Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 35 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar : s Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir októbermánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálráðuneytið, 10. nóvember 1986. Auglýsing um nýjan frest til að skila kröfu um endur- greiðslu á gjaldi af kjarnfóðri sem keypt var á tímabilinu 23. júní 1980 til 2. október 1981. í framhaldi af dómi hæstaréttar 23. desem- ber 1985 verður gjald af kjarnfóðri sem keypt var á tímabilinu 23. júní 1980 til 2. október 1981 endurgreitt. Þeir aðilar sem telja sig eiga endurgreiðslurétt skulu framvísa kröfum sínum til fjármálaráðuneytis eða landbúnað- arráðuneytis í síðasta lagi 15. desember 1986. Með kröfunum skulu fylgja gögn sem sýna það kjarnfóðurgjald sem kröfuhafi telur sig hafa greitt á umræddu tímabili. Fullnægj- andi gögn teljast: frumrit af sölunótum eða afrit af sölunótum sem löggiltur endurskoð- andi fóðursala hefur staðfest. Þar sem kjarnfóðurgjald er ekki sérgreint í verði fóð- urs á sölunótu verður kröfuhafi að afla staðfestingar fóðursala um þátt kjarnfóður- gjalds í verði einstakra fóðurtegunda og fóðurblandna sem krafist er endurgreiðslu á. Reykjavík, 10. nóvember 1986. nauöungaruppboö mm Nauðungaruppboð annað og siöasta á Skólabraut 4, Hellissandi, þingl. eign Sölva Guð- mundssonar og Aðalheiðar Másdóttur fer fram eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 10.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 63., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á trésmíðaverkstæði Nesvegi 13, Stykkishólmi, þingl. eign Trésmiðj- unnar Aspar hf. fer fram eftir kröfu Byggðastofnunar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. nóvember 1986 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Sandholti 5A, Ólafsvík, þingl. eign Alberts Jóhann- essonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl., Tryggingastofn- unar rikisins, Veðdeildar Landsbanka Islands, innheimtu rikissjóös, Klemenzar Eggertssonar hdl. og Lúðviks Emils Kaaber hdl. á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Mýrarholti 1, Ólafsvík, þingl. eign Bryndisar Jóns- dóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Siguröar I. Halldórssot.ar hdl. og Ólafs Ragnarssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðju- daginn 18. nóvember 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 6., 9. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á Ólafs- braut 34, efri hæð, þingl. eign Ólafsvikukrkaupstaðar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvem- ber 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Sandholti 8, Ólafsvik, þinglesin eign Oddgeirs Kristjánssonar og Ingibjargar Haraldsdóttur fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbanka islands, Tryggingastofnunar rikisins, Stefáns Sigurðssonar hdl., Arnmundar Backman hrl., Ævars Guömundsson- ar hdl. og Jóns G. Briem hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á verbúð 2, Rifi, þingl. eign Tibrár sf., fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 17.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Keflavikurgötu 8, Hellissandi, þingl. eign Þorgils Þorgils'sonar fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudáginn 18. nóvember 1986 kl. 10.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Stór—Hellu, Hellissandi, þingl. eign Hrefnu Frimannsdóttur fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Háarifi 45, Rifi, þingl. eign Pálma Kristjánssonar fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðsá eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 17.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Túnbrekku 7, Ólafsvik, þingl. eign Ólafs Tryggvason- ar, fer fram eftir kröfu Byggöastofnunar og Vilhjálms H. Vilhjálmsson- ar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Helluhóli 14, Hellissandi, þingl. eign Friðgeirs Þorkelssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 11.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Skólabraut 6, Hellissandi, þingl. eign Más Hall Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Trygg- ingastofnunar ríkisins og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 12.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 95., 98. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 og 131., 139. og 146. tbl. blaðsins 1985 á Helluhóli 3, Hellissandi, þingl. eign Þrastar Kristóferssonar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl., Gisla Kjartanssonar hdl., Bergs Guðnasonar hdl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Sigurðar G. Guðjónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. nóvember 1986 kl. 18.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i jörðinni Slitvindastöðum í Staöarsveit talin eign Helga Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Arnmundar Back- man hrl., Jóns Ólafssonar hrl., Sigmundar Böðvarssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 21. nóvember 1986 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. HEIMDALI.UK Kvöldverður með krata Fimmtudaginn 13. nóvember verður hald- inn kvöldveröarfundur með Jóni Baldvin Hannibalssyni. Fundurinn verður haldinn í veitingahúsinu Litlubrekku, Bankastræti 2 og hefst hann kl. 19.00. Heimdallur. Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember í sjálfstæðishúsinu Valhöll, kjallarasal kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Björn Þórhallsson, varaforseti ASÍ, spjallar um stöðu og horfur í kjaramálum. 3. Önnur mál. Stjómin. Kópavogur — Kópavogur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu Hamra- borg 1, 3ju hæð fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins Þorsteins Pálssonar. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. „ . , Þorsteinn Suðurland Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi verður haldinn laugardaginn 22. nóv. kl. 14.00 i Hótel Selfoss. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að framboðslista. 3. Önnur mál. Stjórnin. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins Flokksráðsmenn eru minntir á flokksráðsfund Sjálfstæðisflokksins að Hótel Sögu föstudag og laugardag 14,—15. nóvember 1986. Dagskrá Föstudagur 14. nóvember: Kl. 15.00-18.30 Flokksráðsfundurinn settur. Ræöa formanns Sjálfstæðisflokksins Þorsteins Pálssonar, fjármálaráðherra. Kosning stjórnmálanefndar og byggðanefndar. Ræður Einars K. Guöfinssonar, útgerðarstjóra og Sigurðar B. Stefánssonar hagfræðings um byggða- mál. Almennar umræður. Kl. 21.00-01.00 Opið hús i Valhöll. Laugardagur 15. nóvember: Kl. 10.00-12.00 Fundir stjórnmálanefndar og byggðanefndar i Val- höll. Kl. 13.30-17.00 Lögð fram drög að samþykktum fundarins. Stjórnmálaályktun. Ályktun um byggðamál. Almennar umræður. Afgreiðsla mála. Fundarslit. Langholt — Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna i Langholti heldur aðalfund fimmtudaginn 13. nóvember kl. 20.00 að Langholtsvegi 124. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins er Geir Haarde. Stjórnin. Geir tilboó - útboó ' Utboð Fjölbrautaskóli Suðurlands óskar eftir til- boðum í smíði og uppsetningu á innrétting- um í nýbyggingu skólans. Útboðsgagna má vitja hjá byggingastjóra, Tryggvagötu 25, Selfossi og hjá Magga Jóns- syni arkitekt, Ásvallagötu 6, Reykjavík. Tilboð verða opnuð að Ásvallagötu 6 mið- vikudaginn 19. nóv. kl. 11.00 Bygginganefnd F.Su.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.