Morgunblaðið - 16.11.1986, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 16.11.1986, Qupperneq 58
Tölvunámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt, vandað og skemmti- legt byijendanámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Dagskrá ★ Grundvallaratriði við notkun tölva. ★ Forritunarmálið BASIC, æfingar. ★ Ritvinnsla með tölvu, æfingar. ★ Notkun töflureikna, æfingar. ★ Notkun gagnasafnskerfa, æfingar. ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 18., 20., 25. og 27. nóvember kl. 20—23. Innritun i simum 687590 og 686790 Tölvufræðslai BORGARTÚNI 28, REYKJAVÍK © Sinfóníuhljómsveit íslands Hátíðartónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Laugardalshöll MEÐ EINU SÍMTALI er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskri argjöldin skuldfær SIMINN ER __ _LU 691140 ing manaöariega. Laugardaginn 22. nóvember n.k. mun Karlakór Reykjavíkur í sam- vinnu við Sinfóníuhljómsveit íslands efna til hátíðartónleika í Laugar- dalshöll. Tónleikamir heflast kl. 15.00 og mun Lúðrasveit Reykjavíkur leika létt lög við komu gesta. Hvatinn að þessum tónleikum er 60 ára afmæli kórsins og 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Karla- kór Reylqavíkur og Sinfóníuhljóm- sveit íslands hafa átt mikið og gott samstarf undanfama áratugi. Arið 1969 voru t.d. haldnir tvennir tón- leikar í Laugardalshöll, sem um 6 þúsund mann sóttu. Þessir aukatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands verða með hátíðarsniði, t.d setja óperukórar mikinn svip á söngskrána. Sem dæmi má nefna „Söng norsku háse- tanna" úr óperunni „Hollendingn- SHEILA KITZINGER nna Flestar bækur um kynlíf kvenna fjalla um konur, en byggja ekki á reynslu kvennanna sjálfra. Höfundur bókarinnar „Konan, kynreynsla kvenna“, Sheila Kitzinger læknir, hefur vísvitandi upprætt þær hugmyndir um kynlíf og tilfinningar kvenna sem ekki koma heim við beina reynslu þeirra. „Konan, kynreynsla kvenna“ er tvímælalaust athyglisverðasta verk sem út hefur komið um kynlíf kvenna og reynsluheim þeirra: Sjálfstraust í kynlífinu • Hlutverk ástarinnar • Líkaminn • Tilfinning, Margbreytileg fullnæging ímyndunarafl og kynlíf • Sjálfsfr<*Mi Sektarkennd • Spenna fyrir tíð, Gælt við líkamann allan • Slöki® og nudd • Að elska karlmenn • Aa tala við karlmenn um kynlíf • Að elska konur • Kynhvöt í bernsku • Áð taJa við börn um kynlíf • Heppaegar getnaðarvarnir • Kynlíf faHaðra Kynlíf og meðganga • Tíðcmvörfin Erfiðleikar í kynlífi • Misjafn áhugi Brátt sáðlát • Að bregðpst við kynferðislegri áreitni • N^uögun Dauði ástvinar • Að s^ta sig við sorgina Ég hóf ekki að rita þessa bók út frá neinni sérstakri kenningu um kynhneigð kvenna. Hins vegar langaði mig til að komast að þvl hver hin raunverulega reynsla okkar er og hvernig vió skynjum hana. Hugmyndir minar hafa sprottið upp úr þvl sem konur hafa sagt mér. Það er augijóst að I augum margra okkar stendur kynllt ekki undir öllu þvl lofi sem á það er borið, að margar konur finna til sektar I sambandi við kynllf, ekki vegna þess að við álltum nú orðið að við eigum ekki rétt á kynterðistegri útrás, heldur vegna þess að við erum hræddar um að við séum ekki nógu færar, eða þá aó eitthvað hljóti að vera athugavert viö okkur ef viö stöndum ekki i kynllfssambandi viö neinn, vegna þess að altir aðrir virðast hafa feikilegt yndi af kynllfi. Sheila Kitzinger læknir msm rMé KITZINGER ki^ynsla IÐUNN Karlakór Reykjavíkur fyrir framan hinn fræga St. Michael-kastala á Bretagne-skaga í Frakklandi sl. vor. um fljúgandi" eftir Richard Wagner. Einnig, „Gullnu vængir" úr „Nabucco" og „Hermannakór- inn“ úr II Trovatore eftir G. Verdi. Þá verður í fyrsta skipti flutt nýtt tónverk eftir Skúla Halldórsson tón- skáld, „Borgin okkar", við ljóð Matthíasar Johannessen. Verkið er að sjálfsögðu samið í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Sin- fóníuhljómsveitin mun meðal annars leika „Adagio" úr ballettin- um „Spartacus" eftir Katshaturian og forleik að óperunni „Kátu kon- umar frá Windsor" eftir D. Nicolai. Viðar Gunnarsson bassasöngv- ari, verður einsöngvari með kóm- um. Hann hefur komið fram í gestahlutverki hjá íslensku óper- unni sem Zuniga I „Carmen" og síðar í hlutverki Ferrandos í „II Trovatore", sem nú er verið að sýna hjá íslensku óperunni. Viðar hefur einnig farið með hlutverk Homs í „Grímudansleiknum" og með hlut- verk Angelottis í „Tosca" í Þjóðleik- húsinu. Síðastliðið sumar var Viðar við frekara nám á Ítalíu en til þess fékk hann starfslaun listamanna. Viðar hefur haldið sjálfstæða tón- leika bæði í Svíþjóð sem og hér á landi og komið fram sem einsöngv- ari við ýmis tækifæri. Hann mun syngja „Drykkjusönginn" úr óper- unni „Kátu konumar frá Windsor" og „II Laccerato Spirito" úr óper- unni „Simon Boccanegra" eftir G. Verdi. Stjómandi verður Páll Pampichl- er Pálsson. IÐUNN • BRÆÐRABORGARSTÍG 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 28555 MULTIPLAN Vandað námskeið í notkun töflureiknisins Multiplan. Þátttakendur fá góða æfingu í að nota kerfið og ýmis gagnleg útreikningslíkön. * Almennt um töflureikna * Töflureiknirinn Multiplan * Æfingar í notkun allra algengustu skip- ana í kerfinu * Stærðfræðiföll í Multiplan * Fjárhagsáætlanir * Notkun tilbúinna líkana til að reikna út víxla, verðbréf, skuldabréf o.fl. * Ath. Með námskeiðsgögnum fylgir diskl- ingur- með ýmsum gagnlegum útreikn- ingslíkönum. Tími: 2.-5. desember kl. 13—16. Innritun i símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.