Morgunblaðið - 13.11.1986, Page 36

Morgunblaðið - 13.11.1986, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 Á smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt ofl fl. Listmálarinn Karvei s. 77164. Múrvinna — fiísalagnir Svavar Guðni Svavarsson, múrarameistarí, sími 71835. Dyrasímaþjónustti Gestur rafvirkjam. - • S. 19637. I.O.O.F. 11 = 16811138'A = 9.0. □ St.: St.: 598611137 VIII I.O.O.F. 5 = 16811138'/2 = Fl. Hvrtasunnukirkjan — Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaöur Daníel Glad. ( kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Mikili almennur söngur, vitn- isburðir, Samhjálparkórinn. Gunný Ólafsdóttir syngur ein- söng. Ræðumaður Oli Ágústs- son. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ad. KFUM Fundur i kvöld kl. 20.30. Bæn og bænheyrsla. Fundur í alþjóöa bænaviku KFUM og KFUK í umsjón Ástráðs Sigursteindórs- sonar. Allir karlar velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin sem átti að vera i kvöld 13. nóvember fellur niður. Nefndin FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 16. nóvember kl. 13 gönguferð á Vífilsfell (655 m). Ekiö að afleggjaranum gegnt Litlu kaffistofunni og gengið þaðan. Gangan tekur um 3 klst. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Ferðafélag (slands. Ungt fólk með hlutverk Almenn vakningar- og lofgjörö- arsamkoma í Grensáskirkju i kvöld fimmtudag kl. 20.30. Ræðumenn Gisli Árnason og Margrét Scheving. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Föstudagskvöld kl. 20.30 bæn og lofgjörð (hjá Ragnari í Mjóstræti 6). Allir velkomnir. Kaupið ekki köttinn ísekknum Blái stimpillinn tryggir yður að teppið er þrautprófað og viðurkennt af „Varefakta" ege crystal • Bráðfallegl teppi — yfirboröiö mishátt, til skiptis lykkja og uppúrskoriö. • Framleitt úr 100% mjúku polyamid i (allegum tónalitum. • Afrafmagnað — engin óþægileg rafstuö. • Innbyggö vörn gegn óhreinindum (Scotchgard) auöveldar daglega hreinsun og viöhald. kr. 1.427,- m Hentar á: Svefnherbergi. Dagstofu, hótelher- bergí. Ganga, stiga, skrif- stofur, (ekki undir skrifborösstóla). Verslanamarkaði, skóla. Sé myndin yfirstrikuö hentar teppíð ekki til þeirrar notkunar. Verð pr. ImlUi ■ iTk f j HJÁ OKKUR NÁ GÆÐIN í GEGN! OPIÐ TIL KL. 16.00 Á LAUGARDÖGUM Teppaland Dúkaland GRENSÁSVEGI 13, 108 R.f SÍMAR 83577 OG 83430 •• Nýtt merki Olfushrepps Þorlákshöfn. EITT af síðustu verkum fráfar- andi hreppsnefndar Olfushrepps var að samþykkja skjaldarmerki fyrir hreppinn. Efnt var til samkeppni og átti Þorvaldur Vilhjálmsson tillögu þá sem ákveðið var að vinna eftir og hlaut hann fyrstu verðlaun. Ólafur Th. Ólafsson myndlistar- maður var fenginn til að útfæra og teikna endanlega. • Skjaldarmerkið sameinar vel þau annars ólíku atvinnusvæði, sem mynda Ölfushrepp, þ.e. sjávarút- veginn í þéttbýlinu Þorlákshöfn, með þroskinn í brennidepli, og land- búnaðinn í sveitinni og hina miklu Nýtt skjaldarmerki Ölfushrepps. orku sem jarðhitinn í iðrum jarðar býr yfir. JHS / fyrsta sæti vinsældalistans: Holland Electro er engin dægursuga. í meira en áratug hefur hún verið í efsta sæti íslenska ryksuguvinsældalistans. Astæðurnar eru augljósar. Holland Electro hefur allt aö 1200 watta mótor, en þaö tryggir aukinn sogkraft. Sogkraftinum er stjórnað meö sjálfstýringu þannig aö þykkustu teppin sleppa ekki. Bilanatíðni Holland Electro er mjög lág, en samt er mikil áhersla lögð á góöa viðgeröa- og varahlutaþjónustu. Holland Electro býður sérstaka teppabankara til að fríska teppin upp. Reykjavík: Domus, Laugavegi 91. Jón Loftsson hf., Hringbraut 121. Rafbraut sf., SuÖuriandsbraut 6. BV-búsáhöld, Lóuhólum 2-6. Goshf.,Nethyl3. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Trésm.Akur, Akranesi. Verzl. Vík, Ólafsvík. Verzl. HúsiÓ, Stykkishólmi. Kf. HvammsfjarÖar, Búðardal. Kf. V-Baröstrendinga, Patreks- firði. Kf. Dýrfiröinga, Pingeyri. Holiand Electro kann tökin á teppunum. EinarGuöfinnsson hf., Bolungar- vík. Verzl. Vinnuver, ísafirðl. Kf. Steingrimsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Húnvetninga, Hvamms- tanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósl. Kf. Skagfiröinga, Sauðárkróki. Verzl. Valberg, Ólafsfirði. Kf. Eyfiröinga, Akureyri. Raftækni, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Kf. N-Þingeyinga, Kópaskeri. Kf. N-Þingeyinga, Raufarhöfn. Kf. Langnesinga, Þórshöfn. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafirði. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Kf. Héraösbúa, Seyðisfirði. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fram, Neskaupsstað. Þöntunarf. EskfirÖinga, Eskifirði. Kf. FáskrúÖsf., Fáskrúðsfirði. Kf. Skaftfellinga, Höfn, Hornaf. Kf. V-Skaftfellinga, Vík, Mýrdal. Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Kf. Rangæinga, Rauðalæk. Kf. Þór, Hellu. Verzl.Grund, Flúðum, Hrunam.hr. Kf. Árnesinga, Selfossi. Byggingav.verzl Hveragerðis, Hveragerði. Raft.verzl. Kjami sf.. Vestmanna- eyjum. Kf. Suðumesja, Keflavík. Verzl. Stapafell hf., Keflavík. Kf. HafnfirÖinga Hafnarfirði. Rafhahf., Hafnarfirði. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.