Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 50
MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 50 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 3 = 16811178 = 8'h II. I.O.O.F. 10= 16811178'/2 = XX □ Gimli 598611177 = 2 ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagsferð 16. nóv. Kl. 13.00. Helgadalur-Reykja- borg-Hafravatn. Fjölbreytt gönguleið við allra hæfi. Reykjaborgin er sérstæður klettahöfði sem gaman er að ganga á. Verð kr. 400, fritt fyrir börn m. fullorönum. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, bensín- sölu. Munið aðventuferðina f Þórs- mörk 28. nóv. Útivist, Grófinni 1, sími/ símsvari: 14606. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 16. nóvember kl. 13 gönguferö á Vifilsfell (655 m). Ekiö aö afleggjaranum gegnt Litlu kaffistofunni og gengið þaðan. Gangan tekur um 3 klst. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Vitnisburöir. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Foreldra- og kennarafélagi Öskjuhlíðarskóia. Félagið heldur almennan fund í Hótel Hofi, Rauðárárstíg 18, fimmtudaginn 18. nóv. kl. 20.30. Hrönn Haröardóttir og Jóhann Kristjánsson kennarar við Öskju- hliðarskóla segja frá ferð þeirra á ráðstefnu í Cardiff í Wales, um bætta möguleika hreyfihaml- aðra og málhamlaðra til tjá- skifta. Allt áhugafólk velkomið. Stjórnin. Bænastund kl. 20.00. Samkoma að Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Yfirskrift: Ég er dyrnar — Joh. 10:9. Nokkurorð: Gisli Friðgeirs- son. Ræðumaður: Margrét Hróbjartsdóttir. Söngur: Laufey Geirlaugsdóttir. Eftir samkomu verður hægt að fá keyptar veit- ingar, kaffi o.fl. Allir velkomnir. Grensáskirkja — UFMH Kvöldmessa kl. 20.30. Altaris- ganga. Ný tónlist við messuna. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng. Mikil lofgjörð og fyrir- bænaþjónusta. Úngt fólk með hlutverk tekur þátt í messuni. Samverustund meö kaffisopa á eftir. Komið og takið þátt í nýrri messu. Allir hjartanlega vel- komnir. Séra Halldór S. Gröndal. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Breski miðillinn Carmen Rogers starfar á vegum félagsins dag- ana 17.-27. nóv. Hún heldur skyggnilýsingafundi mánudag- inn 17. nóv. og fimmtudaginn 27. nóv. á Hótel Hofi við Rauöar- árstíg kl. 20.30. Miðar fást á skrifstofu félgasins. Stjórnin. í dag kl. 14.00: sunnudagaskól- inn. Kl. 20.30: Hjálpræðissam- koma. Vitnisburðir og mikill söngur. Mánudag 19. nóv. kl. 20.30: Hjálparflokkur (hjá Sólveigu í Ljós- heimum 18a). Allir velkomnir. (SLEIUI ILrMUimill ÍCELANDIC ALPINE CLUB Myndasýning Miðvikudaginn 19. nóvember verður haldin myndasýning i Ris- inu að Hverfisgötu 105, kl. 20.30. Þar mun Björgvin Ric- hardson sýna myndir af ferð á Mount McKinley (6194 metrar) frá því i sumar. Hann mun einn- ig sýna myndir af Klettafjöllunum í Colorado og ýmsum fjöllum í norð-vestur Bandarikjunum, Kanada og Alaska. Allir vel- komnir. Aögangseyrir 150 kr. íslenski Alpaklúbburinn. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldið 17. nóvember kl. 20.30 í kristni- boðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Séra Lárus Halldórsson hef- ur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Krislílugt Félag HeiHfrigdisstúlta Fundur verður haldinn í nýja safnaöarsal Laugarneskirkju mánudaginn 17. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Myndband um Gordon Johnsen yfirlækni á Modum Bads tauga- hæli í Noregi. Hugleiöing: Sr. Karl Sigurbjörnsson. Söngur o.fl. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. KR-konur! Þriðjudagurinn 18. nóv. nk. verð- ur fundur í félagsheimili KR við Frostaskjól kl. 20.30. Málefni: Sólveig Hákonardóttir ræðir um mat og sýnir skreyt- ingu á jóla- og nýársborði. Nú gefst tækifæri til að kynna sér nýjar hugmyndir fyrir hátíö- arnar. