Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 21 Alþýðusamband Austurlands: Ágreiningfur um fjármál FIMM fulltrúar verkalýðsfélags- ins Fram á Seyðisfirði gengu af þingi Alþýðusambands Austur- lands, sem haldið var á Egilsstöð- um um helgina. Með því vildu þeir mótmæla meðferð stjórnar sambandsins á fjármálum þess og þá sérstaklega vegna bygg- ingu orlofshúsa. Að sögn Hallsteins Friðþjófsson- ar formanns verkamannafélagsins Frain á Seyðisfirði telja þeir að sambandið beiti þá misrétti og reikningar sambandsins sýni ekki rétta stöðu. „Við stóðum í þessu sama stappi fyrir tveimur árum en þingið er haldið annað hvert ár,“ sagði hann og nefndi sem dæmi að félögin á Norðfirði og Seyðisfirði ættu hvor um sig tvö orlofshús og að félagið á Norðfirði hefði greitt 748 þús. en þeir á Seyðisfirði rúm- lega 1,3 milljónir fyrir sín hús. Nýr byggingaráfangi að orlofshúsum er hafinn og sagði Hallsteinn að bygg- ingarstyrkur ríkisins til þeirra framkvæmda hefði ekki skilað sér, heldur verið notaður til annars. Hallsteinn sagði að með reikning- um sambandsins fyrir árin 1984 og 1985, sem reyndar voru tveir fyrir hvort ár, annar frá endurskoðenda og hinn frá forseta sambandsins, hefðu fylgt alvarlegar athugasemd- ir endurskoðenda. „Það er raunar alveg makalaust að samþykkja tvo reikninga fyrir hvert ár og tókum við ekki þátt í því,“ sagði Hall- steinn. Hann sagði að ekki hefði verið tekin ákvörðun um til hvaða aðgerða yrði gripið en skipuð hefði verið nefiid til kanna fjármál orlofs- húsanna. Ef ekki yrði tekið á fjármálum sambandsins af viti gæti farið svo að Verkalýðsfélagið Fram gengi úr sambandinu. Sigfinnur Karlsson forseti Al- þýðusambands Austurlands sagði að sér hefði komið á óvart þegar fulltrúar Verkalýðsfélgains Fram hefðu gengið af þinginu þar sem samstarfið hefði verið gott undan- farin ár. Hann vildi engu svara um þá gagmýni sem reikningar félags- ins hefðu fengið, málið væri við- kvæmt og í athugun. ,v^\AiV;^V\V«V»v,\vvv>V.V*V' VV-. »V'iivtvl'Vvi»Vv"‘Vv,'Vv'v.v*'' >W«i>>;v>»v>V»ý-Aí»VvV^\vV>Vó>í>.''v i-v'-v v*.v v.vv.'.vv. v-vvy.v ■ v ■. ■ v- v. V-'v^ i'.v.v.'.vVvvV'.-.- v. ..'V' •■.'.•■ v'v'v.'VS* vv.•'.,'■ ,v*v'.'vv• ‘.■ ’.*v• Vvv v •• •vVV Vvv\v-.vS VV-.'-'.-V.-.'.'V.'.' V'-'.•.'... vv'v'.-v'.v.v'.'v.' -..••■:•■• ' v'v'- •''■:•■'■ dWvÁÍC..vivV\v^V. •^v'vvy.v^vXVvV.vvv^l •V.V vv\<i.vw ^wá'VvW • ■ .. .... . ....'• •■ -.vV-vv'v • <•m- «1 VW«nvl» wywv "ivys - •*#1VW> ■•vvWWW Vt>»< ■'**#**. X*v>v> •«*<f «r.wM>*#'.' >>T>V • v- ..• ; *• > :• >»v , *• * • - >> .*■&<*** *• -í J -V-. tff -- VO •f. «*. 4>»v\v !*»••**. '» *>> ?5Sí •V >v «> ♦ :-.i<fí5ar<piw " '■ ■ •>*> '- <Vv VM V-. M. «V M1..W .•*W'(«Í.*'. •.*t..»i»«iP.vV.:- •Í*.*V V •:• f.: íumt'ii-mt* í : *tH?í*ííiiíh:í • : V - : ♦.$•***.*.«»♦>*♦ *; • *»>>»*>♦#♦*«>*...%: : ♦ **ff*if,«-v*«*f* * : »♦♦>>.'••■».*♦♦.**«•. ; * »»f.í*>v».«í. >.♦.:■ .;• •> f *^f>:v*JiÁf fff ff.f :• • . f ff*f #.» .. ••.<>*»♦.* ' f ft **J»Vw f.. ***»«*«« ege highline 1300 egehighline 1100 egehighline 850 verð pr. fm kr. 2.250,- verð pr. fm kr. 1.975,- verö pr. fmkr. 1.632,- HJA OKKUR NA GÆÐIN í GEGN! Sérhannað fyrir hótel, vöruhús, verslanir, skrifstofur og stofnanir og alla þá staði þar sem gerðar eru kröfur til mikils slitstyrks samfara fallegu gólfi. Möguleikar á sérframleiddu mynstri með „LOGO". Spennandi teppi sem að sjálfsögðu henta líka á heimili. Ege contract highline býðst í 3 gæðaflokkum (mismunandi efnisinnihald) í 13 mynstrum og í 150 mismunandi litum, sem gefa kaupanda ótrúlega valmöguleika. Breidd ca. 400 cm. Hentar á: Svefnherbergi Dagstofur, hótelherbergi. Ganga, stiga, skrifstofur. (ekki undir skrifborðs- stóla). Verslanamarkaöi, skóla. ege contract highline .. teppi sem slær í gegn á alþjóðamarkaði! Teppaland Dúkaland OPIÐ TIL KL. 16.00 m—^J^m^mmm— Á LAUGARDÖGUM Grensásvegi 13, 108 R. Símar 83577 og 83430. ls~Z I Oll leiðandi merkin 0HITACHI BLAUPUNKT ORION I Crown AIWA TENSaí m MMOMMDrr KJÖRIEM m KREDIT - | Engin útborgun og eftirstöðvar á I 1—11 mánuðumtil | handhafa E ©l Vdrumarkaðurinn hf. 'l^fStorgi 11 - simi 022209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.