Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 24
STRIK 24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 * Hreínn appelsínusafí (10%). * Náttúruleg bragð-og litarefni. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun IBM-PC. Tilvalið námskeiö fyrir alla not- endur einkatölva, ekki síst þá sem búa úti á landi. Dagskrá: ☆ Grundvallaratriði í notkun einkatölvunnar frá IBM. ☆ Stækkunar- og tengimöguleikar. ☆ Stýrikerfíð MS-DOS. ☆ Ritvinnsla. ☆ Ritvinnslukerfíð Orðsnilld. ☆ Töflureiknirinn MULTIPLAN, æfíngar. ☆ Gagnasafnskerfíð d-BASE III. ☆ Fyrirspurnir og umræður. Tími: 22. og 23. nóvember. Innritun í símum 687S90 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28, Reykjavík. < cn Þ S Hvar sem Islendingar eru niðurkomnir á jarðkringlunni gera þeir ætíð sitt besta til að skapa þjóðlega stemningu á jólunum. Ekkert er jafn nauðsynlegt við myndun þeirrar stemningar eins og ekta íslenskur jólamatur. Við hjá SS bjóðum þérað annast umstangið og senda jólamatinn til vina og venslamanna erlendis. Þú kemur bara til okkar í SS-búðirnar tínir kræsingarnar í körfuna og smegir jólakortinu með - við sjáum svo um afganginn. Og nú er eins gott að taka fljótt við sér ef enginn á að fara í jólaköttinn, allt sem á að fara með flugi eða skipi til Evrópu þarfað vera klárt í síðasta lagi 6. desember - einnig flugpóstur til N-Ameríku, en síðasta jólaskipið vestur um haf fer 22. nóvember. Gleymum ekki þeim sem þurfa að dvelja fjarri heimaslóðum um hátíðirnar - sendum þeim hangikjöt í pottinn! AUSTURVERI — GLÆSIBÆ — HAFNARSTRÆTI — V/Ð HLEMM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.