Morgunblaðið - 13.11.1986, Síða 40

Morgunblaðið - 13.11.1986, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 . -W KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2,- sími 686511. Haiti: Tvöhundr- uðdrukkna tuttugn bjargast -í ferjuslysi Port-au Prince, Haiti, AP, Reuter. UM 200 manns drukknuðu og 20 var bjargað er ferja sökk út af vesturströnd Haiti sl. þriðjudag. Talið er að ferjan hafi verið yfirhlaðin af fólki og varningi. Talsmenn stjómvalda á Haiti segja að að feijan, The Okelele, hafí verið í einni af sínum daglegu ferðum milli höfuðborgarinnar Port-au-Prince og eyjarinnar Gonave, þegar frá henni barst skyndilega neyðarkall. Björgunar- lið lagði þegar af stað frá Gonave, var feijan þá sokkin og tókst að bjarga 20. manns úr sjónum. Talið er að allir sem með feijunni voru hafi verið íbúar á Gonave, sem er harðbýl eyja um 70 km undan strönd Haiti og búa þar nokkrir tugir þúsunda. íbúar Gonave stunda margir vinnu á Haiti og ferðast því daglega með feijum þar á milli. Auk þess flytja íbúamir yfírleitt framleiðslu sína á markað til Haiti. Neyðarástand viðRín Afleiðingar eitrunarinnar í ánni Rín verða stöðugt alvarlegri. Þannig verða íbúar í vestur-þýzka bænum Unkel við Rín eins og svo víða annars staðar meðfram ánni að fá drykkjarvatn úr vatnstönkum brunaliðsins á staðnum. Enginn vafi leikur á, að eiturefnin, sem runnu út í Rín fyrir nær 2 vikum, hafa vald- ið mesta umhverfisskaða í Evrópu um árabil. i Úrval af gjafavörum Alltá barnið. Ef aðeins börnin gætu verið lítil eins lengi og Carter's fötin þeirra endast. í fötum frá I \ líður barninu vel. ) 'B.OIdfsson & j Bmidscn hf. I J Langagerði 114, simi 34207. Ónæmistæring á Bretlandi: Stjórnin hefur mikla herferð London, AP, Reuter. BRESKA ríkisstjórnin ákvað á þríðjudag að hefja umfangs- mikla auglýsingaherferð í sjón- varpi í því skyni að hefta útbreiðslu ónæmistæringar. Aukinheldur var afráðið að senda upplýsingabæklinga inn á hvert heimili í landinu. Herferðinni verður einkum beint að ungu fólki og verður lögð áhersla á að lauslæti og íjöllyndi auki mjög hættuna á sýkingu. Ríkisstjómin hefur einnig uppi ráðagerðir um að dreifa nálum til eiturljrfjasjúklinga þeim að kostnaðarlausu og draga þannig vemlega úr útbreiðslu sjúk- dómsins meðal þessa þjóðfélags- hóps. Læknar hafa gagmýnt stjómvöld á Bretlandi fyrir að vera ekki á varðbergi gagnvart þessum vá- gesti. Ríkisstjómin hefur m.a. sætt gagnrýni vegna þess að ekki hefur verið aflétt banni við auglýsingum á smokkum í sjónvarpi. Norman Fowler, félagsmálaráð- herra, sagði ríkisstjómina telja ónæmistæringu alvarlegustu ógnun samtímans við heilsufar almennings og kvaðst líta svo á að herferðin sem nú væri hafín myndi standa allt til aldamóta. Ónæmistæring er nú hlutfalls- lega jafn algegn á Bretlandi og hún var í Bandaríkjunum fyrir fímm árum. Samkvæmt opinberum tölum hafa 250 menn látist af völdum sjúkdómsins. ÓK 15% vextir og verðtrygging Kjörbókin sameinar kosti venjulegrar bankabókar, þar sem sparifé er algjörlega óbundiö og kosti bundinna reikninga, sem gefa háa ávöxtun. Hún ber háa vexti og til þess að tryggja að Kjörbókareigendur njóti ávallt hagstæðustu kjara er ávöxtun hennar borin saman viö ávöxtun 6 mánaða vísitölutryggðra reikninga í lok hvers ársfjórðungs. Reynist ávöxtunin hærri á þeim reikningum er greidd uppbót á innstæðu Kjörbókarinnar sem nemur mismuninum. Kjörbóklna semur þú sjálfur Kjörbókin er sveigjanlegt og einfalt innlánsform, sem hver og einn semur að sínum þörfum. Kjörbók Landsbankans. Spennandi bók sem endar vel. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna ■-h

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.