Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 37 ________Brids___________ Amór Ragnarsson Hreyfill — Bæjarleiðir Tveimur kvöldum af fimm er lok- ið í 28 para tvímenningskeppni sem spiluð er í tveimur 14 para riðlum. Úrslit síðasta mánudagskvöld urðu eftirfarandi: A-riðill: Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 198 Jón Sigtryggsson — Skafti Bjömsson 178 B-riðill: Ámi Halldórsson — Þorsteinn Sigurðsson 211 Vilhjálmur Guðmundsson — Jón Sigurðsson 184 Heildarstaðan eftir 2 umferðir: Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 376 Vilhjálmur Guðmundsson — Jón Sigurðsson 356 Guðmundur Viggósson — Gunnar Guðmundsson 354 Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson 351 Þriðja umferð verður spiluð á mánudagskvöld kl. 19.30 í Hreyfils- húsinu 3. hæð. Mætið stundvíslega. Bridssamband Reykjavíkur Undanrásir Reykjavíkurmótsins í tvímenningi verða spilaðar fimmtudaginn 20. nóvember, laug- ardaginn 29. nóvember og sunnu- daginn 30. nóvember (ein umferð á dag). Skráning stendur yfír hjá fé- lögunum í Reykjavík, en að auki verður skráð á skrifstofu Bridssam- bandsins í næstu viku. Skráningu lýkur miðvikudagskvöldið 19. nóv- ember nk. Mótið er opið öllum bridsspilurum sem áhuga hafa. Keppnisgjald er aðeins kr. 2.400 pr. par (fyrir undanrásir og einnig úrslit, sem spiluð verða 13.—14. desember). Allt mótið er spilað í Hreyfils-húsinu v/Grensásveg og hefst keppni kl. 19.30 á fímmtudag- inn. Fyrirkomulag er með gerbreyttu sniði og þannig byggt upp, að allir hafa raunhæfan möguleika, allt mótið (undanrásir) að ná í úrslit. í fyrstu tveimur umferðunum í und- anrásum spila inenn í einum „hópi“. Eftir þá spilamennsku mynda 24 efstu pörin A-riðil og þau pör sem þá kunna að vera eftir B-riðil. Úr A-riðli komast svo 16 efstu pörin í úrslit, en úr B-riðli komast 3 efstu pörin í úrslit. Alls 19 pör og að auki komast meistarar síðasta árs (Karl Logason og Svavar Bjöms- son) beint í úrslit. Og aðalatriðið; í þriðju umferðinni gildir skorin tvöfalt. Með því móti er ekkert af efstu pörunum „öruggt" í úrslit og ekkert af neðstu pörunum „von- laust", þar sem skorin í þriðju umferð telur tvöfalt. Og þá er bara að fjölmenna á mótið. Bridsfélag Hveragerðis Hafínn er aðaltvímenningur vetr- arins, 5 kvölda, og taka 20 pör þátt í keppninni. Spilað er í tveimur 10 para riðlum. Úrslit fyrsta kvöldið urðu sem hér segir. A-riðill: Jón Guðmundsson — Guðmundur Þórðarson 122 Sveinn Guðmundsson — Gerður Tómasdóttir 121 Bragi Sveinsson — Þorsteinn Héðinsson 120 Hannes Gunnarsson — Ragnar Óskarsson 117 B-riðiU: Hans Gústafsson — Guðmundur Baldursson 132 Sveinbjöm Guðjónsson — Guðjón Einarsson 132 Sturla Þórðarson — Runólfur Jónsson 126 Halldór Höskuldsson — Tómas Antonsson 115 Meðalskor 108 Spilamennskan hefir nú verið færð úr Tunglinu í Félagsheimili Ölfusinga. Spilað er á þriðjudögum kl. 19.30. Bridsfélag Borgarfjarðar Starfsemi félagsins hófst sl. mið- vikudag með einmenningskeppni sem jafnframt er fírmakeppni og var spilað í einum 16 manna riðli. Úrslit: yélaleigan Vellir Öm Einarsson 102 Ferðaþjónustan Borgarfirði Magnús Magnússon 99 Bflaviðgerðir, Amheiðarstöðum Jón Halldórsson 97 ísönd, Hellubæ Trausti Aðalsteinsson 96 Keppnisstjóri er Þorvaldur Pálmason. Næst verður spilað á miðvikudaginn kemur. ÍNyttfrá^ chicco Farsímar ... fyrir smáfólkið Chicco farsíminn er á hjólum og hefur augu sem hreyfast þegar skífunni er snúið. Þroskandi leikfang fyrir unga ferðalanga. Kaupmenn og innkaupastjórar athugið að við höfum þroskaleikfóng og aðrar vörur frá Chicco í miklu úrvali. Barónsstíg 5 Sfmi: 91-28877 SKfÐAPARADfSI N ZELL AM SEE Hvernig vœri að skreppa í vetrarfrí til ZELL AM SEE í Austurríki? Þar er eitt glœsilegasta vetraríþrótta- svœði í Evrópu og þó víðar vœri leitað. Skíðalyftur við bœjardyrnar flytja skíðafólk upp í brekkur við allra hœfi. Þar taka þrautreyndir skíðakennarar við byrjendum og innan fórra daga er farið að takast ó við brekkur atvinnumanna. Isilagt þorpsvatnið er ókjósanlegt fyrir þó sem vilja bregða sér ó skauta og gönguskíðasvœðið er ein- staklega skemmtilegt. Veitingahús eru víðs vegar um skíðasvœðið, ölstofur og diskótek í þorpinu ósamt glœsilegum gististöðum. Þetta allt saman og meira til er alveg ótrúlega ódýrt. Tveggja vikna ferð fyrir fjóra, tveir fullorðnir og börn 2ja—12 óra, dvalið ó íbúða- hótelinu HAGLEITNER, kostar ekki nema kr. 22.040- pr. mann. //\\________ w _ Lam Vetrarfrí í fögru austurrísku fjallaþorpi er nokkuð sem seint gleymist. Allar nánari upplýsingar fást á söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Upplýsingasími 25100 Í1 FLUGLEIDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.