Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 55 Morgunblaðið/Bjami • Guömundur Hrafnkelsson markvöröur var einn besti leikmaður Breiðabliks gegn Vfkingum í gœrkvöldi. Hann varði 15 skot, þar af 3 vítaköst. IMýliðarnir sigruðu íslandsmeistarana NÝLIÐARNIR í l.deild, Breiðablik, gerðu sér Irtið fyrir og unnu ís landsmeistara Vikings með 26 mörkum gegn 21 í Digranesi í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 11:12 fyrir Víking. Breiðablik er nú eina liðið án taps í deildinni. Blikarnir komust í 3:1 en síðan KA sigraði Val, 28:23, í 1. deild karla í handknattleik á Akureyri í gærkvöldi. Sigur KA var öruggur eftir að hafa leitt 14:11 í hálfleik. Valsmenn byrjuðu betur og komust í 1:4. Þá tóku KA-menn það til bragðs að taka Júlíus Jónas- son úr umferð og við það riðlaðist sóknarleikur Vals. KA náði þá að saxa á forskotið og ná yfirhöndinni og var munurinn í fyrri hálfeik mestur 5 mörk, 13:8. KA hélt upp- teknum hætti í seinni hálfleik og sigurinn aldrei í hættu og komust í 25:18, þegar 10 mínútur voru til leiksloka. náðu Víkingar að jafna og höfðu ávallt frumkvæðið í fyrri hálfleik. í seinni hálfleikjöfnuðu Blikar, 14:14 og síðan 15:15, en þá skildu leiðir og heimamenn tóku yfirhöndina af Víkingum og var munurinn mest- ur sex mörk í lokin. Mikil harka var í leiknum og urðu Pétur Bjarnason var bestur í annars mjög jöfnu og góðu liði KA. Brynjar Kvaran varði einnig vel í markinu, sérstaklega af línunni. Þórður Sigurðsson var bestur í liði Vals. Mörk KA: Pétur Bjarnason 7/3, Friöjón Jónsson 6, Jón Kristjánsson 3, Hafþór Heimisson 3, Eggert Tryggvason 3, Guö- mundur Guömundsson 2, Axel Björnsson 2, Anton Péturssson 1 og Jóhannes Bjarnason 1. Mörk Vals: Stefán Halldórsson 6/2, Þórö- ur Sigurösson 5, Geir Sveinsson 4, Júlíus Jónasson 4, Valdimar Grímsson 2 og Pálmi Jónsson 2. A.S. leikmenn að hvíla í samtals 36 mínútur, Blikarnir í 16 og Víkingar í 20. í lokin voru Víkingar með aðeins þrjá útileikmenn og forskot Blika því ekki auðunnið. Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður UBK, var besti leik- maður þeirra og varði alls 15 skot, þar af 3 vítaköst. Jón Þór Jónsson átti einnig góðan leik í vörn og sókn og hélt Guðmundi Guð- mundssyni alveg niðri. Guömund- ur fékk að líta rauða spjaldið í lokin. Aðalsteinn Jónsson var einn- ig ógnandi og stóð vel fyrir sínu. Hjá Víkingum voru Karl Þráins- son, Hilmar Sigurgíslason og Kristján Sigmundsson, sem varði 11 skot, þeir einu sem sýndu sitt rétta andlit. Mörk UBK: Jón Þórir Jónsson 8/3, Svavar Magnússon 4, Kristján Halldórs- son 4, Björn Jónsson 4/1, Aöalsteinn Jónsson 3, Sigþór Jóhannsson 2 og Elvar Erlingsson 1. Mörk Vfklngs: Karl Þráinsson 7/3, Árni Friöleifsson 4, Hilmar Sigurgíslason 4/1, Siggeir Magnússon 2, Bjarki Sigurðsson 2, Guðmundur Guðmundsson 1 og Siguröur Ragnarsson 1. sus KA sigraði Val Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu: Tyrkir komu á óvart SEX leikir féru fram f Evrópu- keppni landsliða í knattspyrnu f gærkvöldi. England vann Júgó- slavíu 2:0 á Wembley i 4. riðli í opnum og fjörugum leik. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur frá Glenn Hoddle, en Gary Mabb- utt og Viv Anderson skoruðu. Gestirnir fengu ótal marktæki- færi, en tókst ekki að skora. Tékkar og Danir gerðu marka- laust jafntefli í 6. riðli í hröðum leik. Liðin hafa bæði þrjú stig eftir tvo leiki og hafa Danir aðeins skor- að eitt mark í keppninni. Grikkland sigraði Ungverjaland nokkuð óvænt í Aþenu, 2:1, í 5. riðli. Staðan í hálfleik var 1:0 fyrir Grikkland. Nikos Anastopoulus var hetja Grikkja, lagði upp fyrra mark- ið og skoraði seinna markið sjálfur. Imre Bodha skoraði mark Ung- verja, sem sóttu stíft síðustu 25 mínúturnar. Þetta var fyrsti sigur Grikkja í riðlinum. Norður-írar voru heppnir að sleppa með jafntefli, 0:0, gegn Tyrkjum í Izmir i 4. riðli. Arftaki Pat Jennings í markinu, Phil Hughes, bjargaði oft