Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 Hvað er Vissir þú: DREIFING: SUND hf. VAGNHÖFÐA13 SÍMI 672022 gott kaffi? * aö vatnið á að vera 92-96 C áður en hellt er upp á. Hærra hitastig skemmir bragðið. * að kaffið á að vera jafnt í kaffipokanum áður en hellt er upp á. Þanng síast vatnið betur í gegn- um kaffið. * að betra er að hræra upp í kaffikönnunni áður en kaffið er drukkið. Sterka kaffið sest neðst í könnuna. * mikilvægt er að vatnið sem nota á í kaffið sé ferskt Samþykkt flokksstjórn- ar Alþýðuflokksins: Framsóknar- kerf ið ábyrgt fyrir öngþveit- isástandi í landbúnað armálum „AÐVÖRUNARORÐ Alþýðu- flokksins í áraraðir nm ranga stefni í iandbúnaðarmálum eru nú loksins viðurkennd í dag sem staðreynd," segir meðal annars í samþykkt flokksstjórnar Al- þýðuflokksins frá 20. fyrra mánaðar. „Það sem einu nafni hefur verið nefnt framsóknarkerfi í íslenskum landbúnaði hefur áratugum saman setið yfír ölut bænda og tekist snilldarlega að koma málum þeirra í óefni. Það kerfi er með öllu ábyrgt fyrir því öngþveitisástandi sem nú ríkir í öðrum undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar, landbúnaðinum. í pólitísku skjóli Framsóknar- flokksins, og fyrir stuðning Sjálf- stæðisflokks og Alþýðubandalags, hefur þetta kerfi smokrað botn- lausri ofQárfestingu milliliðakerfis- ins inn í verðútreikninga landbúnaðarafurða með þeim af- leiðingum að þær eru hinar dýrustu í heimi, þótt hlutur bóndans verði að lokum næsta smár. Bændur munu ekki ná neinum árangri í baráttu sinni fyrr en þeir gera sér ljóst að þeir verða að bijóta þetta keÆ gersamlega á bak aftur og taka völdin í eigin málum í eig- in hendur. Þvf er sameiginlegt hagsmunamál bænda og neytenda að uppræta þá einokun sem situr yfír hlut beggja. Með það að markmiði, að gæta hagsmuna neytenda og bæta hag bænda, á Alþýðuflokurinn að beita áer fyrir að þetta framsóknarkerfi verði rækilega rannsakað og brotið upp og einokun þess aflétt af þjóð- inni,“ segir ennfremur í samþykkt- inni. HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta- reikning þinn mánaðarlega. SlMINN ER 691140 691141 ÍMmgtndMtafrife ©FGoodrích Bjóðum í fyrsta sinn þessi frábæru kjör: A: Útborgun 15%. B: Eftirstöðvar á 4-6 mánuðum. C: Fyrsta afborgun eftir áramót. LT235/75R15 31xl0.50R15LT 35x12.50R15LT LT255/85R16 32xll.50R15LT 31xl0.50R16,5LT 30x9.50R15LT 33xl2.50R15LT 33xl2.50R16,5LT AMRTsf Vatnagörðum 14, Reykjavík, s. 83188. Mest seldu JEPPADEKKIN á Islandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.