Morgunblaðið - 13.11.1986, Side 55

Morgunblaðið - 13.11.1986, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 55 Morgunblaðið/Bjami • Guömundur Hrafnkelsson markvöröur var einn besti leikmaður Breiðabliks gegn Vfkingum í gœrkvöldi. Hann varði 15 skot, þar af 3 vítaköst. IMýliðarnir sigruðu íslandsmeistarana NÝLIÐARNIR í l.deild, Breiðablik, gerðu sér Irtið fyrir og unnu ís landsmeistara Vikings með 26 mörkum gegn 21 í Digranesi í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 11:12 fyrir Víking. Breiðablik er nú eina liðið án taps í deildinni. Blikarnir komust í 3:1 en síðan KA sigraði Val, 28:23, í 1. deild karla í handknattleik á Akureyri í gærkvöldi. Sigur KA var öruggur eftir að hafa leitt 14:11 í hálfleik. Valsmenn byrjuðu betur og komust í 1:4. Þá tóku KA-menn það til bragðs að taka Júlíus Jónas- son úr umferð og við það riðlaðist sóknarleikur Vals. KA náði þá að saxa á forskotið og ná yfirhöndinni og var munurinn í fyrri hálfeik mestur 5 mörk, 13:8. KA hélt upp- teknum hætti í seinni hálfleik og sigurinn aldrei í hættu og komust í 25:18, þegar 10 mínútur voru til leiksloka. náðu Víkingar að jafna og höfðu ávallt frumkvæðið í fyrri hálfleik. í seinni hálfleikjöfnuðu Blikar, 14:14 og síðan 15:15, en þá skildu leiðir og heimamenn tóku yfirhöndina af Víkingum og var munurinn mest- ur sex mörk í lokin. Mikil harka var í leiknum og urðu Pétur Bjarnason var bestur í annars mjög jöfnu og góðu liði KA. Brynjar Kvaran varði einnig vel í markinu, sérstaklega af línunni. Þórður Sigurðsson var bestur í liði Vals. Mörk KA: Pétur Bjarnason 7/3, Friöjón Jónsson 6, Jón Kristjánsson 3, Hafþór Heimisson 3, Eggert Tryggvason 3, Guö- mundur Guömundsson 2, Axel Björnsson 2, Anton Péturssson 1 og Jóhannes Bjarnason 1. Mörk Vals: Stefán Halldórsson 6/2, Þórö- ur Sigurösson 5, Geir Sveinsson 4, Júlíus Jónasson 4, Valdimar Grímsson 2 og Pálmi Jónsson 2. A.S. leikmenn að hvíla í samtals 36 mínútur, Blikarnir í 16 og Víkingar í 20. í lokin voru Víkingar með aðeins þrjá útileikmenn og forskot Blika því ekki auðunnið. Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður UBK, var besti leik- maður þeirra og varði alls 15 skot, þar af 3 vítaköst. Jón Þór Jónsson átti einnig góðan leik í vörn og sókn og hélt Guðmundi Guð- mundssyni alveg niðri. Guömund- ur fékk að líta rauða spjaldið í lokin. Aðalsteinn Jónsson var einn- ig ógnandi og stóð vel fyrir sínu. Hjá Víkingum voru Karl Þráins- son, Hilmar Sigurgíslason og Kristján Sigmundsson, sem varði 11 skot, þeir einu sem sýndu sitt rétta andlit. Mörk UBK: Jón Þórir Jónsson 8/3, Svavar Magnússon 4, Kristján Halldórs- son 4, Björn Jónsson 4/1, Aöalsteinn Jónsson 3, Sigþór Jóhannsson 2 og Elvar Erlingsson 1. Mörk Vfklngs: Karl Þráinsson 7/3, Árni Friöleifsson 4, Hilmar Sigurgíslason 4/1, Siggeir Magnússon 2, Bjarki Sigurðsson 2, Guðmundur Guðmundsson 1 og Siguröur Ragnarsson 1. sus KA sigraði Val Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu: Tyrkir komu á óvart SEX leikir féru fram f Evrópu- keppni landsliða í knattspyrnu f gærkvöldi. England vann Júgó- slavíu 2:0 á Wembley i 4. riðli í opnum og fjörugum leik. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur frá Glenn Hoddle, en Gary Mabb- utt og Viv Anderson skoruðu. Gestirnir fengu ótal marktæki- færi, en tókst ekki að skora. Tékkar og Danir gerðu marka- laust jafntefli í 6. riðli í hröðum leik. Liðin hafa bæði þrjú stig eftir tvo leiki og hafa Danir aðeins skor- að eitt mark í keppninni. Grikkland sigraði Ungverjaland nokkuð óvænt í Aþenu, 2:1, í 5. riðli. Staðan í hálfleik var 1:0 fyrir Grikkland. Nikos Anastopoulus var hetja Grikkja, lagði upp fyrra mark- ið og skoraði seinna markið sjálfur. Imre Bodha skoraði mark Ung- verja, sem sóttu stíft síðustu 25 mínúturnar. Þetta var fyrsti sigur Grikkja í riðlinum. Norður-írar voru heppnir að sleppa með jafntefli, 0:0, gegn Tyrkjum í Izmir i 4. riðli. Arftaki Pat Jennings í