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Vegurinn — kristið samfélag í kvöld verður almenn lofgjörðar- og vakningasamkoma i Bústaða- kirkju kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Trú og 1 íf Smlftjuvegl 1. Kópavogl Samkomur: Sunnudaga kl. 15.00. Unglingafundir: Föstudaga kl. 20.30. Sunnudagaskóli: Sunnudaga kl. 11.00. Þú ert velkomin(n). Krossinn Auðbrckku '1 — Kópavogi Samkoma í dag kl. 16.30. Paul Hanssen frá Nýja-Sjálandi talar. Allir hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Safn- aðarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaöur Bertil Olendal frá Gautaborg. Fórn til innanlands- trúboðs. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Ertu einmana? Filippseyskar og pólskar stúlkur á öllum aldri óska að kynnast og giftast. Yfir 1000 myndir og heimilisföng, aðeins 1.450 kr. S. 618897 milli kl. 17 og 22 eða Box 1498, 121 Rvk. Fyllsta trún- aði heitið. Póstkr. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Hárgreiðslustofan Lilja minnir sína ágætu viðskiptavini á að nú er rétti tíminn til að fá sér permanent fyrir jól. Sér þjón- usta fyrir ellilifeyrisþega þriðju- daga og miðvikudaga. Hárgreiðslustofan Lilja, Garöarstræti 6. Simi 91-15288. 1 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ tilkynningar Auglýsing frá landbúnaðarráðuneytinu Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 1. mgr. 42. gr. laga nr. 46/1985 er innflutning- ur á kartöflum, nýju grænmeti, sveppum og blómum óheimill, nema að fengnu leyfi land- búnaðarráðherra. Við tollafgreiðslu á framangreindum vörum skulu innflutningsaðilar framvísa tollskýrslu, áritaðri af landbúnaðarráðuneytinu. 12. nóvember 1986. uppboö Málverkauppboð Níunda listmuna- og málverkauppboð Gallerí Borgar í samráði við listmunauppboð Sigurð- ar Benediktssonar hf. verður haldið að Hótel Borg sunnudaginn 30. nóvember nk. Reynt verður að hafa sem flest verk með lágmarksverðum. Þeir sem vilja koma verkum á uppboðið eru beðnir að hafa samband við Gallerí Borg við Austurvöll eða í síma 24211 og 21517 milli kl. 10.00-18.00. éraé&u H()H(Í Pósthússtræti 9. Sími24211. þjónusta Innleysi vörur gegn venjulegri heildsöluálagningu. Tilboð merkt: „U — 1681“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. kennsla <3f§£> VÉLSKÓLI ÍSLANDS Innritun á vorönn 1987 Innritun nýrra nemenda á vorönn 1987 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verður að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 1. des nk. pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur sem hafa stundað nám við aðra skóla fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskólanum. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi með tilskildum árangri eða hlotið hliðstæða menntun. Vélavörður. Samkvæmt nýjum lögum um vélstjóranám býður skólinn upp á vélavarðarnám er tek- ur eina námsönn (4 mánuði) og veitir vélavarðarréttindi samkvæmt ísl. lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskóla- húsinu kl. 08.00-16.00 alla daga. Sími 19755. Skólameistari. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 17. nóvember 1986, klukkan 20.30 í hliðarsal Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur aðal- fund í Sjálfstæðishúsinu að Hafnargötu 46, 17. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Salóme Þorkels- dóttir alþingismaður verður gestur fundarins. Kaffiveitingar. Mætum vel og stundvislega. Stjórnin. Kópavogur — Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð, þriöjudaginn 18. nóvember kl. 21.00 stund- vislega. Góð kvöld- og heildarverölaun. Mætum öll. Stjórnin. Háaleitishverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna i Háaleitishverfi verður haldinn fimmtudaginn 20. nóvember nk. kl. 18.15 i sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.