Morgunblaðið - 04.11.1986, Page 62

Morgunblaðið - 04.11.1986, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 Niðurstaða bandaríksra rannsókna: Hömlur á dreifingu áfengis áhrifamiklar í upphafi haustmisseris höfðu 105 kandidatar lokið prófum við Háskóla íslands. Þeir voru út- skrifaðir 25. október sl. og fara nöfn kandidatanna hér á eftir. Embættispróf í guðfræði: Amfríður Guðmundsdóttir Flosi Magnússon Gunnar Rúnar Matthíasson Halldóra J. Þorvarðardóttir Kristján Einar Þorvarðarson Sigurður Pálsson Embættispróf í læknisfræði: Eydís Ólafsdóttir María Ólafsdóttir B.S.-próf í hjúkrunarfræði: Sigríður Haraldsdóttir Stefán Alfreðsson Svava Kristín Þorkelsdóttir Kandidatspróf í tannlækningum: Hartmann Ásgrímsson Embættispróf í lögfræði: Jónas Guðmundsson RÍKISEINKASALA dregoir úr jieyslu áfengis og fjöldi dreif- ingastaða hefur áhrif á neysluna, er meðal annars nið- urstaða bandarískra visinda- manna, sem hafa fylgst með breytingum á áfengissölu í 48 rikjum Bandaríkjanna í aldar- fjórðung, að því er segir í fréttatilkynningu, sem Morg- unblaðiðnu hefur borist frá Af engisvarnarráði. Þar segir ennfremur að rann- sóknimar sýni, að einkahagsmunir í sambandi við dreifingu áfengis valdi því að meira er gert til að hvetja til drykkju en ella. Það stafi af því að opinberir aðilar verði að .■greiða það tjón sem áfengisneyslan veldur en þar hafi einkaaðilar engar skyldur. Þá kemur ennfremur fram, að aldursmörk skipti máli. Því lægri sem lögaldur til áfengiskaupa sé, þeim mun yngri byiji unglingar eða börn að neyta vímuefna. Einnig segir í niðurstöðum rannsóknanna að verðlagning hafi mikil áhrif á neysluna. (Úr fréttatilkynningii.) TOYOTA 8900 er með 25 sporum sem gefa þér allar auðveldustu leiðirn- ar til frábærs saumaskaps. Þú snertir bara hnappinn og velur sporið sem þú vilt. SOLUUMBOÐ VIÐ ERUM EINU SPORI A UNDAN TIMANUM: Í.-1 VARAHLUTAUMBOÐIÐ ÁRMÖLA 23 StMAR 685870-681733 iSkotic KLAPPARSTÍG 31 SÍMI 14974 Háskólakórinn SÖng við tækifærið Morgunblaðið/Einar Falur 105 kandidatar útskrif- ast frá Háskóla Islands Kandidatspróf í viðskiptafræð- um: Alfreð Atlason Bjami Jóhannesson Bjöm Jónsson Dagný Leifsdóttir Emil Grímsson Gyifí Þór Rútsson Guðfínna Alda Skagfjörð Guðmundur R. Bjamason Guðmundur Helgason Guðmundur St. Maríusson Guðrún Pálsdóttir Gunnbjöm Þór Ingvarsson Hákon Gunnarsson H. Ágúst Jóhannesson Harpa Halldórsdóttir Ingólfur Hauksson Jón Bragi Gunnarsson Jón Þorv. Sigurgeirsson Karl Sigfús Lauritsson Kristbjörg H. Sigtryggsdóttir Kristinn Bjömsson Mjöll Flosadóttir Ölafur Ásgeirsson Ólafur Briem Ólafur Stefán Sveinsson Óskar Sverrisson Páll Þór Ármann Páll Kristján Svansson Rögnvaldur D. Pétursson Stefán Pétursson Stella Kristín Víðisdóttir Sæmundur Knútsson Frá Heimspekideild luku 26 námi. Kandidatspróf í ísl. bókmenntum: Guðrún Bjartmarsdóttir Ingi Bogi Bogason Kandidatspróf í sagnfræði: Sumarliði Isleifsson B.A.-próf í heimspekideild: Aðalsteinn Eyþórsson Ágúst Hjörtur Ingþórsson Ásgeir Erlingsson Dariusz Sobczynski Edda Kristjánsdóttir Elín Á. Gunnarsdóttir Elínborg Ragnarsdóttir Guðmundur Jóhannsson Gunnar Jóhannes Ámason Hannes Lárusson Helgi Már Barðason Jón Gunnar Grétarsson Kristján Kristjánsson Magnea K. Sigurðardóttir Páll Bjömsson Páll Vilhjálmsson Runólfur Ólafsson Sigríður Jóhannesdóttir Soffía Ófeigsdóttir Sólveig Ebba Ólafsdóttir Steinunn Jónsdóttir Unnar Öm Þorsteinsson Próf í islensku fyrir ericnda stúd- enta: Susanne Dorothea Wilke Fimm útskrifuðust úr Verkfræði- deild. Lokapróf í vélaverkfræði: Jón Heiðar Ríkharðsson Lokapróf í rafmagnsverkfræði: Sigmundur Guðbjamason, rekt- or, flytur ræðu við útskrift HÍ Ingólfur Sigmundsson Jóakim Hlynur Reynisson Sveinn Víkingur Grímsson Þór Jes Þórisson Sextán útskrifuðust úr Raunví- sindadeild. B.S.-próf í tölvunarfræði: Agla Sigurðardóttir Halldór Guðmundsson Ingólfur Sigmundsson Kristinn Rúnarsson Logi Ragnarsson Ragnheiður Sigurðardóttir Sigutjón Guðfínnsson Sveinn Sveinsson B.S.-próf í efnafræði: Ragnar Jóhannsson B.S.-próf í matvælafræði: Gunnar Már Kristjánsson Kristín Hrólfsdóttir Sjöfn Sigurgísladóttir Tryggvi Rúnar Pálsson B.S.-próf í líffræði: Garðar Haukur Reynisson Stefán Eiríkur Stefánsson' B.S.-próf í jarðfræði: Hildur J. Gunnarsdóttir Þrettán útskrifuðust úr Félagsví- sindadeild. B.A.-próf í bókasafnsfræði: Sigrún Ása Sigmarsdóttir B.A.-próf í sálarfræði: Elísabet Amardóttir Soffía G. Ágústsdóttir Þóra Þórsdóttir B.A.-próf í uppeldisfræði Amheiður G. Guðmundsdóttir Malen Sveinsdóttir B.A.-próf í félagsfræði: Emil Thoroddsen Guðný Björk Eydal Guðsteinn Bjamason Ingibjörg Jónsdóttir B.Á.-próf í mannfræði: Halidóra Gunnarsdóttir Hallfríður Þórarinsdóttir Níels Einarsson Núerbaraaðglímavið eigin sköpunargáfu því TOYOTA-SAUMAVÉLIN SÉR UM FRAMKVÆMDINA .' m ■ ' ® &

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.