Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna starfsfólks i húsgagnaiðnaði auglýsir: Vegna mikillar vinnu í húsgagnaiðnaðinum í Reykjavík vill félagið benda á að verulegur skortur er á faglærðum húsgagnasmiðum hjá þeim húsgagna- og innréttingaframleið- endum sem eru í Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda. Vil ég, f.h. félagsins, benda þeim félags- mönnum, sem eru að vinna önnur störf, á þessa staðreynd og þá einnig þeim sem ekki eru félagar, en vilja koma aftur til starfa í húsgagnaiðnaðinum. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 30, 2. hæð. Starfsmaður. Gjaldkeri Gjaldkeri óskast til starfa í varahlutaverslun. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir föstudaginn 7. nóvember nk. merktar: „G — 1960“. Afgreiðslustarf Starfsmaður óskast til starfa í varahlutaversl- un við afgreiðslu tollskjala og alhliða vöruaf- greiðslu. Æskilegt að viðkomandi hafi undirstöðuþekk- ingu á tölvunotkun. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist augldeild Mbl. fyrir 7. nóv. nk. merktar: „Varahlutaverslun — 1502“. Sjúkrahús Skagfirð- inga Sauðárkróki óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Ljósmóður, 100% staða frá 1. desember 1986. 2. Röntgentækni, 50% staða frá 1. desem- ber 1986. 3. Sjúkraþjálfa, 50-100% staða, nú þegar eða frá 1. janúar 1987. 4. Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar frá áramótum í heilar stöður og hlutastörf. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-5270. Laus staða Dósentsstaða í sjávarlíffræði við líffræðiskor raunvísindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Dósentinum er ætlað að stunda rannsóknir í sjávarlíffræði og kenna a.m.k. einhver tvö þeirra námskeiða í líffræðiskor, er falla innan greinarinnar (sjávarvistarfræði, sjávarhryggleysingjar, þörungar, fiskifræði, fiskalífeðlisfræði), jafnframt því að taka þátt í kennslu í almennri haffræði innan deildar- innar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðaneytinu, Hverfis- götu 6, 105 Reykjavík, fyrir 1. desember 1986. Menn tamálaráðuneytið, 30. október 1986. Veitingastjóri Óskum eftir að ráða veitingastjóra til starfa. Til greina kemur heilsdags- eða hlutastarf. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum í dag, þriðjudag og á morgun, miðvikudag milli kl. 15.00 og 17.00. 1946 198ó\ Brautarholti 20. Óskum að ráða duglegt og samviskusamt fólk til starfa í veitingasal. Um er að ræða starf alla virka daga (mánud. til föstud.) kl. 10.30-15.00 dag hvern. Laun samkv. samkomulagi. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hringja sem fyrst og panta viðtal í síma 16513, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. Laugavegi 28. Stýrimann og vélavörð vantar á 200 rúmlesta yfir- byggðan línubát frá Ólafsfirði. Uppl. í síma 96-62344 og 96-62139 | raðauglýsingar - — raðauglýsingar — raðauglýsingar I húsnæöi i boöi I Óskum eftir neta-. línu- eða toaskÍDÍ í viðskiDti. tilboó — útboö | * Verzlunar — atvinnuhúsnæði Til leigu húsnæði 370 fm á götuhæð v/Skipholt. Hentar til margskonar starfsemi, bæði verzlunar og iðnaðar. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 686810. Iðnaðarhúsnæði til leigu íKópavogi Húsið er 600 fm að stærð. Má skiptast í tvennt. Uppl. í síma 79800. íbúðarhúsnæði til leigu Einbýlishús (rúml. 100 fm hæð og kjallari) í vesturbæ (Skjólum) frá 1.2.-15.8.1987, með eða án húsgagna. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt „Skjól — 1987“. Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups Erum að leita eftir iðnaðarhúsnæði til kaups fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Má vera allt að 1000 fm. Fasteignasalan Fjárfesting. Verzlunarhúsnæði Til leigu verzlunarpláss ca 150 fm, við Hlemmtorg (Rauðarárstíg). Upplýsingar í síma 686510 og 36289. Útvegum aflakvóta. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 96-71880 og á kvöldin í síma 96-71226 eða 96-71547. ísafold hf., Siglufirði. Jólamarkaður Verslunaraðstaða með innréttingu er til leigu í nóvember og desember. Stærð frá 20 fm. Upplýsingar í símum 44440 og 44448. H-húsið S. 44440. Skrifstofuaðstaða Hef skrifstofu í miðbænum með síma og telex. Get boðið aðstöðu fyrir lítil fyrirtæki, einnig telexþjónustu, bréfaskriftir o.fl. PO. Box 454, 121-Reykjavík, sími 27588. Veitingastaður óskast Óska eftir að taka á leigu eða kaupa lítinn/ meðalstóran veitingastað í Reykjavík. Einnig kemur til greina leiga eða kaup á hentugu húsnæði til veitingareksturs. Tilboð sendist augl. Mbl. merkt: „Traustur aðili — 1720“. Leiga og rekstur baðhúss við Bláa lónið Hitaveita Suðurnesja óskar hér með eftir til- boðum í leigu og rekstur baðhúss við Bláa lónið frá desember 1986 til desember 1987. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík og verk- fræðistofu Suðurnesja, Hafnargötu 32, Keflavík, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja mánudaginn 17. nóvember 1986 kl. 14.00. Hitaveita Suðurnesja. Verkamannabústaöir í Reykjavík Suðurlandsbraut 30, 105 Reykjavfk, sími 81240. Utboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþæíti í 108 íbúð- ir í Grafarvogi: 1. Hreinlætistæki. 2. Málun. 3. Dúkalagnir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu frá og með þriðjudeginum 4. nóvember. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 11. nóv- ember kl. 14.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.