðingur sem er formaður
Tölvuorðasafnsins sem út kom nefndarinnar og jafnframt ritstjóri
1983 og var fyrsta prentaða bók- Tölvuorðasafnið er afrakstur af orðasafnsins.
in hér á landi með islenskum og margra ára starfí Orðanefndar Bókin verður í sama broti og
enskum orðaskrám úr tölvu- Skýrslutæknifélags íslands og sam- Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði
tæknimáli. í nýju útgáfunni eru vinnu hennar við fjölmarga sér- sem er nýkomin út í ritröð íslenskr-
um 2.500 hugtök með útskýring- fræðinga. í orðanefndinni eiga sæti: ar málnefndar.
um og heitum bæði á íslensku Baldur Jónsson prófessor, Þor- (FréttatUkymnng.)
Aðalfundur
Aðalfundur Samtaka grásleppuhrognaframleið-
enda verður haldin í Hamraborg 5 Kópavogi
sunnudaginn 16. nóv. 1986.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ákvörðun tekin um framtíð félagsins og laga-
breytingar þar að lútandi.
3. Önnur mál.
Stjórnin
Félag ungra sjálf-
stæðismanna í
Njarðvík:
Akvörðun
um æsku-
lýðs full-
trúa fagnað
FÉLAG ungra sjálfstæðismanna
í Njarðvík hefur samþykkt álykt-
un þar sem fagnað er þeirri
ákvörðun bæjarstjórnar Njarð-
víkur að ráða æskulýðs- og
íþróttafulltrúa.
Aðalfundur félagsins var haldinn
þann 2. nóvember síðastliðinn.
Samþykktin er svohljóðandi:
„Fundurinn fagnar því að meiri-
hluti bæjarstjórnar Njarðvíkur skuli
taka upp hugmynd sjálfstæðis-
manna um ráðningu æskulýðs- og
íþróttafulltrúa. Vill fundurinn í því
sambandi benda á að flan er ekki
til fagnaðar og beri því að vanda
vel allan undirbúning áður en ráðist
er í framkvæmdina."
A aðalfundinum var kosin ný
stjóm fyrir félagið. Amar Ingólfs-
son var kosinn formaður og með
honum í stjóm: Anna Lea Bjöms-
dóttir, Guðbjört Ingólfsdóttir, Ámi
Stefánsson og Valþór S. Jónsson.
Eskifjörður:
Síldarvinna á
vöktum allan
sól arhringinn
Eskifirði.
SÍLDARVINNA er enn í fullum
gangi á Eskifirði, þó að hefð-
bundinni söltun sé að mestu lokið
í bili.
í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar,
hafa nú verið settar á vaktir og
er þar unnið allan sólarhringinn
við heilfrystingu og pækilsöltun
flaka. Að sögn Benedikts Jó-
hannssonar, verkstjóra, eru
afköst allt að 70 tonnum á sólar-
hring, sé um góða síld að ræða,
og hafa þegar verið unnin um
350 tonn.
Pækilsöltuðu síldarflökin eru
unnin fyrir Svíþjóðarmarkað en
heilfryst síld fer á markað í Eng-
landi og í Japan, auk þess sem síld
er fryst í beitu á innanlandsmarkað.
Á fímm söltunarstöðvum hér á
Eskifírði hafa nú verið saltaðar um
11.264 tunnur, sem skiptist þannig
á stöðvamar:
Söltunarstöð tunnur
Askja ' 1.850
Auðbjörg 1.758
Eljan 1.575
Friðþjófur 3.531
Sæberg 1.850
Þór 700
Síldarsaltendur bíða nú spenntir
frétta af samningaumleitunum í
Moskvu um sölu á saltsfld til Rúss-
lands, sem sker úr um það hvort
þeir geti haldið áfram sinni starf-
semi eða hvort sfldarsöltun er nú
endanlega lokið á þessari vertíð.
— Ingólfur
yia
hiinini i
Móo n «kAV viiHitum. mionif * >u&r*?vu’ koouf
umUnvkiIdu þvi «ó «uKun «-ru bU. rtAi bru». H«m vf*i»t
hjií crfl dóiAl vliflxJKÓtö fru f«tr1«.*örum vmum fvrir v«rvf«««,
hv4Öan >»<J MW þcir 'cnRu þ*d. Mun vílili iyrvl vciuU>»í
Albyxli þefrvr bun hhi* >i)t ion i h|o«iii tttnvu uttft hui(ffuiu
Ufú: Guö minn . Uimu cnfcin vkip, <Utc Aöur Kvffti
huu kAih «wmi i kiklht u» kikió furiu i ftevkj-ivik *
Aiurirvfi. U«v«k»«f »rin l«*yrhufn viíV mdd fuwor i
K<kivutv«rp<nu þ*r vem hun fhiilf l»íM«r *i*»«ns >.l twuvf
léf htm jf þuUrvUrf<nu. Nu vtvndur hun * «>íku fcilivv iói ojg
ftytuf monnum íwion boövV*i>.
Nýtl Uí spwlbr vió KrMlmu Á. ÖUÍKkHlur Iiorg,ir-
(ulltruj méft nieiru
LIFANDIBLAÐ,
Meðal efnis
í nýútkomnu blaði:
Magnað viðtal við hjónin Örnu
Elnarsdóttur og Helga Magn-
ússon sem var einn gæsluvarð-
haldsfanga í Hafskipsmálinu. Þau
skýra frá þeirri lífsreynslu; hand-
tökunni, viðbrögðum sínum og
vina sinna og áhrifum þess á líf
þeirra.
Krlstín Ólafsdóttir fjallar um
feril sinn sem leikkona og stjórn-
málamaður og baráttu sína innan
Alþýðubandalagsins.
Viss blanda af klikkun og skyn-
seml. Viðtal við Þórunni Sigurð-
ardóttur sem kemur til dyranna
eins og hún er klædd.
Dagur í lífi sveltakonu. Nýtt líf
heimsótti Ólöfu Pálsdóttur á
Bessastöðum í V-Húnvatnssýslu
og segir frá störfum hennar og
tómstundum.
Jeremy Irons — frægur fyrir elsk-
hugahlutverk í kvikmyndum en
hefur nú snúið sér að sviðsleik í
Bretlandi.
Sverrir Stormsker Ijóð-
skáld og lagahöfundur
segir það næsta hjá sér
að verða sér úti um ríka
ekkju.
★ Fjölbreytttískuefni ★
Gómsætar matarupp-
skriftir ★ Prjónaþáttur
★ Smásaga ★ Dá-
leiðsla ★ Úrslita-
keppni Elite ’86 ★
Hrakfallasaga Kefl-
víkings ★ Já, og svo
gerir Sæmundur
Guðvinsson tilraun
til skoðunar.
Glæsilegt
blað með,
framúrskarandi
\ % Xú
¥*
wguSSjSj—Sft;
'f&z&srtí
i
»«a*>
i
ISKUBLAÐ
Makjlauvt hvað konur eru
duskr|!.lr
.ið r.ektd scktarkenndina"
— Krislin Á. Óiafádótlir
i viðtali —
„Ldtum þessa aðför ekki
evðilegKÍa Jíf okkar"
r<ct( við Helga Magnuvson
lyrrvefandi
„ga*sluvarðhaldsf«mga"
í SiðumúlafaiiRelsinu -
BLAÐ
SEM Á ERINDI
TIL ALLRA