Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingakrana- maður Byggingafyrirtæki óskar eftir að ráða krana- mann á nýinnfluttan byggingakrana. Stað- setning í Reykjavík. Góð laun fyrir vanan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir -22. nóv. merktar: „Kranamaður — 2661“. Tölvukennarar Tölvufræðslan óskar eftir að ráða nokkra kennara til starfa eftir áramót. Um er að ræða kennslu á IBM-PC og MACINTOSH tölvur. Nánari upplýsingar í símum 687590 og 5 jU 686790. Tölvufræðslan BORGARTÚNI 28 Atvinnurekendur 28 ára fjölskyldumaður sem hefur réttindi úr vélskóla óskar eftir áhugaverðu og vel launuðu starfi. Sími 28005. Byggingatækni- fræðingur Byggingafélag í örum vexti óskar eftir að ráða byggingatæknifræðing eða mann með sambærilega menntun til að hafa umsjón með daglegum rekstri fyrirtækisins. Þekking á bókhaldi æskileg. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. nóv. merktar: „Tæknifræðingur — 2643". Tölvuinnskrift Óskum eftir að ráða starfskraft við tölVuinn- skrift á texta. Góðrar íslensku- og vélritunar- kunnáttu krafist. PRISMA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI EYSTRA Stórholti 1 600 AKUREYRI Vistheimilið Sólborg Þroskaþjálfar! Staða deildarstjóra laus frá 21. janúar 1987. Staða yfirmanns á skóladagheimili, laus að vori 1987. Staða deildaþroskaþjálfa laus eftir sam- komulagi. Höfum milligöngu með útvegun húsnæðis. Hafið samband og leitið eftir nánari upplýs- ingum í síma: 96-21755 virka daga milli 8.00 og 16.30. Fagmennska í fyrirrúmi. Forstöðumaður. Símavarsla Óskum eftir starfsmanni á síma og léttra skrifstofustarfa hjá innflutnings- og verslun- arfyrirtæki sem fyrst. Um er að ræða heils- dagsstarf. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „J — 1980“ fyrir 23. nóv. 1986. S Á Á. Sogni, Ölfusi óskar eftir starfskrafi til aðstoðar og afleys- inga í eldhús. Upplýsingar í síma 99-4360 milli kl. 14.00 og 16.00 í dag og á morgun. Málaravinna Málari tekur að sér alla málaravinnu. Uppl. í síma 38344. Leó máiari. Ljósmyndarar ath. Óska eftir að komast á samning strax eftir áramót. Nánari upplýsingar fást í síma 33640 eftir kl. 18.00. Ráðskona óskast frá næstu áramótum. í heimili eru ung hjón, útivinnandi og 3ja ára yngismær. Starfið felst m.a. í matargerð fyrir barnið í hádeginu, ræstingu og þvottum. Vinnutími 8.00-19.00 mánudaga-föstudaga. 2ja herbergja íbúð fylgir starfinu. Kona með fóstru- eða sam- bærilega menntun gengur fyrir. Vinsamlega sendið upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf og fjölskylduhagi til Morgunblaðsins fyrir 20. nóvember merkt: „Ráðskona — 1728“. Starfskraftur óskast við bókhald. Starfið er fólgið í merk- ingu fylgiskjala og skráningu á tölvu. Upplýsingar um fyrri störf ásamt aldri leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S — 1684. j raöauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæði í Skeifunni óskast 200-300 fm húsnæði á jarðhæð óskast til leigu eða kaups fyrir bílasölu. Þarf að hafa 30-50 bílastæði fyrir utan. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. nóv. merkt: „B — 10“. Múlahverfi Óskum eftir að taka á leigu ca 100-200 fm húsnæði. Upplýsingar í símum 39330 og 687810. Hæ! Ég heiti Rabbi Okkur mömmu vantar góða 2-4ra herbergja íbúð, helst í nágrenni Austurbæjarskólans. Við lofum að fara mjög vel með íbúðina og borga skilvíslega. Ef þú getur hjálpað viltu þá hafa samband í síma 26046 (hs.) eða 622411 (vs.). Hafnarfjörður Okkur bráðvantar íbúð í Hafnarfirði eða ná- grenni sem allra fyrst. Fjögur í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 666916. íbúð óskast Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 43393 eða 73398 eftir kl. 18.00. húsnæöi i boöi Húsnæði gegn heimilisaðstoð Róleg manneskja óskast í stórt rúmgott her- bergi í miðbænum gegn léttri heimilisaðstoð og gæslu á sjö ára telpu nokkur kvöld í viku. Hentar vel einstaklingi í námi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H — H — 1727" fyrir 20. nóv. Til leigu verslunarhúsnæði 255 fm jarðhæð við Borgartún er til leigu. Getur losnað mjög fljótt. Upplýsingar í síma 27222 á skrifstofutíma. Ný innréttað húsnæði Til leigu 160-170 fm húsnæði í miðbænum. Sérlega hentugt fyrir teiknistofur. Til greina kemur að leigja í smærri einingum. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 62-27-29, Snyrtifræðingar Til leigu er aðstaða fyrir snyrtistofu. Um er að ræða herbergi innaf hárgreiðslustofu sem er í fullum rekstri. Húsnæðið er nýlega inn- réttað og er á mjög góðum stað í borginni. Tilvalið tækifæri fyrir snyrtifræðing sem vill starfa sjálfstætt en treystir sér ekki í miklar fjárfestingar. Lysthafendur leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „U — 194“. Skrifstofuhúsnæði 139 f m Til leigu er í Austurborginni á góðum stað í mjög vönduðu nýju húsi skrifstofuhúsnæði sem afhendist í eftirfarandi ástandi og með eftirfarandi skilmálum: 1. Húsið er nýtt og hannað sem skrifstofu- hús. 2. Sameign inni er mjög vönduð. 3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og fullfrágengin með nægum bílastæðum og gróðri. 4. Húsnæðið er fullfrágengið og tilbúið til afhendingar strax. 5. Engin fyrirframgreiðsla á leigu. Hér er um einstakt tækifæri að ræða vegna tvenns. í fyrsta lagi er frágangur allur mjög vandaður. í öðru lagi er húsið hannað sem skrifstofuhús en ekki sem iðnaðarhús, sem síðan hefur verið tekið í notkun sem skrif- stofuhús með öllum þeim göllum, er því fylgja. Upplýsingar um ofangreint eru veittar í síma 82300 næstu daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.