markinu, Phil Hughes, bjargaði oft meistaralega og kom í veg fyrir sigur heima- manna, sem sóttu allt frá fyrstu mínútu. Spánverjar hafa ekki enn tapað í Sevilla. I gærkvöldi unnu þeir Rúmena 1:0 í 1. riðli með marki frá Miguel Gonzalez á 57. mínútu eft- ir frábæran einleik og sendingu frá FH VANN KR 22:20 í 1. deild karla í handknattleik ■ Hafnarfirði i gærkvöldi eftir að hafa haft þriggja marka forystu í hálfleik, 11:8. Leikurinn var mjög harður. Hafnfirðingarnir voru samtals 6 mínútur utan vallar og þjálfara þeirra, Viggó Sigurðssyni, var vísað úr salnum, þegar 7 mínútur voru eftir. KR-ingar voru utan vall- ar í 12 mínútur og Páll Ólafsson var auk þes útilokaður frá leiknum í seinni hálfleik vegna þriggja brottvísanna. Juan Carlos Arteche. Á síðustu mínútu leiksins fengu þeir dæmda vítaspyrnu, en Butragueno lét verja frá sér. Skotland vann Lúxemborg 3:0 í 7. riðli og fór leikurinn fram í Skotlandi. Davie Cooper skoraði tvö mörk og Maurice Johnston eitt mark. Sóknarleikur FH var beittari, með Þorgils Óttar Mathiesen og Gunnar Beinteinsson sem bestu menn. Hjá KR bar mest á Guð- mundi Pálmasyni. Mörk FH: Þorgils Óttar Mathiesen 7, Gunnar Beinteinsson 6, Guðjón Árnason 4, Héðinn Gilsson 2, Pétur Petersen 2, Óskar Ármannsson 1/1. Mörk KR: Guömundur Pálmason 6, Konráö Ólavsson 4, Guömundur Alberts- son 3, Jóhannes Stefánsson 3/2, Sverrir Sverrisson 2, Páll Ólafsson 1, Peter Pauls- en 1. ágás Harka íFirðinum Öruggt hjá Fram GUÐMUNDUR Friðriksson f marki Ármanns varði annað hvert skot að meðaltali, sem hitti markið, en það dugði ekki til gegn Fram í 1. deild karla í gærkvöldi, því þeir síðarnefndu unnu 25:20 eftir að hafa verið með þriggja marka forystu í hálfleik, 11:8. Ármenningar byrjuðu vel, skor- uðu tvö fyrstu mörkin og komust í 4:1, en Framarar náðu að jafna 4:4 um miðjan fyrri hálfleik. Eftir það skiptust liðin á að skora, en Framarar skoruðu þrjú síðustu mörkin fyrir hlé og staðan var 11:8 þeim í vil í hálfleik. Framarar voru ákveðnari í seinni hálfleik, sigurinn var aldrei í hættu og úrslitin urðu 25:20. Markverðirnir voru bestir í leikn- um. Guðmundur Friðriksson varði 24 skot, en nafni hans Jónsson í marki Fram varði 16 skot. Egill Jóhannesson og Birgir Sigurðsson voru einnig góðir hjá Fram og Jón Árni Rúnarsson átti skemmtilegar línusendingar. Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli P. Ólsen kældu Ármenninga í 6 mínútur og Framara í fjórar og dæmdu ágætlega. Mörk ÁRMANNS: Friðrik Jóhannssoj^. 5/1, Einar Ólafsson 3, Bragi Sigurðssor^® 3, Óskar Ásmundsson 3/1, Einar Naaby 2, Haukur Haraldsson 2, Þráinn Ásmunds- son 1, Atli Geir Ásmundsson 1. Mörk FRAM: Birgir Sigurðsson 7, Eg- ill Jóhannesson 6/3, Per Skaarup 4, Hermann Björnsson 4, Agnar Sigurðsson 2, Jón Árni Rúnarsson 1, Ólafur Vilhjálms- son 1. S.G. Stjörnusigur STJARNAN sigraði Hauka örugg-, lega í slökum leik, 28:22. Staðan ' f leikhléi var 15:10 fyrir Stjörn- unna. Það var aldrei spurning hver færi með sigur að hólmi í þessum leik. Vörn Hauka var mjög slök og áttu leikmenn Stjörnunnar ekki í vandræðum með að koma knettin- um í netið. Munurinn í leiknum var mestur 7 mörk. Mörk Stjörnunnar: Gylfi Birgisson 9, Hannes Leifsson 5/3, Skúli Gunnsteins- son 3, Einar Einarsson 3, Hafsteinn Bragason 3, Hermundur Sigmundsson 2, Sigurjón Guömundsson 2 og Guðmundur Óskarsson 1. Mörk Hauka: Sigurjón Sigurðsson 7/1, Pétur Guðnason 5, Ágúst Sindri Karlsson^r' 4, Eggert ísdal 4og Ingimar Haraldsson 2. sus Knattspyrnuþjálfara vantar að UMF Hvöt, Blönduósi, fyrir næsta keppnistímabil. Upplýsingar gefur Jón Sverrisson í síma 95-4123 á vinnutíma og 4595 heimasíma til sunnudags. Fáöu þér þá brúsa af Fermitex og máliö er leyst. Fermítex losar stíflur í frárennslisptp- um, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvírkt og sótthreínsandi. Vatnsvirkinn hf. Sérverslun meö vörur til pfpulagna Armúla 21 — simi 686455.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.