Morgunblaðið - 13.11.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 13.11.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 9 OTOgpf hámarksávdxtun Kaup á verðtryggðum veð- skuldabréfum hjá Verðbréfasölu Kaupþings. Ársávöxtun er nú 13,5-16%* umfram verðbólgu. *Ekki er tekið tiilit til 0,5% stimpilgjalds og 2% inn- lausnargjalds. Ef þú hefur ekki tíma eða treystir þér ekki til að vera í verðbréfaviðskiptum getur þú látið Fjárvörslu Kaupþings um að annast þau í samráði við þig. í Fjárvörslu Kaupþings felst: • Persónuleg ráðgjöf við val á ávöxtunar- möguleikum. • Hámarksávöxtun sparifjár með verðbréfakaupum. • Varsla keyptra verðbréfa og umsjón með innheimtu þeirra. • Endurfjárfesting innheimtragreiðslna. • Yfirlit um hreyfingarávörslureikn- ingum, eignarstöðu og ávöxtun. Kaup á einingabréfum Þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er. Þau eru laus til útborgunar hvenær sem er. Þau gefa hæstu ávöxtun á markaðinum á hverjum tíma. Sölugengi verðbréfa 13. nóvember 1986: Einingabréf 1 Einingabr. 1 kr. 1.762,- Einingabr. 2 kr. 1.069,- Einingabr. 3 kr. 1.098,- Óverðtryggð veðskuldabréf Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári 20% vextir 15,5% vextir 20% vextir 15% vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Verðtryggð veðskuldabréf 14%áv.16%ðv. Láns- Nafn- umfr. umfr. timi vextir verðtr. verðtr. 4% 93,43 92,25 4% 89,52 87,68 5% 87,39 84,97 5% 84,42 81,53 5% 81,70 78,39 5% 79,19 75,54 5% 76,87 72,93 5% 74,74 70,54 5% 72,76 68,36 5% 70,94 63,36 Skuldabréfaútboð "SÍS br. 1985 1. fl. 13.604,- pr. 10.000,- kr. SS br. 1985 1. fl. 8.079,- pr. 10.000,- kr. Kóp. br. 1985 1. fl. 7.826,- pr. 10.000,- kr. Llnd hf. br. 1986 1. fl. 7.679,- pr. 10.000,- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 27.10.-7.11.1986 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% Öll verðtr. skuldabr. 21 10,25 13,39 Verðtr. veðskuldabréf 21 13,5 15,63 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ‘ZS' 68 69 88 Fijáls verð- myndun Georg Ólafsson, verð- lagsstjóri, segir ni.a. i viðtali við timaritið Frjálsa verzlun: „Frjáls verðmyndun og verðgæzla, sem hér hefur verið tekin upp, er að mikln leyti sniðin eftir fyrirmyndum frá Norð- urlöndunum. Frjáls verðmyndun er búin að vera við liði þar i áratugi þótt af og til hafi verið gripið til skammtima verðlagsákvæða. Nú eiga sér stað miklar umræður um samkeppnismál á Norðurlöndunum og telja verðlagsyfirvöld þar nauðsynlegt að dreg- ið sé úr hvers konar samkeppnishömlum sem enn eru til staðar i at- vinnulifinu. Af einstökum mála- flokkum sem mikið eru til umfjöllunar má nefna samgöngumálin og þá einkum flugið. Vísað er til þróunarinnar i Banda- ríkjunum þar sem veru- leg lækkun hefur orðið á flugfargjöldum í kjölfar þess að samkeppnis- hömlur i formi sérieyfa hafa verið afnumd- ar...