Morgunblaðið - 13.11.1986, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 13.11.1986, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 17 Dorette og Árni Egilsson: Þurfa að sanna að þau hafi skaðast Dómarinn gaf þeim frest til þess að útvega sönnunargögn DÓMARINN hjá dómstólnum í Los Angeles, sem fjallar _ um ákæruatriði Dorette og Árna Egilssonar á hendur Pólarpijóns, Hildu og lögmanninum Paul Jo- hnson, sagði þegar réttarhöld í málinu áttu að hefjast þann 4. nóvember si. að hann teldi sönn- unargögn vanta hjá hjónunum sem sýndu fram á að þau hefðu skaðast. Hann frestaði réttar- höldunum og gaf þeim fyrirma- æli um að sýna fram á á hvaða hátt þau hefðu skaðast vegna þess sem þau nefna samsæri Pólarpijóns og Hildu. Þetta upp- lýsti Paul Johnson lögmaður blaðamann Morgunblaðsins um í gær, en hann dvelst nú hér á landi. Paul Johnson sagði að til greina kæmi að dómarinn vísaði frá kæru- atriðum Egilssonhjónanna á hendur honum, þar sem hann tengdist þessu máli einungis sem lögmaður, þ.e. að hann hefði farið með mál Pólarprjón gegn Egilssonhjónunum, þegar gerð var 250 þúsund dollara krafa á þau, vegna vöru sem þau höfðu ekki greitt fyrir. Hann sagði að dómarinn hefði ekki kveðið upp úr með hans þátt ennþá. „Dómarinn gaf þeim Dorette og Áma Egilssyni frest til þess að sýna fram á, í fyrsta lagi, að um sam- særi hefði verið að ræða gegn þeim og í öðru lagi að þau hefðu skaðast af þeim sökum,“ sagði Johnson. Johnson sagði að dómarinn hefði gefið þeim vikufrest, til þess að gera grein fyrir máli sínu, og vænt- anlega myndu réttarhöld hefjast í þessari viku. Johnson kvaðst vera mjög bjart- sýnn á að hann og Pólarpijón myndu vinna þetta mál gegn Egils- sonhjónunum, en hann kvaðst ekki þekkja jafnvel til málavaxta hjá Hildu. Kaupið ekki köttinn ísekknum i sekknum... s^oOl "VjgSS*** tne Blái stimpillinn tryggir yður að teppið er þrautprófað og viðurkennt af „Varefakta" ege coral • Nýtiskulegt stofuteppi — mjúkt og fallegt en mjög slitsterkt. • Framleitt úr 100% polyamid i tónalitum. kr 1 595 ■ O Afrafmagnaö — engin óþægileg rafstuö. Verö pr. fm l\l ■ I iwwvj HJÁ OKKUR NÁ GÆÐIN ' GEGN! Hentar ó: Svefnherbergi Dagstofur, hótelherbergi. Ganga, stiga. skrifstofur, (ekki _ _ _ _ J undir skrifborðs- WOtOj stóla). Verslunamarkaöi, skóla. .. Sé myndin yfirstrikuð hentar OPIÐ TIL KL. 16.00 A LAUGARDOGUM teppið ekki til þeirrar notkunar. Teppa/and Dúkaland GRENSÁSVEG113,108 R. SÍMAR 83577 OG 83430 Sanitas

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.