Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 5 'f ■£í*> • - ^ Vso- • '.-v'' sT 'W - V> Sérhannaður botn með ótrú- iega fjaðureiginleika — tryggir lúxustilfinningu þegar gengið er á teppinu. Alþýðuflokkurinn á Norðurlandi vestra: Jón Sæmund- ur Sigurjóns- son í efsta sæti JÓN Sæmundur Siguijónsson hlaut efsta sætið í prófkjöri Al- þýðuflokksins í Norðurlandi vestra en aðeins var kosið um það sæti í prófkjörinu. Jón fékk 340 atkvæði en Birgir Dýrfjörð, sem einnig var í kjöri, hlaut 244 atkvæði. Alls kusu 586 í prófkjörinu, en við síðustu alþingiskosningar fékk Alþýðuflokkurinn 411 atkvæði í kjördæminu. Þá skipaði Jón Sæ- mundur einnig efsta sæti listans. Kosið var utan kjörstaða í prófkjör- inu frá 20. október til 7. nóvember, og prófkjörið sjálft fór fram dagana 8.-10. nóvember. Kjördæmisráð flokksins í Norð- urlandi vestra sér um að ganga endanlega frá listanum í kjördæm- inu. Pólverjar ræða salt- síldarkaup og skipasölu SENDINEFND frá Póllandi kom hingað til lands i gær til við- ræðna um viðskipti á saltsild og fiskiskipum. Pólveijamir munu ræða við fulltrúa Síldarútvegs- nefndar í dag, en ekki er búizt við niðurstöðum eftir þann fund. Eins og fram hefur komið í frétt- um hefur verið rætt við Pólveija um að þeir byggi 6 fiskiskip fyrir íslendinga og að helmingur verðs fyrir skipin verði greiddur með saitsfld. Sambærilegur samningur hefur áður verið gerður við Pól- veija, er þeim voru seldar 40.000 tunnur, sem saltað var í á síðustu vertíð umfram sölusamninga. Þessi sfld kom að hluta til sem greiðsla fyrir loðnuskip, sem þar er í smíðum fyrir Gísla Jóhannesson. Uppstillinganefnd flokksins mun leita til 6 efstu manna til að gefa kost á sér í seinni umferð skoðana- könnunarinnar 23. nóvember, og hefur rétt til að bæta þrem mönnum við. í seinni umferðinni setja þátt- takendur númer við þijú nöfn. Teppaland Dúkaland Grensásvegi 13, 108 R. Símar: 83577 og 83430 OPIÐTILKL. 16:00 ÁLAUGARDÖGUM „Mjög ítalskur konsert - taktfastur og hlýr“ Rætt við Rut Ingólfsdóttur sem leikur einleik á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinni í kvöld Rut Ingólfsdóttir á land og haldið þar tónleika með „alvöru" efniskrá í stað þess að bjóða upp á þessa svokölluðu „léttu klassík" sem venjan er. Fólk utan Reykjavíkur vill örugglega fá að heyra hljómsveitina flytja metnaðarfulla efniskrá." Skoðanakönnun Al- þýðubandalagsins á Vestfjörðum: RUT Ingólfsdóttir leikur einleik á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit íslands í konsert eftir Alfredo Casella á tónleikum í Háskólabíói í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið er flutt hér á landi. „Það var kennari minn í Briiss- el, André Gertler sem vakti fyrst áhuga minn á þessum konseri; Cas- ella, en hann lék þennan konsert mikið opinberlega, hljóðritaði hann á plötu og sá um útgáfu á nótum að honum," sagði Rut í samtali við blaðamann. „Tónlist Casella hefur verið flokkuð undir ný-klassík. Konsertinn er ákaflega skemmti- legur. Mér finnst hann mjög ítalsk- ur, taktfastur og hlýr. Jafnframt gerir hann miklar tæknilegar kröfur til flytjandans." Fiðlukonsertinn, opus 46 í a-moll, tileinkaði Casella vini sínum Joseph Szigeti og frum- flutti hann verkið í Moskvu árið 1928. Caselia var í fremstu röð ítalskra tónskálda í upphafi þessarar aldar. Hann var mikill baráttumaður fyrir því að auka veg þeirra og virðingu. Eftir Casella liggja hljómsveitar- verk, óperur, ballettar, og einleiks- verk. „Mér finnst alltaf skemmtilegast að leika tónlist eftir lítið kynnta höfunda. Ég hef umsjón með efnis- vali Kammersveitar Reykavíkur, og set mér það markmið að auka breiddina í efniskránni þegar því verður við komið. Tónlistarlífíð hef- ur breyst mikið á undanfömum árum. Ég held að tónleikagestum bjóðist nú meiri fjölbreytni en áð- ur,“ sagði Rut. Hún bætti við að það væri kærkomið tækifæri, en því miður ákaflega sjaldgæft, að fá að leika einleik með stórri hljóm- sveit. „Sú reynsla jafnast ekki á við neitt annað. Maður er þakklát fyrir hvert tækifæri sem gefst. Undirbúningurinn að svona tónleik- um getur tekið mörg ár, en því miður er verkið aðeins flutt einu sinni. Mér hefur dottið í hug hvort að hljómsveitin gæti farið meira út Kristinn var atkvæðahæstur Svefnherbergi Dagstofur, hótelherbergi. Ganga, stiga, skrifstofur, (ekki undir skrifstofu- stóla). Verslunarmarkaöi, skóla. Sé myndin yfirstrikuð hentar teppið ekki til þeirrar notkunar. KRISTINN H. Gunnarsson fékk flest atkvæði í fyrri umferð skoð- anakönnunar Alþýðubandaiags- ins á Vestfjörðum sem fram fór fyrir skömmu en atkvæði voru talin í fyrrinótt. Alls tóku 290 þátt í fyrri um- ferðinni og skrifuðu þeir sex nöfn á kjörseðilinn. Kristinn H. Gunnars- son, Bolungarvík, fékk 217 at- kvæði, Sveinbjörn Jónsson, Súgandafírði, fékk 129 atkvæði, Magnús Ingólfsson, Önundarfírði, fékk 124 atkvæði, Þóra Þórðardótt- ir, Súgandafirði fékk 124 atkvæði, Torfi Steinsson, Barðaströnd, fékk 123 atkvæði, Svavar Gestsson, Reykjavík, fékk 111 atkvæði, Þór Pétursson, ísafirði, fékk 110 at- kvæði, Pétur Pétursson, Bolung- arvík, fékk 66 akvæði, Finnbogi Hermannsson, ísafirði, fékk 64 at- kvæði, og Pálmi Sigurðsson, Klúku, fékk 40 atkvæði. HJÁ OKKUR NÁ GÆÐIN í GEGN! Hentar á: Langar þig íullarteppi? Þá sérðu hér og hjá okkur eitt albesta berber- teppi á markaðnum úrgæðaull. Þetta teppi er í gæðaflokki, sem stendur langtum framarflestum þeim teppum á íslenskum mark- aði, sem venjulega kallast berber-teppi. ege quadro Ullarmerkið á botninum tryggir þér hreinaull áyfirborðinu. Ný þróun í vefnaðaraðferðum hefur gert kleift að framleiða þetta einstaklega fallega og virki- lega frumlega berber-teppi. ege quadro er framleitt úr hreinni nýrri ull í hæsta gæðaflokki, sem ásamt sérstakri eftirmeðferð garnsins, tryggir að lómyndun er hverf andi. Hægt er að velja á milli 7 fallegra, mildra lita í þessu þrautprófaða teppi. Verð pr. m kf ■ 2i205i~ HREIN NY ULL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.