Morgunblaðið - 16.11.1986, Page 51

Morgunblaðið - 16.11.1986, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 51 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri þáttur. Ég vildi gjarn- an fá upplýsingar um stjömukort mitt sem mættu verða mér til leiðbeiningar í persónulegu lífi og starfi. Ég er fædd í Reykjavík 16.11. 1956, kl. 16.15. Hver eru helstu einkenni mín? Hvetjar eru mínar sterkustu hliðar og hvað ber að varast, bæði í starfí og einkalífí? Með þakklæti." Svar: Þú hefur Sól og Merkúr í Sporðdreka, Tungl í Nauti, Venus í Vog, Mars í Fiskum, Tvíbura Rísandi og Steingeit á Miðhimni. Sterkar tilfinningar Það sem fyrst einkennir þig eru sterkar tilfinningar. Þú ert næm og viðkvæm, en jafnframt stolt og skapstór. Hugsun þín er síðan djúp, dul og kryfjandi. Þú hefur t.d. gaman af rannsóknum og því að komast til botns í viðfangsefnum þínum. Jafn- framt táknar Merkúr-Júpíter að þú hefur góða dómgreind, vilt safna að þér þekkingu og vega og meta mál frá ólík- um hliðum. Stórtœk í öðru lagi er einkennandi að þú ert stórtæk og kraft- mikil í framkvæmdum og áætlunum en jafnframt misjöfn. Mars-Júpíter táknar að þú vilt stöðugt stækka við þig og taka nýja möguieika með í áætlanir þínar. Hið misjafna kemur til af stöðu Mars í Fiskum, en sú staða bendir yfirleitt til tamavinnu. Þér hentar því best að vinna störf sem gefa kost á hreyf- ingu, fjölbreytileika og á einhvem hátt óreglulegum vinnutíma. Misjöfn Hið þriðja sem er einkenn- andi er að þú átt til að vera misjöfn í framgöngu. Tvíburi Rísandi táknar að þú ert fé- lagslynd og hefur gaman af margs konar vitsmunalegum vangaveltum. Þú átt því stundum til að vera opin og ræðin, en síðan lokuð og dul, þegar Sporðdrekinn tekur yfirhöndina. MetnaÖargjörn Að öðru leyti táknar Stein- geit á Miðhimni að þú ert þjóðfélagslega metnaðar- gjöm og fellur vel að vinna stjómunar- og skipulags- störf. Tungl í Nauti táknar síðan að þú þarft að eiga gott heimili og búa við dag- legt öryggi. Það táknar einnig að þú ert mátulega nautnasjúk. Varast draumaborgir Þú þarft að varast að vera of stórtæk, að byggjaöf stór- ar draumaborgir og ganga það langt í áætlanagerð að þú yfirkeyrir þig og fáir skell. Varast ncemleika Þú þarft einnig að varast næmleika þinn. Best er að þú dragir þig í hlé annað slagið, lokir einfaldlega á umhverfið í þeim tilgangi að hreinsa tilfinningar þínar af utanaðkomandi áhrifum. Þar sem hugsun þín litast af til- finningum getur þú þurft að gæta þín þegar þú ert undir tilfinningaálagi, varast t.d. að taka mikilvægar ákvarð- anir. Þú getur einnig átt til að vera eirðarlaus og þarft því að gæta tauga þinna og almennt að fara vel með þig. GRETTIR rCDVM IVI /V Mí% rbKDHMAIMlJ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Austur á fallega vöm gegnr fjórðum spöðum suðurs í spilinu hér að neðan. Kemurðu auga á hana? Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ 86 VKD2 ♦ ÁK9743 ♦ 72 Austur ♦ 103 ▼ ÁG1054 t ♦ D10 ♦ ÁK94 • Vestur Norður Austur Suður — — — 2 spaðar Pass 2grond Pass 3grönd Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Opnun suðurs á tveimur spöð- um sýndi 6—10 punkta og sexlit í spaða og þijú grönd síðar lof- uðu þéttum lit. Af ótta við að laufið væri opið valdi norður svo réttilega að spila frekar Qóra spaða. Vestur spilar út laufgosa og austur tekur tvo fyrstu slagina á ás og kóng. Drottningin kemur frá suðri f seinna laufið. Hvað svo? Sagnir hafa upplýst að sagn- hafi gefur engan slag á tromp. Það er líka ljóst á þessu stigi að suður á fimm rauð spil. Ef hann á þijá tígia er engin leið að bana samningnum, því þá rennur liturinn upp. En ef hann er með þijú hjörtu og tvo tfgla er hugsanlegt að vömin fái tvo hjartaslagi, svo fremi sem sagn- hafi getur ekki nýtt sér tígullit- inn f blindum. Norður ♦ 86 ♦ KD2 ♦ ÁK9743 ♦ 72 Vestur ♦ G54 ♦ 96 ♦ G86 ♦ G10863 Austur ♦ 103 ♦ ÁG1054 ♦ D10 ♦ ÁK94 Soður ♦ ÁKD972 ♦ 873 ♦ 52 ♦ D5 Til að hindra það verður að taka hjartainnkomuna úr blind- um áður en tígullinn er fríaður með trompun. Og það getur austur gert með þvf að spila hjartagosa f þriðja slag. Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Tilburg í Hol- landi um daginn kom þessi staða upp í skák sovézku stórmeistar- anna Anatolys Karpov, fyrrum heimsmeistara, og Alexanders Beljavsky, sem hafði svart og átti leik. Karpov lék síðast 25? b5? SMÁFÓLK Svo að þú ert eldri systir mín, hvað um það? Það gerir þig ekki að hús- Þú varst ekki sett hingað Var það ekki? bónda yfir mér! á jörðina til að segja mér fyrir verkum! (Svartur vinnur manninn til baka og hefur eyðilagt hvítu) 27. bxc6 — hxg3, 28. fxg3 — Hxe3, 29. Hxe3 - Dxe3, 30. cxb7 — Bxb7. Svartur er nú kominn með yfirburðastöðu, enda varð Karpov að gefast upp fáum leikjum síðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.