Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I H HAGVIBKI HF SÍMI 53999 Trésmiðir óskast til starfa á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar veitir Birgir Reynisson í síma 92-4978. Sjúkrahús Blönduós óskar að ráða í eftirtalin störf: • Hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. • Sjúkraliða frá 1. jan. 1987. • Sjúkraþjálfara. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri og yfir- læknir í síma 95-4206 og 95-4207. Kjötiðnaðarmaður með góða starfsreynslu óskar eftir starfi. Störf úti á landi koma vel til greina. Umsóknir merktar „Atvinna — 5578“ sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. nóv. nk. Afgreiðsla — ritföng Bóka- og ritfangaverslun í miðborginni óskar eftir að ráða röskan starfskraft til afgreiðslu- starfa í ritfangadeild. Umsóknir merktar: „Ritföng — 554" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. nóv. Afgreiðsiustörf — Bókaverzlun Starfskraftur óskast til starfa í bókaverslun sem fyrst 1/2 daginn kl. 13.00-18.00. Tilvalið fyrir konu sem vill komast út á vinnumarkaðinn. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „B — 8293“. Hótelstjóri Hótel og veitingastaður á góðum stað úti á landi óskar eftir rekstrarstjóra. Æskilegt að viðkomandi vilji verða meðeigandi þar sem um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „Hótel - 2642“ fyrir 21. nóv- ember. Kristnesspítali óskar að ráða í eftirtaldar stöður: Hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eða eftir frekara samkomulagi. íbúðarhúsnæði á staðnum og barnagæsla. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Sjúkraliða til starfa nú þegar eða eftir frek- ara samkomulagi. íbúðarhúsnæði á staðnum og barnagæsla. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Fóstru eða barngóða konu til að starfa á dagheimili spítalans frá nk. áramótum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-31100. Þeim starfsmönnum sem búsettir eru á Akur- eyri er séð fyrir fari til og frá vinnustað. Krístnesspítali. Meinatæknar Staða deildarmeinatæknis við sjúkrahúsið á Húsavík er laus til umsóknar. Húsnæði í boði. Upplýsingar um starfið gefa: Ólafur Erlends- son, framkvæmdastjóri, vinnusími 96-41333 og Kristjana Helgadóttir, deildarmeinatæknir, vinnusími 96-41333 og heimasími 96-41934. Þroskaþjálfar athugið! Okkur vantar þroskaþjálfa og aðstoðarfólk strax við sérdeild Múlaborgar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 685154 og 33617. Sjúkraliðar Sjúkrahús Húsavíkur óskar að ráða sjúkraliða í 100% starf frá 1. des. 1986. Upplýsingar um kaup og kjör veitir hjúkrunar- forstjóri í síma 96-41333. Hjúkrunarforstjórí. Vélstjóra vantar 1. vélstjóra vantar á Bv. Stálvík SE 1. Upplýsingar gefnar í síma 96-71200 á daginn og í síma 96-71714 á kvöldin. Þormóður rammi hf., Siglufirði. Tölvari Reiknistofnun Háskólans vill ráða tölvara. Umsóknir sendist til stofnunarinnar að Hjarð- arhaga 2-6, 107 Reykjavík. Upplýsingar veita Helgi Jónsson og Jóhann Gunnarsson í síma 25088. Atvinna óskast Ung kona óskar eftir góðri vinnu. Talar ensku og frönsku. Góð vélritunarkunnátta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. nóvember nk. merkt: „X — 821“. Au-pair Reglusöm stúlka óskast á heimili í Suður- Þýskalandi. Nánari upplýsingar gefur Helga í síma 97-1444 á kvöldin. Byggingafræðingur 28 ára byggingafræðingur með starfsreynslu á teiknistofu óskar eftir starfi. Get hafið störf strax. Upplýsingar í síma 41341. Atvinna óskast Maður á miðjum aldri vanur allri skrifstofu- vinnu óskar eftir heilsdags starfi sem fyrst. Tilboð merkt: „A — 1970“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 20. nóv. nk. Ungur maður með stúdentspróf og góða málakunnáttu óskar eftir vel launuðu starfi á sviði verslun- ar eða viðskipta. Getur byrjað strax. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. nóv. merkt: „Ungur maður — 1887". Borgarnes — Sjúkraþjálfari Aðstaða sjúkraþjálfara við heilsugæslustöð- ina í Borgarnesi er laus til umsóknar. íbúar í héraðinu eru um fjögur þúsund. Þrír læknar starfa við stöðina og einn sjúkraþjálfari er þar fyrir, auk hjúkrunarfræðinga og Ijósmóð- ur. Héraðið er mjög fagurt og sögufrægir staðir víða. Samgöngur góðar í allar áttir. Hálftíma akstur er á Akranes og einn og hálfur tími til Reykjavíkur. Mjög góð aðstaða er til tómstundaiðkana. Blómlegt tónlistarlíf, íþróttamiðstöð með sundlaug, golfvöllur og góð aðstaða fyrir hestamenn. Leikskóli er á staðnum. Heilsugæslustöðin verður hjálpleg við að útvega húsnæði. Starfið býður uppá ótæmandi möguleika fyrir þann, sem hefur áhuga og hugmyndir Upplýsingar gefur Rannveig, sjúkraþjálfari, í síma 93-7400 eða 93-7080. Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar. Heilbrigðisfulltrúar Stöður tveggja heilbrigðisfulltrúa við Heil- brigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 15. des- ember nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983 ásamt síðari breyt- ingum. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í heilbrigðiseftirliti eða skyldum greinum svo sem líffræði, matvælafræði, dýralækningum, hjúkrunarfræði eða hafa sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist formanni svæðis- nefndar Reykjavíkursvæðis (borgarlækninum í Reykjavík) fyrir 1. desember nk. en hann ásamt framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlits veitir nánari upplýsingar. Borgarlæknirinn í Reykjavík. 1 15 80 Steindór Sendibílar Getum bætt við nokkrum sendibílum af stærri gerð þ.e. fyrir aftan Toyota stærð. Uppl. veitir stöðvarstjóri, Hafnarstræti 2. Matreiðslumeistari með mikla reynslu og þekkingu óskar eftir matreiðslustarfi eða einhverju hliðstæðu. Upplýsingar gefur Jóhann í síma 44898. Fóstrur óskast Dagvist barna óskar eftir fóstrum og öðru starfsfólki á eftirtalin heimili: ★ Laugaborg við Leirulæk. ★ Foldaborg við Grafarvog. ★ Rofaborg við Skólabæ. ★ Brákarborg við Brákarsund. Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og Fanný Jónsdóttir umsjónarfóstra í síma 27277.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.