Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 22
STRIK í>22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 ananas- og appelsínubragði. Sanitas Ný hljómplata: Sólrún og Bergþór syngja sívinsæl lög HLJÓMPLATA og krómsnælda með söng þeirra Sólrúnar Bragadóttur og Bergþórs Páls- sonar og píanóleik Jónasar Ingimundarsonar, eru komnar út hjá bókaútgáfunni Erni og Örlygi. Platan heitir Hjartans mál og er fyrsta hljómplata þeirra Sólrúnar og Bergþórs. Sólrún Bragadóttir og Bergþór Pálsson stunda nú bæði söngnám á masterstigi við söngdeild háskólans í Indiana í Bandaríkjunum, en það- an luku þau BA prófi að undan- gengnu söngnámi hér heima. Þau hafa haldið tónleika víðsvegar hér- lendis og f Bandaríkjunum og hafa auk þess sungið í útvarp og komið fram í sjónvarpi. Um tónlistina á plötunnu farast Halldóri Hansen svo orð í inngangs- orðum á plötuumslagi: „Það er eitthvað undravert við þá tónlist, sem hefur sungið sig inn í vitund hvers mannsbams og haldið vin- sældum sínum óskertum um allan heim meðal almennings, jafnvel þótt spekingar á þessu sviði tónlist- arinnar velti vöngum og komi ekki auga á mikilvægið. Því að eðli sínu samkvæmt ættu þessi lög að vera „dægurflugur". Sjálft „undrið" kemur fram í því að dægurflugan biýtur sín eigin lögmál og verður Hjartans nml Viíom IVfthor UH. KlfiXM, <% Mtkw allt í einu „sígild". Mikið af þeim lögum, sem Sólrún og Bergþór hafa valið að syngja á þessari plötu, eru einmitt með þessu marki brennd. Annað hvort þekkja þau allir eða þau koma kunnuglega fyrir eyru. Og söngræn eru þau í besta skilningi þess orðs.“ Platan er hljóðrituð í Hlégarði. Upptöku annaðist Halldór Víkings- son en umslag hannaði Sigurþór Jakobsson. sa Stíerri mynd i jólakortio 13x18 sm Aðeins 39 kr. Þetta er einfalt mál. Þú sendir filmurnar í pósti til okkar og færð kortin send til baka eftir 6—10 daga. Engin lágmarkspöntun. Gildir aðeins fyrir 35 mm filmur. Hringdu strax, ef þig vantar nánari upplýsingar. Opið alla daga til kl. 22. Eurinn Hafnargötu 35 230 Keffovík Box 213 Simi 92-3634
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.