Morgunblaðið - 13.11.1986, Side 47

Morgunblaðið - 13.11.1986, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 47 Trúðurinn Ruben kennir börnum f íflalæti Heilsað upp ð smáfólk. Morgunblaðið/Einar Falur Undanfamar sjö vikur hefur trúðurinn Ruben valsað um Island og kennt bömum fíflalæti. Ruben er sænskur trúður, sem hefur undanfarin tíu ár starfrækt sérstakan sirkusskóla á faraldsfæti. Kennsla fer þannig fram að Ruben ferðast milli staða og kennir 30-50 börnum samtímis í tvær klukku- stundir og að því loknu eiga þau að kunna allskyns fíflalæti, sem nægja til þess að skemmta sirkus- áhorfendum í eina klukkustund. Að undanförnu hefur Ruben ferð- ast hringinn í kringum landið og hefur hann kennt börnum, haldið sýningar og námskeið fyrir áhuga- leikfélögin, en það er Bandalag íslenskra leikfélaga, sem stendur fyrir komu Rubens hingað til lands. Alls hefur Ruben haldið sýningu á sér 33 sinnum, haldið 19 nám- skeið í líkamstjáningu fyrir áhuga- leikfélögin og sett sirkusskólann 21 sinni. Þar hafa samtals 1.000 börn komið í smiðju og numið hinar að- skiljanlegustu kúnstir, sem u.þ.b. 7.000 nemendur og kennarar hafa svo horft á síðar. I sirkusskólanum hafa börnin öll störf á höndum; mála auglýsingaspjöld, taka á móti áhorfendum, kynna atriðin, bregða sér í gervi fjöllistamanna, sýna töfrabrögð, festa gjörningana á myndband o.s.frv. Canon LJ ÓSRITUNARY ÉLAR í öll verkefni. Verslið þar sem þjónustan er góð Suðurlandsbraut 12. S: 685277 - 685275 — Ha, ha, ha, heldurðu að Sea Shepherd-menn hafi tamið hvali? Bolir, peysur, pils og kjólarfrá LAURA ASHLEY Vönduð vara úr náttúrulegum efnum %istan \j Laugavegi 99 COSPER ©PIB COSPER FERÐASKRIF5TOMN ÚRVAL Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Simi (91) 26900. FLUGLEIDIR (jlasgow er girnileg verslunarborg eins og allir vita, ekki síst núna þegar pundiö hefur lækkað. En Glasgow er líka og ekki síður girnileg skemmtanaborg, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þrjár nœtur á glœsilegu hóteli í Glasgow. Verð frá kr. 12.440.- Innifalið er flugið til og frá Glasgow, gisting í þrjár nætur á fjögurra stjörnu hóteli með baði, síma, útvarpi og sjónvarpi og skoskur morgunverður. Viljirðu taka börnin með færðu ríflegan afslátt fyrir þau. Orval býður þér einnig ódýrar borgar- « ferðir til London frá aðeins kr. | 12.570.-, Amsterdam frá aðeins kr. L 14.450,- og New York frá kr. 20.399.- o CD Allar nánari upplýsingar veita sölu- og umboðsmenn Úrvals um land allt. Með Úrvali getur þú farið í ódýrar þriggja, fimm eða sjö daga ferðir þar sem þú verslar, skemmtir þér og býrð á góðu hóteli í hjarta borgarinnar. í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.