Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 7 Dýpkunar- framk væmdir DÝPKUNARFRAMKVÆMDIR staiida nú yfir í Reykjavíkurhöfn. Að sögn Gunnars B. Guðmunds- sonar hafnarstjóra er um viðhalds- framkvæmdir að ræða, sem fara fram á nokkurra ára fresti. Það er Köfunarstöðin s.f. sem hefur tekið verkið að sér og er áætlað að það muni kosta um þijár milljónir króna. Norðmenn bjóða 110 kr. fyrir þorsk NORÐMENN bjóða nú aUt að 110 krónur fyrir hvert kíló af þorski héðan, skv. frétt Fiskifrétta. Blaðiðhefurjjetta eftir hagfræð- ingi LÍÚ. LÍU hefur borizt skeyti frá Rogaland Fiskesalgslag þar sem óskað sé kaupa á hausskorn- um þorski, 1,5 til 3 kiló að þyngd áalltað 110 krónur hvert kíló. Námskeið í mynd- listarþerapíu Myndlistarþerapía er ung og al- þjóðleg starfsgrein. Hún þróaðist fyrst á sjúkrahúsum sem með- ferðarform og síðar sem liður á uppeldis-, kennslu og heilbrigðis- málasviðum. Einnig hefur myndlistarþerapía þótt reynast vel sem félagsleg hjálparmeð- ferð í sambandi við alkhóUsma, fíkniefnaneyslu og afbrot. Þá þykja slík námskeið fyrir heU- brigt fólk hafa menntunargildi og eru þau orðin reglubundinn þáttur fyrir faghópa innan hinna ýmsu stofnana víða um heim. Myndlistarþerapía hefur þróast hægt á íslandi, en þetta er að breytast með komu ungs fólks með sérmenntun í starfsgrein- inni frá erlendum háskólum. Sigríður Bjömsdóttir býður nú upp á námskeið í myndlistar- þerapíu, sem fyrst og fremst er ætlað fagfólki innan uppeldis-, kennslu, félags- og heilbrigðisþjón- ustu og fólki í slíku námi. Það verður haldið frá 25. nóvember til 16. desember á hveiju þriðjudags- kvöldi frá klukkan 19-23. Nám- skeiðið felur í sér verklegar æfíngar í eigin myndsköpun, mynd- og sjálfsskoðun út frá myndunum og umræðum. Þátttakendum gefst kostur á að kynnast myndlistar- þerapíu af eigin reynslu og að tjá sig út frá eigin myndsköpun og æfingum með hugmyndaflugið. Sigríður Bjömsdóttir verður leið- beinandi á námskeiðinu, en hún stundaði nám í þerapíu á háskóla- geðsjúkrahjúsinu í London og við Lundúnarháskóla. Hún hefur í mörg ár unnið við þerapíu í gegnum myndlist, haldið fyrirlestra á al- þjóðlegum ráðsteftium síðastliðin 12 ár og ritað um greinina í al- þjóðleg fagblöð. Árin 1979-1980 hélt hún námskeið í greininni fyrir fagfólk í mennta- og heilbrigðis- þjónustu og síðastliðið eitt og hálft ár hefur hún haldið hliðstæð nám- skeið. Námskeiðið verður haldið að Klapparstíg 26 og hefst eins og áður sagði þriðjudaginn 25. nóv- ember. Þátttökugjald er krónur 4 þúsund og greiðist það í upphafí námskeiðsins. Innifalið er allt efni sem unnið er úr, svo sem leir, þekju- litir og olíukrít. Kunnátta í myndlist er óþörf. Innritun og frekari upplýs- ingar eru í síma 17114 á milli kl. 11 og 12 og einnig flest kvöld. (Fréttatilky nning). Morgunblaðið/Atli Elfasson. Stjóm sjúkrahúss Vestmannaeyja og læknar ásamt Kiwanismönnum við afhendingu hjartalinuritans. V estmannaeyjar: Sjúkrahúsið eignast nýjan hjartalínurita Vestmannaeyjum. FYRIR skömmu afhenti Kiwanisklúbburinn Helgafell Sjúkrahúsi Vestmannaeyja að gjöf nýjan hjartalínurita. Tæki þetta er mjög fullkomið og kostaði tæpar 250 þús. krónur. Kiwanismenn hafa fjár- magnað kaupin með ýmsum söfnunum. Forseti Helgafells, Sveinn Tóm- asson, afhenti gjöfina fyrir hönd Kiwanismanna við athöfn á sjúkra- húsinu. Einar Valur Bjamason yfirlæknir veitti gjöfinni móttöku og færði hann Kiwanismönnum þakkir fyrir. Einar Valur lýsti kost- um tækisins, sem er af gerðinni Hewlett Packard 4700 A. Er þetta eitt fullkomnasta tæki sinnar teg- undar sem til er á markaðinum og gefur það meiri möguleika en það tæki sem áður var notað. Nýja tækið er tölvustýrt og hefur mörg forrit. Tækið skilar að auki öllum linu- ritum tilbúnum í sjúkraskrár og sparar það mikla vinnu. -hkj. NÚBJÓÐUMVIÐ 10ND0H oq 6LAS60W í desember á lækkuðu verði Miðað viö tvo saman í herbergi á Scanhotel. Innifalið erflug og gisting meö morgunverði. I4M0. Miðaö við tvo saman í herbergi áhótelunum Ingrameöa Grosvenor. Innifaliðerflugog gisting meömorgunveröi. 14.860. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu viö Hagatorg ■ 91-622277 Akureyri: Skipagötu 18 • 96-21400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.