Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 47 Skrifstofumaður hjá Landvernd Landvernd eru áhugamannasamtök um umhverfisvernd á íslandi. Starfið felst í vélritun, símvörslu, afgreiðslu pantana auk annarra almennra skrifstofu- starfa. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af skrifstofustörfum og góða vélritun- arkunnáttu. Æskilegt er að umsækjendur hafi áhuga á málefnum samtakanna. Vinnutími er frá kl. 13-17. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvem- ber nk. Starfið er laust nú þegar. Aðeins er tekið á móti umsóknum og fyrir- spurnum á skrifstofu Liðsauka frá ki. 9-15. Afleysmga- og rádningaþ/ónusta Lidsauki hf. Skolavórdustig la - 707 Reyk/avik - Simi 621355 Símavarsla Óskum að ráða starfsmann til símavörslu. Hér er um hlutastarf að ræða, vinnutími frá kl. 12.30-16.15 og til kl. 18.00 föstudaga. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi starfs- reynslu og hafi eitthvert vald á Norðurlanda- máli og ensku. Æskilegt að geta hafið störf fljótlega. Skriflegar umsóknir, þar sem fram komi ald- ur, menntun og fyrri störf, sendist til Mjólk- ursamsölunnar — starfsmannahalds Bitruhálsi 1, fyrir 25. nóvember nk. nmr Mjólkursamsalan Bitruhálsi 1 Pósthólf 635 121 Reykjavík Tölvunarfræðingur Fyrirtækið er opinber stofnun í Reykjavík. Starfið felst í uppsetningu nýs tölvukerfis og ráðgjöf varðandi tölvuvinnslu. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé tölvun- arfræðingur. Til greina kemur að ráða lokaársnema eða sjálfstæðan verktaka. Vinnutími er frá kl. 9-17 eða eftir samkomu- lagi. Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustig la - 101 Reykjavik — Simi 621355 Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða afgreiðslumann í bygg- ingavöruverslun sem fyrst. Daglegur vinnutími frá kl. 13.00-18.00 og 9.00-12.00 á laugardögum yfir vetrarmánuð- ina. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar um starf ið. SAM6ANDISL. SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A 1. vélstjóri 1. vélstjóra með réttindi vantar strax á Mb Sigurvon ÍS 500. Báturinn fer í landróðra með línu. Upplýsingar í símum 94-6215 eða 94-6160. Ungmennasamband Kjalarnesþings óskar að ráða framkvæmdastjóra í fullt starf frá og með 1. jan. 1987. Starfið felst m.a. í almennum skrifstofurekstri, fjármálastjórn og tengslum við aðildarfélögin og landssam- tökin ÍSÍ og UMFÍ. Upplýsingar í síma 16016 Bókaverslun Rösk stúlka óskast strax í bókaverslun í Reykjavík. Gjarnan vön. Ráðningartími út janúar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Strax - 1682“. Atvinnuleit Er nokkuð ung og hraust og vantar vellaun- aða vinnu strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „X — 1683 fyrir 20. nóv. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Verslunarfulltrúi Óskum að ráða verslunarfulltrúa til starfa hjá fyrirtæki á Norðurlandi. Starfssvið: Yfirverslunarstjórn, verslanaeftir- lit, áætlanagerð, skipulagsstörf, birgðaeftir- lit, starfsmannahald, uppgjör o.fl. Við leitum að manni sem hefur þekkingu og reynslu af verslunarrekstri og menntun á viðskiptasviði. í boði er áhugavert stjórnunarstarf hjá traustu og rótgrónu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Skriflegar umsóknir sendist Ráðningarþjón- ustu Hagvangs hf. merktar „Verslunarfull- trúi“. Hagvangurhf RÁÐNINCARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 9 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Laus störf hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Rafmagnseftirlitsstarf í innlagnadeild. Iðn- fræðingsmenntun áskilin. Rafvirkja vantar til starfa við veitukerfið. Upplýsingar um þessi störf gefur starfs- mannastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Atvinna óskast 23 ára karlmaður óskar eftir atvinnu í vetur til sjós eða lands. Allt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 557“ fyrir 22. nóv. Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Heilsugæslustöð Þorláks- hafnar strax á næsta ári. Upplýsingar veitir hjúkrunarfræðingur á staðnum í síma 99-3838 og 99-3872. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Sjúkrahúsið á Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110. Hjúkrunarforstjóri. I I ,4 Þjomir Okkur vantar hresst og duglegt sölufólk í kvöld- og helgarvinnu. Góð laun fyrir duglegt fólk. Upplýsingar í síma: 28149 eða 621880 næstu daga. London — England Hefur þú áhuga á að gerast au-pair í London eða nálægum borgum í Englandi? Veiti aðstoð við að finna góðar fjölskyldur. Nánari upplýsingar í síma 76233, Belinda. Ritarastarf Stórt iðnfyrirtæki staðsett á Ártúnshöfða vill ráða starfskraft til símavörslu og al- mennra ritarastarfa. Framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. GuðntIónsson RAÐCJÓF &RÁÐNINCARÞ)ÓNUSTA TUNGOTU 5. ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Símavarsla Óskað er eftir að ráða starfsmann allan daginn til símavörslu og almennra skrifstofustarfa. Vélritunar- og tungumálakunnátta nauðsynleg. í boði er fjölbreytt starf hjá góðu fyrirtæki, miðsvæðis í Reykjavík. Umsóknir sendist Þórdísi Bjarnadóttur, Ráð- garði, Pósthólf 5535, 125 Reykjavík. RÁEXJAIOUR S'í JÓRNUNAR OG RF;KSTRARRÁLXJ|CÍI: 'NÓ/VI ÚKI 17, I0SR1:YK|AVÍK,SÍMI (91)686688
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.