Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 35 Á myndinni scm tekin var á fyrsta samlestri leikritsins sjást flestir aðstandendur sýningarinnar auk Þjóðleikhússtjóra. Blaðburöarfólk óskast! AUSTURBÆR GRAFARVOGUR Óðinsgata Fannafold ÚTHVERFI KÓPAVOGUR Gnoðarvogur 44-88 Hlaðbrekka Hallæristenór í Þjóðleikhúsinu NÚ VORU að hefjast í Þjóðleik- ljósahönnuður Sveinn Benedikts- að gera leikhúsgestum skammdegið húsinu æfingar á gamanleiknum son. léttbærara en hann verður frum- Hailæristenór (Lend me a tenor) Hallæristenórinn á vonandi eftir sýndur um miðjan janúar. eftir Ken Ludwig í þýðingu Flosa Ólafssonar. Leikstjóri er Bene- dikt Árnason, segir í frétt frá Þjóðleikhúsinu. í fréttinni segir ennfremur: „Við erum stödd á hótelsvítu í Banda- ríkjunum fyrir hálfri öld og bíðum eftir komu hetjutenórsins „II Stup- endo“, þegar grínið hefst. Hann á að syngja Óþelló á hátíðarsýningu en allt fer öðruvísi en ætlað er. Þetta er trylltur farsi sem er nú á fjölum leikhúsa um allan heim, hvarvetna við miklar vinsældir." Leikarar í Hallæristenómum eru: Örn Árnason, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Erlingur Gíslason, Aðal- steinn Bergdal, Helga Jónsdóttir, Ámi Tryggvason, Lilja Þórisdóttir og Herdís Þorvaldsdóttir. Eins og gefur að skilja er mikil tónlist í leiknum og er Agnes Löwe æfingastjóri hennar, leikmynda- hönnuður er Karl Aspelund og Jakkaföt Stakir jakkar Frakkar Buxur Peysur Skyrtur Siikibindi Skór Treflar gerir muninn Bankastræti. Sími 29122. Alda Björnsdóttir ásamt einu verka sinna. Sýnir 24 olíumálverk og flauelsmyndir ALDA Björnsdóttir frá Vest- mannaeyjum heldur málverka- sýningu í Reykjavík um helgina. Sýningin verður í Karlakórssaln- um við Freyjugötu 14 og verður hún opnuð nk. fimmtudag, 20. nóvember, kl. 20. Sýningin verð- ur síðan opin föstudag, laugar- dag og sunnudag milli kl. 14—22. Alda Bjömsdóttir hefur undan- farin ár gert mikið að því að mála myndir á flauel, svo sem dúka og púða. Þessar myndir hennar hafa vakið mikla athygli í hennar heima- byggð og nú gefst iistunnendum á höfuðborgarsvæðinu kostur á því að kynna sér myndlistarframiag Öldu Bjömsdóttur. Auk flauelsmyndanna mun Alda sýna 24 olíumálverk á sýningunni á Freyjugötu 14, sem er sölusýning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.