Morgunblaðið - 15.11.1986, Page 46

Morgunblaðið - 15.11.1986, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 Lærið í USA Paciflc Lutheran Universlty (PLU) er staðsettur f Tacoma, 60 km suður af Seattle á norðvesturströnd Bandaríkjanna. Skólinn var stofnaður af skandinavískum innflytjendum árið 1890 og hefur ávallt haldið sambandi við Noröurlöndin. Yfir 60 skand- inavar stunda nú nám við PLU. Námið inniheldur m.a. listir, viðskipti, hjúkrun, kennaramenntun, fjölmiðlafræði og íþróttir. Fulltrúi frá PLU mun halda 2 fræðslufundi á Hótel Esju kl. 19.00 báða dagana: Þriðjudaginn 18. nóvember. Miðvikudaginn 19. nóvember. AUir velkomnir. PACIFIC UJTHERAN UNIVERSITY TACOMA, WA 98447. HAMBORGARHRYGGUR aðeins kr. 490 með beini. Frábært verð. Opið laugardaga kl. 07.00 - 16.00. Laugalœk 2,- sími 686511. - MAXCENT-TEPPIN! Pottþétt skrifstofuteppi. Falleg — sterk — afrafmögnuð. Hagstætt verð! ammwiin Basar Kvennadeildar RKÍ Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands heldur sinn árlega basar í félagsheimili Fóstbræðra að Langholtsvegi 109-111 sunnudaginn 16. nóvember og hefst hann kl. 14.00. Þar verður á boðstólum allskonar handavinna, heimabakaðar kökur, jólakort og margt fleira. — Allur ágóði rennur til bókakaupa fyrir sjúkrabóka- söfn spítalanna. Ráðstefna um launakröf- ur kvenna í DAG 15. nóvember halda Samtök kvenna á vinnumark- aði ráðstefnu í Gerðubergi og hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 18.00. Á ráðstefnunni verður fjallað um kröfur kvenna í komandi samning- um. Dagskráin er eftirfarandi: Ráðstefnan sett af Ásdísi Steingrímsdóttur talsmanni SKV. Stuttar framsögur flytja: Anna Ingólfsdóttir skrifstofumaður, Bergljót Guðmundsdóttir fóstra, Bima Þórðardóttir SKV, Bjam- fríður Leósdóttir kennari, Kristín Friðriksdóttir verkamaður, Lauf- ey Jakobsdóttir ellilífeyrisþegi, Lilja Eyþórsdóttir bankamaður, Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði, Sigrún Ágústsdóttir kennari og Vilborg Þorsteinsdóttir formaður Snótar og að lokum verða málin rædd í hópum og almennum umræðum. Fjöldi fólks kemur á hverjum laugardegi í JL Byggingavörur. Þiggur góö ráð frá sérfræðingum um allt mögulegt sem lýtur að húsbyggingum, breytingum og viðhaldi húseigna. Við höfum ætíð heitt kaffi á könnunni. Laugardaginn 15. nóvemberverður kynningu háttaðsem hérsegir: JL Byggingavörur, Stórhöfða. Laugardaginn 15. nóvember kl. 10-16. Kynnum nýjar og spennandi gerðir eldhúsinnréttinga frá PASSPORT og EUROLINE. Uppsett sýningareldhús. 15% kynningarafsláttur. JL Byggingavörur v/Hringbraut. Laugardaginn 15. nóvemberkl. 10-16. METABO kynnir rafmagnsverkfæri, borvélar, hjólsagir, fræsara, juðara og margt fleira. KYNNINGARAFSLÁTTUR Komið, skoðið, fræðist BYGGINGAVÖRUR 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 • v/Hringbraut, sími 28600 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.