Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 Lærið í USA Paciflc Lutheran Universlty (PLU) er staðsettur f Tacoma, 60 km suður af Seattle á norðvesturströnd Bandaríkjanna. Skólinn var stofnaður af skandinavískum innflytjendum árið 1890 og hefur ávallt haldið sambandi við Noröurlöndin. Yfir 60 skand- inavar stunda nú nám við PLU. Námið inniheldur m.a. listir, viðskipti, hjúkrun, kennaramenntun, fjölmiðlafræði og íþróttir. Fulltrúi frá PLU mun halda 2 fræðslufundi á Hótel Esju kl. 19.00 báða dagana: Þriðjudaginn 18. nóvember. Miðvikudaginn 19. nóvember. AUir velkomnir. PACIFIC UJTHERAN UNIVERSITY TACOMA, WA 98447. HAMBORGARHRYGGUR aðeins kr. 490 með beini. Frábært verð. Opið laugardaga kl. 07.00 - 16.00. Laugalœk 2,- sími 686511. - MAXCENT-TEPPIN! Pottþétt skrifstofuteppi. Falleg — sterk — afrafmögnuð. Hagstætt verð! ammwiin Basar Kvennadeildar RKÍ Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands heldur sinn árlega basar í félagsheimili Fóstbræðra að Langholtsvegi 109-111 sunnudaginn 16. nóvember og hefst hann kl. 14.00. Þar verður á boðstólum allskonar handavinna, heimabakaðar kökur, jólakort og margt fleira. — Allur ágóði rennur til bókakaupa fyrir sjúkrabóka- söfn spítalanna. Ráðstefna um launakröf- ur kvenna í DAG 15. nóvember halda Samtök kvenna á vinnumark- aði ráðstefnu í Gerðubergi og hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 18.00. Á ráðstefnunni verður fjallað um kröfur kvenna í komandi samning- um. Dagskráin er eftirfarandi: Ráðstefnan sett af Ásdísi Steingrímsdóttur talsmanni SKV. Stuttar framsögur flytja: Anna Ingólfsdóttir skrifstofumaður, Bergljót Guðmundsdóttir fóstra, Bima Þórðardóttir SKV, Bjam- fríður Leósdóttir kennari, Kristín Friðriksdóttir verkamaður, Lauf- ey Jakobsdóttir ellilífeyrisþegi, Lilja Eyþórsdóttir bankamaður, Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði, Sigrún Ágústsdóttir kennari og Vilborg Þorsteinsdóttir formaður Snótar og að lokum verða málin rædd í hópum og almennum umræðum. Fjöldi fólks kemur á hverjum laugardegi í JL Byggingavörur. Þiggur góö ráð frá sérfræðingum um allt mögulegt sem lýtur að húsbyggingum, breytingum og viðhaldi húseigna. Við höfum ætíð heitt kaffi á könnunni. Laugardaginn 15. nóvemberverður kynningu háttaðsem hérsegir: JL Byggingavörur, Stórhöfða. Laugardaginn 15. nóvember kl. 10-16. Kynnum nýjar og spennandi gerðir eldhúsinnréttinga frá PASSPORT og EUROLINE. Uppsett sýningareldhús. 15% kynningarafsláttur. JL Byggingavörur v/Hringbraut. Laugardaginn 15. nóvemberkl. 10-16. METABO kynnir rafmagnsverkfæri, borvélar, hjólsagir, fræsara, juðara og margt fleira. KYNNINGARAFSLÁTTUR Komið, skoðið, fræðist BYGGINGAVÖRUR 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 • v/Hringbraut, sími 28600 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.