Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 13 Stykkishólmur: Slátrun í Stykkis- hólmi lokið Stykkishómi. SAUÐFJÁRSLÁTRUN er nú lok- ið í Stykkishólmi. Yfir 11 þúsund fjár var slátrað og á vegum Hólmkjörs hf. rúm 9 þúsund. í upphafi sláturtíðar var erfitt að fá nóg starfsfólk, en það lagaðist og allt gekk því sem betur fer vel. Fækkun fólks í sveitum heldur áfram, þrátt fyrir atvinnuskilyrði heima. Hversu þetta hefir haft áhrif á Snæfellsnes kemur í ljós þegar við fáum manntalið sem miðað er við 1. desember. Fleiri og fleiri hreppar landsins komast nú á það stig að verða að sameinast öðrum ef byggðaþróunin heldur áfram sem horfir. Þjóðhollir menn eru í dag uggandi og margir vita ekki hvem- ig hægt er að færa strauminn aftur til baka. En eins og einn vinur minn sagði: Einhvemtímann verður mæl- irinn fullur og við skulum bara vona hið besta. Árni HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta T11:<,ii.f-]i.i.»..r-TrrT.nirTTW SÍMINN ER 691140 691141 Elvis-sýning! Liberty Mo- unten og hin stórkostlega 8 manna hliórriVigit DE- SOTO verður í Bro^toýgy 20., 21. og 22. nóv. og 3 næstu helgar. Sýningin spannar aðallega það timabil i lifi Elvis er hann kom frma í Las Veg- as og flytja þeir öll hans þekktari lög. EIV 20., Nú má enginn sannur Elvis-aðdáandi láta sig vanta á Elvis Presley- kvöld í Broadway því þetta verður ógleyman- legt kvöld. Munið úrslit keppninnarum stjörnu Hollywood 20. nóvember Matseðill: Rjómasúpa Prinsess. Grísahnetusteik Roberto m/ fylltum ananas, fylltum kartöfl- um, gljáðum gulrótum, rósakáli og eplasalati. Piparmintuís m/sultuðum per- um. Matseðill 21. og 22. nóvember Frönsk ostasúpa — Heilsteiktur grísahryggur — Jarðarberja- rjómarönd. .jConungur rokksins var, er og verður hinn stórkost- '■ legi og ógleymanlegi Elvis Presley sem allur heimurinn dáði. Ennþá eru lögin á vinsælda- i listum víða um heim. Veitingahúsið Broad- W^y hefur ákveðið að minnast hins ^ ókrýnda konungs á sérstæðan hátt. Li- ^ berty Mounten er einn besti Elvis- leikari sem fram hefur komið á seinni árum ásamt 8 manna hljómsveit hans, DESOTO. Liberty Mount en hefur farið viða um heim og fengið stórkostlegar við tökur hja Elvis-aðdaendum sem líkja honum jafnan við konunginn sjálfan og er þa mikið sagt B C CADWAT Miða- og borðapantanir í síma 77500. Sagan um kŒiginn og prinsana 32 P húsgagna-höllin í fyrsta sinn á ís- landi er þessi stóll til í fullkomnu litaúrvali — 32 litum. Af sumum litum keyptum við mikið, öðrum minna. Þess vegna borgar sig að koma til okkar sem allra fyrst. Hún er að verða nokkuð litrík sagan um mest selda hægindastól Norður- landa, því þessi konungur hæginda- stólanna, Prince Stressless, fæst núna í hvorki og setu getur hver sem er, stór eða smár, stillt nákvæmlega inn á bestu hvíldarsetu eða legu. Á bak við fallegt útlit og framúrskarandi slitsterkt, mjúkt leður eru dýrustu bólsturefni sem völ er á, enda er stóllinn til þess gerður að vera notaður á hverjum degi í mörg ár án þess að glata sínu konunglega útliti. meira né minna en 32 leðurlitum. Við þetta bætist svo, að Prince Stressless-stillikerfíð, sem sérstakt einkaleyfi er á, er löngu orðið dæmigert fyrir þægindi. Með því að hækka eða lækka hnakkapúða, breyta halla á baki fTl'E H»IM BÍLDSHÖFÐA 20-112 REVKJAVÍK - 91 -681199 og 681410
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.