Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 53 Vinsælda listinn Rás 2 1. ( 1) (1-2) InTheArmyNow 2. ( 3) ( 4) Walk Like an Egyptian 3. (—) (—) Serbinn 4. ( 5) ( 7) l’ve Been Losing You 6. ( 2) (1-2) Moscow Moscow 6. (27) (—) Don'tGiveUp 7. (10) (11) Heartbeat 8. (24) (—) AlwaysTheSun 9. ( 8) ( 8) TrueBlue 10. ( 7) (14) A matter of Truat 11. ( 4) ( 3) Suburbia 12. (19) (—) ForAmerica 13. ( 6) ( 8) TrueColora 14. (12) (24) HIHiHi 15. (11) ( 5) Don't Get Me Wrong 16. (13) (12) Notorious 17. (16) (15) (IJu8t)DledlnYourArms 18. (25) (21) EveryLoserWins 19. ( 9) ( 9) YouCanCallMeAI StatusQuo (6)* Bangles (4)* Bubbi Morthens (1 )* A-ha (6)* Strax(5) Peter Gabriel/Kate Bush (2)' Don Johnson (5)* Stranglers (2)* Madonna (7) BillyJoel (3)* PetShopBoys(4) Red Box (2)* CyndiLauper(8) Sandra (3)* Pretendera (5) Duran Duran (5)+ Cutting Crew (9) Nick Berry (3)* Paul Simon (9) 20. (18) (23) Don’t Leave Me Beh. Everyth. ButTheGlrt(3)* Junior WellSy Earl Hooker, Magic Sam ofl. PLÖTUPÓMUR Árni Matthíasson Nýlega bárust mér í hend- ur þrjár hljómplötur frá Charly Records, Junior Wells - Messin’ With the Kid, Earl Hooker/Magic Sam - Calling All Blues og Chicago Calling með ýmsum blúsurum. Allar settar saman úr upptök- um teknum á vegum Mel London, og gefnar út á merkjunum Chief og Age. Blúsinn á þessum plöt- um er af ýmsum gerðum, menn gerðu í því að lífga hann upp, en aldrei er hann leiðinlegur. Junior Wells, sem er ógleymanlegur öllum þeim er sáu hann í Broad- way sælla minninga, á einna bestan leik í þessari þrenningu, enda sam- felldasta platan, þar bestur einkennissöngur hans, Messin’ With the Kid. Enginn skyldi þó van- meta Earl Hooker, sem var einn fremsti gítarleik- ari í blúsnum á árunum eftir stríð. Hann á sinn þátt í því að gera Junior Wells safnplötuna eins góða og hún er, og sýnir einnig góða hluti á plöt- unni sem hann deilir með Magic Sam, t.d. í Blue Guitar. Chicago Calling er safnplata fimm flytjenda, og hættir því til að vera sundurlaus. Þar er þó góðan blús að finna m.a. frá Jimmy Reed eftir- hermunni AC Reed, sláandi líkur (gaman er t.d. að bera saman Hon- est I Do með Jimmy og Lotta Lovin’ með AC), enda sagðist hann vera frændi Jimmys. Lillian Offut er líka góð og ekki skemmir að Earl Hooker er ubique líkt og faðir Hamlets forðum. Plöturnar eru misjafn- ar, en í heild: Góður, léttur Chicagoblús. Þetta er með skemmtilegri íslenskum plötum, sem ég hef heyrt í nokkurn tíma, þó svo að ekki sé hún ^ndilega sú besta eða vandaðasta. Hins vegar er skki hægt annað en að skemmta sér við hlustunina. Bæði er tónlistin full lífsþrótti og flutningur hennar kraftmikill. Ekki spilla stórgóðirtextarfyrir, sem gjarna eru í tvíræðara lagi. Átti undirritaður reyndar oft í íullu fangi með að sjá hvar skopskyninu sleppti og bvar grafalvaran tók við. Þá má nefna Ijóð Kristjáns Frímanns, sem hann les upp í lok hvorrar síðu og minntu um margt á frumort ■jóð Rakelar Sievertsen, sem hún las upp í útvarpi •yiatthildar. Gerir Kristján stórkostlegt grín að óþjóðhollustu (slendinga, með Reykvíkinga í broddi fylkingar. Fyrsta lag plötunnar er lagið Sveitavargur, sem fjallar um feita borgarbúa, sem fara sértil upplyftingar upp í sveit einu sinni á ári. Næsta lag er í Boogie-woogie stíl, hið næsta rólegt og pönkað í senn o.s.frv. Þá hafa útvarpshlustendur heyrt lagið Strammaðu þig af. Fásinna væri að rekja lögin lið fyrir lið. Fólk verður einfaldlega að kynna sér plötuna sjálft. Hljóðfæraleikur er agaður og hefði ég gjarnan '/iljað heyra meira í Sigurgeiri Sigmundssyni. Ekki ^erður því lofað að öllum falli kímnigáfa Svefngaisa. Hver maður sinn smekk. Platan er þó a.m.k. allrar athygliverð. A.M. Bubbl stefnir hraðbyri á toppinn. Beint f 3. sætið á báðum listum. Bylgjan 1. ( i) 2. ( 4) 3. (-) 4. (12) 5. ( 2) 6. (10) 7. (17) 8. ( 3) 9. (18) 10. ( 6) 11. ( 7) 12. (35) 13. ( 8) 14. (36) 16. (14) 16. (13) 17. ( 9) 18. ( 6) 19. (28) 20. (39) InTheArmyNow Walk Uke An Egyptian Serbinn Suburbia Moscow Moscow Love Will Conquer All Don'tGetMeWrong TrueBlue The FinalCountdown 1’véBeenLosingYou Hihihi HipToBeSquare RainOrShine AMatterOfTrust Heartbeat Notorious (I Just) Died In Your Arms True Colors To Be A Lovar Status Quo (4) Bangles (5) Bubbi Morthens(l) Pet Shop Boys (3) Strax (5) Lionel Richie (3) Pretenders (3) Madonna (9) Europe (4) A-Ha(5) Sandra (4) Huey Lewis & The News (2) FiveStar(7) BitlyJoel (2) Don Johnson (5) Duran Duran (4) CuttingCrew(S) CyndiLauper (7) Bllly Idol (3) HeartacheAIIOverTheWorld EltonJohn(2) Bangles er í 2. sæti á báðum listunum. KLÆÐAKERFIÐ FRÁ 66°N HEFUR SANNAÐ ÁGÆTI SITT Þú klæðir af þér kuldann með Kapp 100% polyester fötum næst þér og hinum landsþekktu Herkules sjófötum sem ytri hlífðarföt gegn vindi og regni. Klæðakerfið frá 66N° gerir gæfumuninn. Ánanaustum Sími 28855 r- MEÐmSÍMTAU er hœgt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskri argjöidin sku viðkomandi greiðslukortareikn- SÍMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.