“. Reynslan hér álandi Um reynslu fijálsrar verðmyndunar hér á landi segir verðlags- stjóri: „Hins vegar er það mat mitt þegar á heildina er litið að ftjálsa verð- myndunin hafi tekizt eins og vænzt var og hvergi hafa orðið stórslys. Það leynir sér ekki að þar sem samkeppnin er virk- ust hefur árangur orðið mestur. Við teljum þó að i einstaka greinum hafi orðið óeðlilegar verð- hækkanir og er sérstak- lega fylgst með þeim. Þá hefur komið í ljós að þeir sem selja þjónustu hafa í mörgum tilfellum með sér samráð um verð- lagningu, sem samrýmist ekki lögunum, og erum við að fást við þesskonar mál nú ... „Var orðin þörf á að brjótast út úr gamla kerfinu“ — rætt við Georg Ólafsson verðlagsstjóra um framkvæmd frjálsrar verðmyndunar Sljómcntlui' islcnski'ii íyrirlækja Itafa loniísl aí ItúiA við opinhrrar ákvanV anir mn vcrölajíninun á viirn oj* þjónnsln. A |»fssn li.ini;iik,.al:i|,,mni’.ii Mi )’.in .lai I W laiv.'.lnlnnnar Irl-.l Inii'. vi'R.n m .Minrlmlii vi iói’.a' .ln I ,iaó|»-. . Ivinla kin 1«•»•.»•.• "*n Im'm'hii iiiii m- li.rkkann - iiila |.an inii lilkyiuni.i iiiii I»ii'VtIU>’..II .1 M IiM.UMIIIII’U n M i.M.tiv.nkvn iM i i’il'li i n.ii'i mna liuiiliiiii ol.kai v.r.ua |n".'. uð •.kin lui vai a viuiiin nR '.kilvtiM Ivm vnki .aink'j'l'iu \*ii u rkki Ivoi lirmli l'jaiuln>ó a vniiiin |nk .1 |n> ini 'ti’. i.Ii.i Þar sem samkeppnin er virkust... „Hins vegar er það mat mitt þegar á heildina er litið,“ segir Georg Ólafsson, verðlagsstjóri, í viðtali við Frjálsa verzlun, „að frjáls verðmyndun hafi tekist eins og vænst var og hvergi hafa orðið stórslys. Það leynir sér ekki að þar sem samkeppnin er virkust hefur árangurinn orðið mestur.“ Afturhaldsöfl spáðu illa fyrir frjálsri verðmyndun á íslandi, þá upp var tekin. En hver vill snúa aftur til haftanna? I gamla kertinu var yfírleitt ekkert aðhafst þótt eitt fyrirtæki bæði um verðhækkun. Það var ekld fyrr en nokkur fyr- irtæki í sömu grein höfðu sent inn umsókn að er- indinu var sinnt. Þetta leiddi til þess að fyrir- tæltin urðu að hafa með sér samráð, sem slævði samkeppni þeirra á milli, og oft miðaðist verðlagn- ingin við það að lakasta fyrirtækið gæti borið sig. Því var orðin þörf á að bijótast út úr gamla kerf- inu og gefa nýju kerfi tækifæri.. Höftrn skammtað baki Það er nánast furðu- legt til þess að hugsa að fijáls verzlun i þeirra orða réttu merkingu viðgekkst ekki hér á landi til skamms tíma. Innflutningshöftum var ekki atiétt hér á landi fyrr en árið 1960. Fram til þess tíma réð skömmt- unarstefnan ferð. Ríkis- forsjáin fjötraði fólk — í raun — þannig að aðstaða þess til að velja og hafna var alls ekki til staðar. Það dróst til ársins 1969, þegar viðreisnin var og hét, að semja frumvarp til samkeppni- slaga, „en það var felh í sögulegri atkvæða- greiðslu þegar einn ráðherra í rikisstjóminni greiddi atkvæði á móti þvi [krati]! Málið lá síðan niðri þar til ríkisstjóm