Morgunblaðið - 13.11.1986, Side 21

Morgunblaðið - 13.11.1986, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 21 Alþýðusamband Austurlands: Ágreiningfur um fjármál FIMM fulltrúar verkalýðsfélags- ins Fram á Seyðisfirði gengu af þingi Alþýðusambands Austur- lands, sem haldið var á Egilsstöð- um um helgina. Með því vildu þeir mótmæla meðferð stjórnar sambandsins á fjármálum þess og þá sérstaklega vegna bygg- ingu orlofshúsa. Að sögn Hallsteins Friðþjófsson- ar formanns verkamannafélagsins Frain á Seyðisfirði telja þeir að sambandið beiti þá misrétti og reikningar sambandsins sýni ekki rétta stöðu. „Við stóðum í þessu sama stappi fyrir tveimur árum en þingið er haldið annað hvert ár,“ sagði hann og nefndi sem dæmi að félögin á Norðfirði og Seyðisfirði ættu hvor um sig tvö orlofshús og að félagið á Norðfirði hefði greitt 748 þús. en þeir á Seyðisfirði rúm- lega 1,3 milljónir fyrir sín hús. Nýr byggingaráfangi að orlofshúsum er hafinn og sagði Hallsteinn að bygg- ingarstyrkur ríkisins til þeirra framkvæmda hefði ekki skilað sér, heldur verið notaður til annars. Hallsteinn sagði að með reikning- um sambandsins fyrir árin 1984 og 1985, sem reyndar voru tveir fyrir hvort ár, annar frá endurskoðenda og hinn frá forseta sambandsins, hefðu fylgt alvarlegar athugasemd- ir endurskoðenda. „Það er raunar alveg makalaust að samþykkja tvo reikninga fyrir hvert ár og tókum við ekki þátt í því,“ sagði Hall- steinn. Hann sagði að ekki hefði verið tekin ákvörðun um til hvaða aðgerða yrði gripið en skipuð hefði verið nefiid til kanna fjármál orlofs- húsanna. Ef ekki yrði tekið á fjármálum sambandsins af viti gæti farið svo að Verkalýðsfélagið Fram gengi úr sambandinu. Sigfinnur Karlsson forseti Al- þýðusambands Austurlands sagði að sér hefði komið á óvart þegar fulltrúar Verkalýðsfélgains Fram hefðu gengið af þinginu þar sem samstarfið hefði verið gott undan- farin ár. Hann vildi engu svara um þá gagmýni sem reikningar félags- ins hefðu fengið, málið væri við- kvæmt og í athugun. ,v^\AiV;^V\V«V»v,\vvv>V.V*V' VV-. »V'iivtvl'Vvi»Vv"‘Vv,'Vv'v.v*'' >W«i>>;v>»v>V»ý-Aí»VvV^\vV>Vó>í>.''v i-v'-v v*.v v.vv.'.vv. v-vvy.v ■ v ■. ■ v- v. V-'v^ i'.v.v.'.vVvvV'.-.- v. ..'V' •■.'.•■ v'v'v.'VS* vv.•'.,'■ ,v*v'.'vv• ‘.■ ’.*v• Vvv v •• •vVV Vvv\v-.vS VV-.'-'.-V.-.'.'V.'.' V'-'.•.'... vv'v'.-v'.v.v'.'v.' -..••■:•■• ' v'v'- •''■:•■'■ dWvÁÍC..vivV\v^V. •^v'vvy.v^vXVvV.vvv^l •V.V vv\<i.vw ^wá'VvW • ■ .. .... . ....'• •■ -.vV-vv'v • <•m- «1 VW«nvl» wywv "ivys - •*#1VW> ■•vvWWW Vt>»< ■'**#**. X*v>v> •«*<f «r.wM>*#'.' >>T>V • v- ..• ; *• > :• >»v , *• * • - >> .*■&<*** *• -í J -V-. tff -- VO •f. «*. 4>»v\v !*»••**. '» *>> ?5Sí •V >v «> ♦ :-.i<fí5ar<piw " '■ ■ •>*> '- <Vv VM V-. M. «V M1..W .•*W'(«Í.*'. •.*t..»i»«iP.vV.:- •Í*.*V V •:• f.: íumt'ii-mt* í : *tH?í*ííiiíh:í • : V - : ♦.$•***.*.«»♦>*♦ *; • *»>>»*>♦#♦*«>*...%: : ♦ **ff*if,«-v*«*f* * : »♦♦>>.'••■».*♦♦.**«•. ; * »»f.í*>v».«í. >.♦.:■ .;• •> f *^f>:v*JiÁf fff ff.f :• • . f ff*f #.» .. ••.<>*»♦.* ' f ft **J»Vw f.. ***»«*«« ege highline 1300 egehighline 1100 egehighline 850 verð pr. fm kr. 2.250,- verð pr. fm kr. 1.975,- verö pr. fmkr. 1.632,- HJA OKKUR NA GÆÐIN í GEGN! Sérhannað fyrir hótel, vöruhús, verslanir, skrifstofur og stofnanir og alla þá staði þar sem gerðar eru kröfur til mikils slitstyrks samfara fallegu gólfi. Möguleikar á sérframleiddu mynstri með „LOGO". Spennandi teppi sem að sjálfsögðu henta líka á heimili. Ege contract highline býðst í 3 gæðaflokkum (mismunandi efnisinnihald) í 13 mynstrum og í 150 mismunandi litum, sem gefa kaupanda ótrúlega valmöguleika. Breidd ca. 400 cm. Hentar á: Svefnherbergi Dagstofur, hótelherbergi. Ganga, stiga, skrifstofur. (ekki undir skrifborðs- stóla). Verslanamarkaöi, skóla. ege contract highline .. teppi sem slær í gegn á alþjóðamarkaði! Teppaland Dúkaland OPIÐ TIL KL. 16.00 m—^J^m^mmm— Á LAUGARDÖGUM Grensásvegi 13, 108 R. Símar 83577 og 83430. ls~Z I Oll leiðandi merkin 0HITACHI BLAUPUNKT ORION I Crown AIWA TENSaí m MMOMMDrr KJÖRIEM m KREDIT - | Engin útborgun og eftirstöðvar á I 1—11 mánuðumtil | handhafa E ©l Vdrumarkaðurinn hf. 'l^fStorgi 11 - simi 022209

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.