Morgunblaðið - 16.11.1986, Side 6

Morgunblaðið - 16.11.1986, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP SUNNUDAGUR 16. nóvember 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Lof og dýrð í hæstum hæðum", kantata nr. 117 eftir Johann Sebastian Bach. Lotte Wolf Mátthaus, Johannes Feyerabend og Hans Olaf Hudemann syngja með Göttingen-kórn- um og Kantötuhljómsveit- inni í Frankfurt; Ludwig Doorman stjórnar. b. Hornkonsert í Es-dúr eftir Christoph Foerster. Barry Tuckwell og St. Martin in the Fields-hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. c. Sinfónía í D-dúr eftir Frið- rik mikla. Fílharmóníusveitin i Berlín leikur; Hans von Benda stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Laugarnes- kirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Orgel- leikari: Þröstur Eiríksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Aldarminning Sigurðar Nordals. Þórhallur Vilmund- arson prófessor flytur erindi. (Hljóðritað á samkomu í Þjóðleikhúsinu 14. sept- ember sl.). 14.15 Lögin hans Geira. Dagskrá í tilefni af því að 75 ár eru liöin frá fæðingu Odd- geirs Kristjánssonar tón- skálds. Umsjón: Árni Johnsen. 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Frá tónlistarhátíöinni í Björgvin sl. sumar. Martin Haselböck frá Vínarborg leikur orgelverk eftir Richard Eagner og Franz Liszt á org- el Mariukirkjunnar í Björg- vin. (Hljóðritun frá norska útvarpinu.) 18.00 Skáld vikunnar. Matt- hías Johannessen. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. GuðmundurGilsson kynnir. 21.30 „( myrkum heimi", smá- saga eftir Stephen Hermlin. Einar Heimisson þýddi. Kristján Franklín Magnús les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Frá norska útvarpinu. „Swingtime" með stór- hljómsveit norska útvarps- ins. Söngvari: Jan Harring- ton. Stjórnandi: Erling Wicklund. Umsjón: Siguröur Einarsson. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgaröur Stefánsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akur- eyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Ak- ureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aöalsteins- dóttir les (16). 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Friðrik Pálmason á Rannsókna- stofnun landbúnaðarins talar um áburðarnotkun á tún. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni — Síðasti ábúandi Reykjavíkur. Umsjon: Halldór Bjarnason. Lesari: sigrún Ásta Jóns- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miðdegissagan: „ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. SigurðurGunn- arsson les þýðingu sína (10). 14.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akur- eyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanósónötur Beet- hovens. Þriðji þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgiö — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Bryndís Schram talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Gömlu danslögin. 21.20 „Sigvarður", smásaga eftir Birgi Engilberts. Jón Júlíusson les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. SUNNUDAGUR 16. nóvember 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveöjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 15.00 65. tónlistarkrossgátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 17. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Baradagbók í umsjá Guöríö- 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tannlækningar og tryggingar. Sigrún Björns- dóttir stýrir umræöuþætti. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói sl. fimmtudags- kvöld.þ Síðari hluti. Stjórn- andi: Arthur Weisberg. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius. Kynn- ir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ar Haraldsdóttur að loknum fréttum kl. 10.00, breiðskífa vikunnar, sakamálaþrautir og pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetiö. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og- sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Baröason stjórn- ar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni— FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —FM 96,5 SJÓNVARP SUNNUDAGUR 16. nóvember 14.00 Noröurlandameistara- mót í badminton Bein útsending. 16.10 Sunnudagshugvekja Halldóra Ásgeirsdóttir flytur. 16.15 Hljómleikar til heiðurs Martin Luther King Nýr, bandarískur sjónvarps- þáttur. Hljómlistarmenn og aðrir heiðra minningu blökku- mannaleiðtogans séra Martins Luthers King í tali og tónlist á fæðingardegi hans. Kynnir er Stevie Wonder en auk hans koma fram Harry Belafonte, Bill Cosby, Joan Baez, Bob Dylan, Neil Diam- ond, Al Jarreau, Lionel Richie, Whitney Houston, Diana Ross, Quincy Jones, Peter, Paul og Mary, Point- er-systur, Elizabeth Taylor og margir fleiri. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.65 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Stundin okkar Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Kópurinn (Seal Morning) Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum um unglingsstelpu, frænku hennar og kóp sem þær taka í fóstur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Auglýsingar og dag- skrá. 19.