Geirs Hallgrimssonar tók við 1974.1 lok valdatíðar hennar i mai 1978 leit löggjöf um verðlag, sam-' keppnishömlur og órétt- mæta viðskiptahætti” loks dagsins [jós. Það var þó ekki fyrr en 1983 að fijálsræði í verðlagsmál- um komst til fram- kvæmda. Svo skammt að baki er faU verðlags- haftanna, eins síðasta þröskuldarins í vegi fijálsrar verzlunar. Grunntá hafta- sjónarmiðum Það er þó grunnt á haftasjónarmiðum. skömmtunar- og mið- stýringaráráttu hjá vinstri flokkum, einkum Alþýðubandalagi og Al- þýðuflokki. Hin sögulega atkvæðagreiðsla á Al- þingi 1969 er víti til vamaðar þegar Alþýðu- flokkurinn á i hlut. Og Framsóknartiokkur vUdi gjaman færa fijálsa verzlun í SÍS-fjötra, ef fært þætti, og láta alla verzlunarsamkeppni lönd og leið. Ekki er víst að ungt fólk, sem nýtur kosta verzlunarsamkeppni í dag, geri sér grein fyrir því, hve höftin em skammt að baki, og hve rik tök þau hafa enn f stefnumörkun vinstri flokka. Það er vissulega ástæða til að slá skjald- borg um fijálsa verzlun. Jón Sigursson, forseti, setti hana efst á blað á öndverðura dögum íslenzkrar sjálfstæðis- baráttu. Það var meir en tími til kominn að henda höftunum út í hafsauga. Þau em þó enn í dag ofarlega á blaði á óska- lista vinstri stjómmála- manna. Frábær ítölsk hönnun og vönduð smíði eru einkennismerki fyrir MAR0CCHI haglabyss- ur. VcÍöibÚBÍð Nóatuni 17,105 Reykjavik Simi 91-84085 Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! I3ííamatl:adutinn ^fi-lettisgötu 12-18 M. Benz 190E 1983 Blásans., sóllúga, rafm. i rúðum, álfelgur o.m.fl. Ekinn 40 þ. km. V. 760 þ. SAAB 900i 1986 Hvítur, 2ja dyra, sérlega fallegur bíll sem flesta langar í. Ekinn 5 þ. km. V. 570 þ. r Ford Bronco Ranger 1984 Svartur, ekinn 23 þ. km. Pickup með 5 gíra kassa, vökvastýri o.m.fl. Gulleintak. V. 710 þ. Honda Civic 40 þ. km, sjálfsk. V. 245 þ. M. Benz 230 E ’83 Sjálfsk. m/öllu. V. 745 þ. BMW 318i '86 5 þ. km, splittað drif. V. 690 þ. Range Rover 4d '84 40 þ. km, sjálfsk. V. 1150 þ. SAAB 99 GL ’83 33 þ. km. 5 gíra. V. 350 þ. Honda Prelude Ex '85 33 þ. km. Sóllúga o.fl. V. 620 þ. Subaru 4x4 bitabox '85 50 þ. km. V. 350 þ. VW Golf cl '84 30 þ. km. Kassetut. V. 350 þ. Subaru 4x4 bitabox '85 Rauður, 2 dekkjagangar. V. 350 þús MMC Sapporo GSR '81 2000 vél. 5 gíra toppbíll. V. 350 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 25 þ. km. 2 dekkjagangar. V. 395 þ. Mazda 323 1.3 '84 33 þ. km. V. 330 þ. Citroén Cx GTI ’82 Grænsans., álfelgur. V. 550 þ. Mazda 626 GIX '85 Steingrár, rafm. í rúðum o.fl. Citroén Axel '86 Hvítur, ekinn 13 þ.km. V. 230 þ. Mazda 323 station '82 Rauðbr., ekinn 48 þ. km. Honda Accord EX '83 Rauður, raflæsingar o.fl. V. 410 þ. Daihatsu Charade 1984 Grásans., ekinn 30 þ. km. 3ja dyra, fram- drifsbíll. V. 260 þús. Fjöldi bifreiða á mjög hag- stæðum greiðslukjörum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.