Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 41 Alnæmi: Þrjátíu og sjö Svíar látnir Stokkhólmi, frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaðsins. TIL þessa hafa 37 manns látist i Svíþjóð af alnæmissjúkdómnum og er það nærri helmingur þeirra, sem vitað var, að höfðu smitast, 80 manns. Mjög skjótt hefur skipast til verri vegar í þessum málum. Á tæpu ári hefur fjöldi smitaðra tvöfaldast og ef sú verður þróunin áfram eru framtíðarhorfumar skelfilegar. Kemur það fram í skýrslu frá Gerla- og veirurannsóknastöð ríkisins en þar segir, að fari fram sem horfír muni 2560 hafa tekið sjúkdóminn árið 1991 og þar af 1200 látnir a.m.k. Vísindamenn á Vesturlöndum reyna yfirleitt ekki að skyggnast lengra fram í tímann en til næstu fimm ára enda ríkir mikil óvissa um flestar hliðar málsins. Enn er ekki vitað hvort unnt verður að fínna lyf við sjúkdómnum og annað mikilvægt atriði er þær breytingar, sem eiga eftir að verða á kyn- hegðun alls almennings. Vísindamennimir segja, að minnki ekki útbreiðsla sjúkdómsins Amsterd&m, Reuter. SÝNING á verkum franska mál- arans og impressionistans Claude Monet slær nú öll aðsókn- armet í þrettán ára sögu van Gogh-safnsins í Amsterdam. Sýningin „Monet í Hollandi" stendur til 4. janúar. Þar em til sýnis verk, sem Monet málaði í heimsókn sinni til Hollands árið 1871 í upphafi málaraferils síns. Einnig em á sýningunni málverk frá heimsókn hans til Hollands 1886 og kemur impressionisminn sterkar fram þar. 50.000 manns hafa komið til að sjá sýninguna frá því að hún opn- aði 17. október. „Við vomm tæp þijú ár að skipu- leggja þessa sýningu," sagði í Svíþjóð, muni 1,3 milljónir manna hafa tekið hann um aldamótin og 650.000 vera látnir. Margareta Böttiger, prófessor, telur þó, að nú þegar megi sjá þess merki, að útbreiðsla alnæmisins fari minnkandi. Segir hún að ótti heldu báðar upp á 120 ara af- mæli Sun Yat-sens, stjómmála- leiðtogans sem lagði grundvöll- inn að lýðveldi í Kína. Báðar stjórniraar héldu þvi jafnframt fram, að þær væru hinir sönnu arftakar hans. Sun lézt 1925. Hann átti hvað mestan þátt í því, að bundinn var endir á keisaradæmið í Kína 1911. Jafnframt lagði hann gmndvöllinn upplýsingastjóri van Gogh-safnsins, Dirk van der Oord í viðtali. „En þessar stórkostlegu viðtökur sýna að við höfum haft erindi sem erfiði." í safiiinu em mörg málverk og teikningar eftir van Gogh og er talið að hvergi sé betra safn verka hans í heiminum. Aðeins eitt stærra safn er í borginni og heitir það Rij- ksmuseum. Til Amsterdam koma árlega um 1,6 milljónir ferðamanna og þeir sem þurfa að svala menn- ingarþorsta sínum fara flestir í þessi tvö söfn. Van der Oord segir að á van Gogh safninu sé áhersla lögð á að bera van Gogh saman við listamenn samtímans. „Með þessu hyggjumst við lokka Hollendinga inn í safnið og þykir okkur hafa tekist vel til.“ fólks og sjálfsbjargarhvötin muni gagnast best í þessari baráttu, laus- ung muni minnka og fólk almennt fara varlegar en áður. Kom það fram hjá henni, að alnæmisóttinn hefði valdið því, að stórlega hefði dregið úr öðrum kynsjúkdómum. að nýju ríki sem átti m. a. að hafa lýðræði og þjóðemisstefnu að ieið- arljósi. Sun Yat-sen nýtur enn mikillar virðingar á meðal Kínveija, hvort heldur er f Taiwan eða á meginl- andi Kína. Breytir þar litlu, þó að þjóðemissinna og kommúnista greini á um viðhorf hans til kom- mún-istaflokksins, sem árið 1949 sópaði þjóðemissinnum burt af meginlandi Kína. Þjóðemissinar á Taiwan hafa stefhuskrá Sun Yat-sens enn að leiðarljósi sínu, en í Peking era það kenningar Marx, Lenins og Mao Tse-tungs, sem ráða. Stjómvöld í Peking notuðu af- mælið nú til að skora enn einu sinni á stjóm Taiwans tii þess að fallast á endursameiningu á grandvelli til- boðs Dengs Xiaoping um „eitt land, tvö kerfi". Hefur því verið lofað, að Taiwan fái að halda stjómmála- og efnahagsskipulagi sínu aðskildu, ef aðeins verði fallist á, að Taiwan sé hluti af Alþýðulýðveldinu Kfna. Þjóðemissinnar á Taiwan hafa hins vegar virt að vettugi öll tilboð Pekingstjómarinnar um endursam- einingu og halda því fram, að þau vilji að Kína verði endursameinað á friðamlegan hátt og með hugsjónir Sun Yat-sens að leiðarljósi. í Peking var Sun Yat-sens m. a. minnst með minngarathöfn f Al- þýðuhöllinni í Peking, þar sem Hu Yaobang, leiðtogi kommúnista- fiokksins, var viðstaddur. Á Taiwan var forsætisráðherr- ann, Yu Kuo-hwa, heiðursgestur við sérstaka minningarathöfh um Sun Yat-sen. Amsterdam: Monet stelur senunni í van Gogh-safninu Sun Yat-sens minnst í Kína og á Taiwan Peking, AP. STJÓRNIR Kína og Taiwans Kahrs-parket Níðsterkt og endist í heilan mannsaldur Kahrs Sænskt gæðaparket Fulllakkað með innbrenndu u.v. lakki. Auðvelt að leggja. Stærð borða: 243x20 sm, þykkt 15 mm. Á lager: Beyki A Beyki B Birki Hlynur A Hlynur B Valin eik gKvistótt eik •^Reykt eik Ef þú vilt fjárfesta í gólfefni velur þú l'^UI'JJparket Parket er okkar fag 50 ára parketþjónusta 0 EGILL ARNASON HF. PARKETVAL SKEIFUNNI 3, SÍMI 91-82111 l.man. 2 man. 3.mán. 4.man. 5. mán. 6. mán. 7. man. 8. man. 9 man. 10. mán. 11. mán. 12. man. 13. man. 14. man. 15. man Línuritiö sýnir hámarksávöxtun á Kjörbók miðað við vi Ávöxtunin gæti hækkað vegna verðtryggingarákvæðis. I Kjörbók I Bankabók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.