meistaralega og kom í veg fyrir sigur heima- manna, sem sóttu allt frá fyrstu mínútu. Spánverjar hafa ekki enn tapað í Sevilla. I gærkvöldi unnu þeir Rúmena 1:0 í 1. riðli með marki frá Miguel Gonzalez á 57. mínútu eft- ir frábæran einleik og sendingu frá FH VANN KR 22:20 í 1. deild karla í handknattleik ■ Hafnarfirði i gærkvöldi eftir að hafa haft þriggja marka forystu í hálfleik, 11:8. Leikurinn var mjög harður. Hafnfirðingarnir voru samtals 6 mínútur utan vallar og þjálfara þeirra, Viggó Sigurðssyni, var vísað úr salnum, þegar 7 mínútur voru eftir. KR-ingar voru utan vall- ar í 12 mínútur og Páll Ólafsson var auk þes útilokaður frá leiknum í seinni hálfleik vegna þriggja brottvísanna. Juan Carlos Arteche. Á síðustu mínútu leiksins fengu þeir dæmda vítaspyrnu, en Butragueno lét verja frá sér. Skotland vann Lúxemborg 3:0 í 7. riðli og fór leikurinn fram í Skotlandi. Davie Cooper skoraði tvö mörk og Maurice Johnston eitt mark. Sóknarleikur FH var beittari, með Þorgils Óttar Mathiesen og Gunnar Beinteinsson sem bestu menn. Hjá KR bar mest á Guð- mundi Pálmasyni. Mörk FH: Þorgils Óttar Mathiesen 7, Gunnar Beinteinsson 6, Guðjón Árnason 4, Héðinn Gilsson 2, Pétur Petersen 2, Óskar Ármannsson 1/1. Mörk KR: Guömundur Pálmason 6, Konráö Ólavsson 4, Guömundur Alberts- son 3, Jóhannes Stefánsson 3/2, Sverrir Sverrisson 2, Páll Ólafsson 1, Peter Pauls- en 1. ágás Harka íFirðinum Öruggt hjá Fram GUÐMUNDUR Friðriksson f marki Ármanns varði annað hvert skot að meðaltali, sem hitti markið, en það dugði ekki til gegn Fram í 1. deild karla í gærkvöldi, því þeir síðarnefndu unnu 25:20 eftir að hafa verið með þriggja marka forystu í hálfleik, 11:8. Ármenningar byrjuðu vel, skor- uðu tvö fyrstu mörkin og komust í 4:1, en Framarar náðu að jafna 4:4 um miðjan fyrri hálfleik. Eftir það skiptust liðin á að skora, en Framarar skoruðu þrjú síðustu mörkin fyrir hlé og staðan var 11:8 þeim í vil í hálfleik. Framarar voru ákveðnari í seinni hálfleik, sigurinn var aldrei í hættu og úrslitin urðu 25:20. Markverðirnir voru bestir í leikn- um. Guðmundur Friðriksson varði 24 skot, en nafni hans Jónsson í marki Fram varði 16 skot. Egill Jóhannesson og Birgir Sigurðsson voru einnig góðir hjá Fram og Jón Árni Rúnarsson átti skemmtilegar línusendingar. Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli P. Ólsen kældu Ármenninga í 6 mínútur og Framara í fjórar og dæmdu ágætlega. Mörk ÁRMANNS: Friðrik Jóhannssoj^. 5/1, Einar Ólafsson 3, Bragi Sigurðssor^® 3, Óskar Ásmundsson 3/1, Einar Naaby 2, Haukur Haraldsson 2, Þráinn Ásmunds- son 1, Atli Geir Ásmundsson 1. Mörk FRAM: Birgir Sigurðsson 7, Eg- ill Jóhannesson 6/3, Per Skaarup 4, Hermann Björnsson 4, Agnar Sigurðsson 2, Jón Árni Rúnarsson 1, Ólafur Vilhjálms- son 1. S.G. Stjörnusigur STJARNAN sigraði Hauka örugg-, lega í slökum leik, 28:22. Staðan ' f leikhléi var 15:10 fyrir Stjörn- unna. Það var aldrei spurning hver færi með sigur að hólmi í þessum leik. Vörn Hauka var mjög slök og áttu leikmenn Stjörnunnar ekki í vandræðum með að koma knettin- um í netið. Munurinn í leiknum var mestur 7 mörk. Mörk Stjörnunnar: Gylfi Birgisson 9, Hannes Leifsson 5/3, Skúli Gunnsteins- son 3, Einar Einarsson 3, Hafsteinn Bragason 3, Hermundur Sigmundsson 2, Sigurjón Guömundsson 2 og Guðmundur Óskarsson 1. Mörk Hauka: Sigurjón Sigurðsson 7/1, Pétur Guðnason 5, Ágúst Sindri Karlsson^r' 4, Eggert ísdal 4og Ingimar Haraldsson 2. sus Knattspyrnuþjálfara vantar að UMF Hvöt, Blönduósi, fyrir næsta keppnistímabil. Upplýsingar gefur Jón Sverrisson í síma 95-4123 á vinnutíma og 4595 heimasíma til sunnudags. Fáöu þér þá brúsa af Fermitex og máliö er leyst. Fermítex losar stíflur í frárennslisptp- um, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvírkt og sótthreínsandi. Vatnsvirkinn hf. Sérverslun meö vörur til pfpulagna Armúla 21 — simi 686455.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.