Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986
4
raðauglýsingar — radauglýsingar — Taöaugjýsingar |
| húsnæði i boöi \
Til leigu verslunarhúsnæði
255 fm jarðhæð við Borgartún er til leigu.
Getur losnað mjög fljótt.
Upplýsingar í síma 27222 á skrifstofutíma.
íbúð á Ólafsfirði til sölu
4ra herb. á 2. hæð. Geymsla og þvottahús
í kjallara.
Upplýsingar í síma 96-62504 eftir kl. 5 á
daginn og allan daginn um helgar.
Fjölmennum á 20 ára afmæli félagsins á
Hótel Sögu 21. nóvember. Miðasala frá
9.00-12.00 og 13.00-17.00, einnig laugar-
daginn 15. nóvember frá 10.00-13.00 á
skrifstofunni, Grettisgötu 89, sími 19570.
Uppskeruhátíð
knattspyrnu-
deildar Vals
verður í Broadway sunnudaginn 16. nóvem-
ber kl. 15.00.
• Afhending verðlauna.
# Kaffiveitingar.
Leikmenn og foreldrar fjölmennið. Eldri vel-
unnarar Vals eru sérstaklega boðnir vel-
komnir.
Kaupið
ísekknum
köttinn
r seKKnum
m
Blái stimpillinn tryggir ydur
að teppið er þrautprófað og
viðurkennt af „Varefakta“
ege rustica
• Framleítt úr 100% hreinni, nýrri ull með sérstaklega praktí
skri og traustvekjandi áferö.
• Lág þétt lykkjuáferö í mildum litum hentar líka vel undir stök
teppi og mottur.
• Afrafmagnaö — engin óþægileg rafstuö.
• Innbyggö vörn gegn óhreinindum — (Scotchgard) auöveldar
daglega hreinsun og viöhald.
0 Mölvariö
Verö pr. fm
kr. 1.795,-
Hentar á:
Svefnherbergi.
Dagstofur, hótelher-
bergi.
Ganga, stiga, skrif-
stofur, (ekki undir
skrifborösstóla).
Verslunamarkaði.
skóla.
Sé myndin yfirstrikuð hentar
. teppiö ekki til þeirrar notkunar.
HJA OKKUR NA GÆÐIN I GEGN!
OPIÐTILKL. 16.00Á LAUGARDÖGUM
T&ppaland Dúkajand
GRENSÁSVEGI 13, 108 R. SÍMAR 83577 OG 83430
Húsmæður
á Akureyri
Hafið þið áhuga á að fá ykkur morgungöngu
sem borgar sig? Hafið þá samband við af-
greiðsiu Morgunblaðsins á Akureyri. Sími
23905.
Morgunblaðið á Akureyri
Hafnarstræti 85,
sími23905.
Tolvunam
NÝ NÁMSBRAUT:
TÖLVUTÆKNI
Tölvufræðslan mun íjanúarnk. hefja einsárs kennslu i
tölvutækni. Um er að ræða hagnýtt nám þar sem áhersla
er lögð á þá þætti sem koma að mestu gagni við tölvu-
notkun í atvinnulífinu og við gerð hugbúnaðar.
Náminu erskipt í tvo sjálfstæða áfanga. Fyrri áfanginn
nýtist fyllilega í starfi, þótt hinn síðari sé tekinn seinna.
TÖLVUTÆKNI I
12. janúar 1987 til 18. apríl 1987.
Meðal efnis eru eftirfarandi þættir:
* Grundvallaratriði í tölvufræði
* Hagnýt stærðfræði
* Forritunarmál
* Vélarmál
* Æðri forritunarmál
* Forritun í D-base III +
* Kerfisgreining
* Kerfishönnun
* Frágangur forrita
* Uppsetning tölvukerfa
TÖLVUTÆKNI II
14. september 1987 til 12. desember 1987.
* Rekstur tölvukerfa
* Stærðfræðigreining
* Fjölnotendatölvur
* Forritun í RPG
* Rekstrarhagfræöi
* Tölvuvæðing fyrirtækja
Umsjón með kennslu hefur dr. Kristján Ingvars-
son skólastjóri Tölvufræöslunnar.
Nánari uppiýsingar fást i síma 687590 og 686790.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28
T