Morgunblaðið - 13.11.1986, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986
13
Stykkishólmur:
Slátrun
í Stykkis-
hólmi lokið
Stykkishómi.
SAUÐFJÁRSLÁTRUN er nú lok-
ið í Stykkishólmi. Yfir 11 þúsund
fjár var slátrað og á vegum
Hólmkjörs hf. rúm 9 þúsund. í
upphafi sláturtíðar var erfitt að
fá nóg starfsfólk, en það lagaðist
og allt gekk því sem betur fer vel.
Fækkun fólks í sveitum heldur
áfram, þrátt fyrir atvinnuskilyrði
heima. Hversu þetta hefir haft áhrif
á Snæfellsnes kemur í ljós þegar
við fáum manntalið sem miðað er
við 1. desember. Fleiri og fleiri
hreppar landsins komast nú á það
stig að verða að sameinast öðrum
ef byggðaþróunin heldur áfram sem
horfir. Þjóðhollir menn eru í dag
uggandi og margir vita ekki hvem-
ig hægt er að færa strauminn aftur
til baka. En eins og einn vinur minn
sagði: Einhvemtímann verður mæl-
irinn fullur og við skulum bara vona
hið besta.
Árni
HRINGDU
og fáðu áskriftargjöldin
skuldfærð á greiðslukorta
T11:<,ii.f-]i.i.»..r-TrrT.nirTTW
SÍMINN ER
691140
691141
Elvis-sýning! Liberty Mo-
unten og hin stórkostlega
8 manna hliórriVigit DE-
SOTO verður í Bro^toýgy
20., 21. og 22. nóv.
og 3 næstu helgar.
Sýningin spannar aðallega
það timabil i lifi Elvis er
hann kom frma í Las Veg-
as og flytja þeir öll hans
þekktari lög.
EIV
20.,
Nú má enginn sannur
Elvis-aðdáandi láta sig
vanta á Elvis Presley-
kvöld í Broadway því
þetta verður ógleyman-
legt kvöld.
Munið úrslit
keppninnarum
stjörnu
Hollywood
20. nóvember
Matseðill:
Rjómasúpa Prinsess.
Grísahnetusteik Roberto m/
fylltum ananas, fylltum kartöfl-
um, gljáðum gulrótum, rósakáli
og eplasalati.
Piparmintuís m/sultuðum per-
um.
Matseðill
21. og 22.
nóvember
Frönsk ostasúpa — Heilsteiktur
grísahryggur — Jarðarberja-
rjómarönd.
.jConungur rokksins var, er og verður hinn stórkost-
'■ legi og ógleymanlegi Elvis Presley sem allur
heimurinn dáði. Ennþá eru lögin á vinsælda-
i listum víða um heim. Veitingahúsið Broad-
W^y hefur ákveðið að minnast hins
^ ókrýnda konungs á sérstæðan hátt. Li-
^ berty Mounten er einn besti Elvis-
leikari sem fram hefur komið á seinni
árum ásamt 8 manna hljómsveit
hans, DESOTO. Liberty Mount
en hefur farið viða um heim
og fengið stórkostlegar við
tökur hja Elvis-aðdaendum
sem líkja honum jafnan
við konunginn sjálfan
og er þa mikið sagt
B C CADWAT
Miða- og borðapantanir í
síma 77500.
Sagan um kŒiginn og prinsana 32
P húsgagna-höllin
í fyrsta sinn á ís-
landi er þessi stóll til í
fullkomnu litaúrvali — 32 litum.
Af sumum litum keyptum við mikið,
öðrum minna. Þess vegna borgar sig að
koma til okkar
sem allra
fyrst.
Hún er að verða nokkuð litrík sagan
um mest selda hægindastól Norður-
landa, því þessi konungur hæginda-
stólanna, Prince Stressless, fæst núna í hvorki
og setu getur hver sem er, stór eða smár,
stillt nákvæmlega inn á bestu hvíldarsetu eða
legu.
Á bak við fallegt útlit og framúrskarandi
slitsterkt, mjúkt leður eru dýrustu bólsturefni
sem völ er á, enda er stóllinn til þess gerður
að vera notaður á hverjum degi í mörg ár
án þess að glata sínu konunglega útliti.
meira né minna en 32 leðurlitum. Við þetta
bætist svo, að Prince Stressless-stillikerfíð,
sem sérstakt einkaleyfi er á, er löngu orðið
dæmigert fyrir þægindi. Með því að hækka
eða lækka hnakkapúða, breyta halla á baki
fTl'E H»IM BÍLDSHÖFÐA 20-112 REVKJAVÍK - 91 -681199 og 681410