Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 3 Handbók ferðamannsins Ódýr fargjöld — örugg þjónusta Beint leiguflug og ódýr vetrardvöl í 6—8 vikur Á Costa del Sol er veturinn eins og besta sumar hér heima og því kjörinn dvalar- staður, þegar myrkrið og kuldinn ráða ríkjum á Fróni. Með hverju ári eykst fjöldi þeirra íslendinga sem dvelja á Costa del Sol í lengri eða skemmri tíma yfir vetrar- tímann. Allir gististaðir Útsýnar eru með upphituðum íbúðum (herbergjum). ÚTSÝN BÝÐUR NÚ 6-8 VIKNA FERÐIR Á FRÁBÆRU VERÐI Brottför 4. janúar — 8 vikur 2. mars — 6 vikur EIIMNIG 17 DAGA JÓLAFERÐ 18. DES. á hinni veðursælu Costa del Sol Dæmi um verð í 17 daga jólaferð COSTA DEL SOL Verð frá kr. 27.900 (miðað við 4 í íbúð) Dæmi um verð í 57 daga 4. janúar '87 COSTADELSOL Verð frá kr. 35.600 (miðaðvið 2 ístúdíó) o g A skíðum í Austurríki >0 eVV* vcr- q94 »11 Mayrhof kde'ta fjva3 &>* »n Ziller Tal aö Fararstjórn: Skíðakennarinn Rudi Knapp verður farþegum til halds og trausts á meðan á ferð þeirra stendur. Rudi, sem er íslendingum góöu kunnur eftir margra ára fararstjórn, talar ágæta íslensku Brottfarir: Alla laugardaga frá 20. desember til loka mars. Verð frá 24.435 í tvær vikur. xjetð í,a *'°seac" pe*c ° ^.360 Amsterdam GISTING Á EFTIRTÖLDUM HÓTELUM: Hótel Pulitzer — Schiller — Doelen — Caransa — Rembrandt Amster- dam - Hotel Owl - De Gouden Kettingh. Bamaafsláttur: í helgarferðum DÆMIUMVERÐ: HELGARFERÐIR - laugardagurtil mánudags: Verð kr. 14.180, mið- að við 2ja manna gistingu með morgunverði. VIKUFERÐIR: Verð frá 20.360 kr. Miðaö er við 2ja manna gistingu með morgunveröi. Frá 1. nóv. er völ á 3ja, 4,5,6, og 7 daga ferðum. Lúxemborg Hlið Mið-Evrópu DÆMIUMVERÐ: HELGARFERÐI: Föstud. — sunnud. 2 nætur. Verð frá kr. 12.705 (Hotel Italia). HELGARFERÐII: Föstud. — mánud. 3 nætur. Verð frá kr. 13.905. (Hotel Italia). VIKUFERÐ. Verð frá kr. 19.900 (Hotel Italia). Allt verð er miðað við 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug, gisting í herb. m. baði og morgnverður. Böm 2—11 ára fá kr. 6.600 í af- slátt. ÖNNUR HÓTEL Hotel Intercontinental — Hotel Kons—Hotel Sheraton — Holiday Inn —Novotel-LeRoyal. Róm — borgin eilífa DÆMIUMVERÐ: HELGARFERÐIR: Verð frá 27.200 kr. - 3 dagar. VIKUFERÐIR: Verð frá 31.690 kr. Innifalinn morgunverður. Hægt er að fá gistingu á eftirtöld- um hótelum: Sheraton - Excelsior — Forum—Jolly - Quirinale — Delta - Mediterraneo - Alpa - Nord Roma — Porta Maggiore — Sicilia — Jumbo. Verð miðast við dvöl í 2ja manna herbergjum. Barnaafsláttur kr. 6.600. New York Enn ein ferðanýjung frá Útsýn DÆMIUMVERÐ: VIKUFERÐIR: Verð frá 26.620 kr. (Hotel Century Paramount). Miðað við 2ja manna gistingu. Böm innan 12 ára greiða hálft fargjald. GISTING Á EFTtRTÖLDUM HÓTELUM: Century Paramount - Edison — Milford Plaza—Madison Towers—Halloran House— Sheraton Centre - New York Hilton — Waldorf Astoría o.fl. Verslunarborgin Giasgow Helgarf. Vlkuf. Hospitality Inn 12.670 18.948 Crest 12.762 19.164 Ingram 13.990 21.193 Grosvenor 14.370 22.116 Altt verð mlðað við 21 herbergl. HELGARFERÐIR frá laugardegi til þríðjudags. VIKUFERDIR frá laugardegi til laugardags. Bamaafsláttur: BömO—2áragreiða 10%,böm 2-11ára 4.800 kr. afsláttur. Heimsborgin London pinjTft Hðtel f London Útsýn býður gott úrval hótela í London, sem flest em mjög vel staðsett með tilliti til innkaupa og þátttöku í menningar- og skemmt- analífinu. Eitt þeirra er Cumber- land-hótelið á homi Oxfordstrætis og Hyde Park, þaðan sem örstutt er í margar vinsælustu verslanirnar eða í gönguferð í stærsta almenn- ingsgarði heims, Hyde Park. Útsýn er eina íslenska ferðaskrífstofan, sem hefur haft föst viðskipti við Cumberland árum saman. DÆMIUMVERD: H HELGARFERDIR - föstudagur til mánudags. Verð frá 12.900 kr. •(Hotel Cariyle). VIKUFERÐIR - föstudagur til föstudags. Verð frá 18.980 (Hotel Carlyle). Miðaö við 2ja manna gist- ingu með morgunveröi. Barnaaf- sláttur. 7.000 kr. QISTING Á EFTIRTÖLDUM HÖTELUM Cumberíand — Gloucester — White House—Carlyle—Regent Palace - Waldorf - Kenilworth - Y-Hotel —Westbury — Kensington Cl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.