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.30 Fréttir og veður 19.55 Auglýsingar 20.05 II Trovatore eftir Gius- eppe Verdi Bein útsending frá sýningu íslensku óperunnar. Persónur og einsöngvarar: Luna greifi/Kristinn Sig- mundsson, Leonora/Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Azuc- ena/Hrönn Hafliöadóttir, Manrico/Garðar Cortes, Ferrando/Viðar Gunnars- son, Inez/ Elísabet Waage, Ruiz/Hákon Oddgeirsson, Kór og hljómsveit Islensku óperunnar. Hljómsveitar- stjorn: Anthony Hose. Leikstjórn: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikmynd: Una Collins. Búningar: Una Coll- ins og Hulda Kristín Magnúsdóttir. 22.50 Ljúfa' nótt (Tender is the Night) Lokaþáttur Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum, geröur eftir samnefndri skáldsögu eftir F. Scott Fitzgerald. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Mary Steenburgen. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. nóvember 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Úr myndabókinni — 28. þáttur. Endursýndur þáttur frá 12. nóvember. 18.50 Auglýsingar og dag- skrá. 19.00 Steinaldarmennirnir (The Flintstones) Sjöundi þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunn- ingjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjarni Guðnason. 20.05 Islenskt mál — fjórði þáttur. Fræðsluþættir um myndhverf orðtök. Umsjón- armaöur Helgi J. Halldórs- son. 20.10 Geisli Þáttur um listir og menning- armál á líðandi stundu. Umsjón: Karítas H. Gunn- arsdóttir, Matthfas Viðar Sæmundssori og Guðný Ragnarsdóttir. 21.00 Dóttir málarans (Mistral’s Daughter) Sjöundi þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í átta þáttum geröur eftir samnefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aðalhlutverk: Stephanie Powers, Stacy Keach, Lee Remick, Timothy Dalton og Philippine Leroy Beaulieu. Þýöandi: Gunnar Þorsteins- son. 21.55 Seinni fréttir 22.00 Glimukappinn (Painija) Finnsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Matti Ijás. Aðalhlutverk: Esko Hukkan- en, Esko Pesonen, Kalevi og Kahra og Soli Labbart. Aflraunamaður einn lifir enn SUNNUDAGUR 16. nóvember 15.30 (þróttir í umsjón Heimis Karlssonar. 17.00 Amazon 6. þáttur. i þessum þætti erfjallað um kókainframleiðslu í Perú og vandamál henni tengd. 18.00 Konungsfjölskyldan (Royality) 3. þáttur. Heimildaþáttur um bresku konungsfjölskylduna. 19.00 Einfarinn (Travelling Man). Sakamálaþáttur. 20.00 Fréttir. 20.30 Cagney og Lacey. Spennuþáttur um tvær lög- reglukonur i New York. 21.15 Kona franska liðsforingj- ans. Bandarísk kvikmynd með Meryl Streep og Jer- omy Irons í aöalhlutverkum. Myndin er byggð á sam- nefndri skáldsögu John Fowles. Myndin fjallar um hefðarmanninn sem yfirgef- ur unnustu sína fyrir fyrrver- andi hjákonu fransks liösforingja. 22.45 Glæpir hf. (Crime Inc.) Heimildaþáttur um fjárkúg- unarstarfsemi í Bandaríkjun- um. 23.40 Dagskrárlok í minningunni um forna frægð þótt hann sé farinn að reskjast og kominn á hæli. Hann stundar glímu- æfingar og aflraunir, raupar af hreysti sinni og gerir hos- ur sínar grænar fyrir eldri konu á hælinu. Þannig held- ur kappinn reisn sinni lengi vel þar til í odda skerst með honum og gæslumönnun- um. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Þýðandi: Kristín Mántylá. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. nóvember 17.30 Myndrokk 18.00 Teiknimyndir. 19.00 Bulman. Bulman telur að tími sé kominn til að hann og Lacy taki sér hvild. Hann tekur að sér að gera við kirkju- klukku i rólegu þorpi í Yorkshire. 20.00 Fréttir 20.30 Magnum P.l. Banda- rískur spennuþáttur með Tom Selleck i aðalhlutverki. 21.15 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Draumórar, leyndardómar, vísindaskáldskapur og hið yfirnáttúrulega eru viðfangs- efni þessara þátta. 22.05 Viðtal við leikkonuna Shelley Winters tekið af CBS-sjónvarpsstöðinni. 22.25 Ragnarök. (The Four Horsemen). Seinni hluti heimildarmynd- ar um vopnaframleiðsluna i heiminum. 23.20 Barnavændi (Pretty Baby) Bandarisk kvikmynd. Mynd- in fjallar um bernsku og æsku ungrar stúlku, sem elst upp i vændishúsi. Aðal- hlutverk eru leikin af Keith Carradine og Brooke Shields. Endursýning. 1.10 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 16. nóvember 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. (Endurtekiö frá laugardegi.) 11.30— 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum i stúdíói. Fréttir kl. 12.00. 13.00—16.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Hemmi bregður á leik og spilar eld- hressa músík. Grín og spjall eins og Hemma einum er lagiö. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrimur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdís Gunnars- dóttirá á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyöi í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30— 01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jóninu frá fimmtudags- kvöldi. MANUDAGUR 17. nóvember 06.00—07.00 Tónlist í morg- unsárið. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur með- Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tapað fundið, afmælis- kveöjur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 611111. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaöurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppiö og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvik- myndahúsum og leikhúsum og víðar. 21.00-23.00 Vilborg Hall- dórsdóttir. Vilborg sníður dagskrána við hæfi ungl- inga á öllum aldri, tónlist og gestir i góðu lagi. 23.00—24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00—01.00 Inn í nóttina með Bylgjunni. Þægileg tónlist fyrir svefninn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.