Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 9 Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem minntust min á sjötugsafmœlinu. GleÖilegjól. Gunnar Jónsson, Birkivöllum 8, Selfossi. Dalakofinn auglýsir verð á eftirtöldum vörum: Dagkjólar, margar gerðir á kr. 2.000.- Kvöldkjólar verð frá kr. 2.600-4.000.- Jakkar, loðfóðraðir með lausri hettu, verð kr. 3.500.- Gervipelsar, Ijósgráir, margar gerðir, verð frá kr. 7.000.- Terelynekápur með trefli, verð kr. 4.500.- Blússur, buxur, pils og peysur í miklu úrvali. Hálsfestar, nælur og eyrnalokkar. Nýjasta tíska. Mikið úrval. Dalakofinn, tískuverslun, Linnetsstíg 1, Hafnarfirði, sími 54295. VORVIINIIR FREEPORTARAR BATAFÓLX Meiríháttar NÝÁRSFAGNAÐUR verður haldinn í Skíðaskálanum í Hveradölum 1. janúar 1987 og hefst kl. 19.00. Miðasala og borðapantanir í söluturninum Dónald v/Sundlaugaveg og í Bonaparte, Aust- urstræti 22, til 22. desember. — Ath. pantanir ekki teknar í síma. G. E. H. Jólatilboð! (jjj) Metabo | f dag maelir Dagfari Jónamir tveir 1 a&utu viku kumu út tvo vtfWy ustu timAnl tantÍKins nnMk>Il alþjóð cr kunnunt um rr Jon Bald vtn trddur i Alþýðuhúmnu á Ufirði krotum En þá rr lika þ.~ »ð mmnaat að Jon Baldvm rr m.-ð f.-\ mm *ð haidji ílArUy.r fr*»«gmT »f nijuUu M*vtiunru i (illitikinm Jðm Sigurfkuym, fymim þ|<iðíi»«v«t)ooi kynn» [»nnar huldunutnn »«n Iv-fur nú t»*i« rf*l» nmti » Uu Alþýðu ftokksina i Krykjavík Ko»nin*;am«r ■tjornu AlþýðuflokJutna Jðn Si* urðaaon rt hm* vr*ar fmddur i Krla*ah«kahinu rn þatu bokan aaamt Alþýðuhúmnu voru hofuð rmðatúAvar flokkaina þr*»r hirðin K)»mir fynr vrmun Intuðu »ð fn Uara linum. Smmlr«» hafa þnr .Tudf'Iirf’r.d^n r.m ."ÍThrw* kollrfi hana l'að frfur þvi autal-lf. r'. þ r un: Jon Sifurhmm rr fmddur i 1. ,>•- hakanmu f>Tir uruncy »|ilH.nnn til kralafonntu |.irf hann rkki h. !d ur a ko»mnfum að hakU |.v.r þar nvrla nukið h lp hjá krotum svo fúlk þufauðvitað »ð viu hvrn» þ»ð báðir vmð fvddrr I jotu *í hrtur vim *ð *að aðkrmur tvtu Mmdur alll i u.m rv að kjM AA vn«u hlvtui það »ð h»f» kunuð ul ahu hjá þrnrn a! þvAdh Akanvmnum að hakla prr Alþýðuflokkunnn rr avo aannar lrf» rkki i IMaktn aUddur mrð tvo mmn i fylkingarbrjðati aMn hðó andi ftru þinKmmn Alþ>ðuflokk. m» að fa ut*4v»mfar tiu ar fram i yfir ko«mn*»r lirrði »f þv( að un*» folkið þrkku tkki »ðm Jon» Si* ir cru bddir á rrttum atöðtdn <« pU aánnað fonncjaUfn afna mrö umann hvrr taki við fk.kknum þiyjr Jon Haklvin rr hurnn að f. rr* a! Qokknum Or flokkunnn húinn að urðrayni rn Jún finrU o* frli hu*»»nlr*a hatdrð »ð aá jamli vm nu aftur*rn(inn l fnmhð h.j» kn* um. ()* rm» af hmu »ð það rr vrnja á (itlandi að kjðu luWt [» M ky. wðtnlum «ð Jðn lUldvin *rtur akki dulrð aðdáun aina á nafna irinum Of lr!ur»i(0( h»nn vera ówðjafnanlrft tviatimi á borö rtA ól»f o* Bjama fá nðf af honum Or þvi frmmtið Alþ>ðuflokk«inr rr ráðin i timanlsviðuilum þar «<ni mrmiasartur sklt*a mrð srr vrrkum ut fra þvi hvar þrrr rru favkiir hlasir mdur viu minn»t drih á Nú þiyrar Jón rr konunn frmm i rviðaljiVið i« Ólaftir of Itjami munu vm tvmr Jðn Baidvm aparr bl um (Vtra | að f Alþýöuflokknum mna Of oðrnrn þó ntt vandamál Vlð A Uafirði hrkkar atoðuft fúlkt o* þarkk. srður Alþýðuhús og Félagsbakarf Tveir Jónar, Hannibalsson og Sigurðsson, fá nokkra umfjöllun í út- blástursdálkum pressunnar þessa dagana, væntanlega í tilefni framboðs þeirra til þingmennsku fyrir Reykvíkinga á vegum Al- þýðuflokksins. Dagfari DV telur það Jónum þessum til ágætis að annar þeirra er fæddur í húsi Alþýðuflokksins á ísafirði en hinn í Félagsbakaríinu á sama stað, en þetta upphaf lífsgöngu þeirra segi á sinn hátt til um, hvert þeir vilji leiða Reykvíkinga, fái þeir umboð til. Staksteinar birta í dag lítið sýnishorn af því, hvernig Jónar þess- ir koma Dagfara DV og Össuri Þjóðviljaritstjóra Skarphéðinssyni fyrir sjónir. Veðurstofa í Félagsbakaríi Össur Þjóðviljaritstjóri Skarphéðinsson var ekki sjálfkjörinn til framboðs í flokki sinum, það er „öruggt" sæti. Það var hinsvegar Jón fæddur í Félagsbakaríi Sigurðs- son, þjóðhagsstofustjóri. Þetta hefur máske farið fyrir bijóstið á þeim fyrrnefnda, sem skrifar eftirfarandi um hinn síðamefnda i blaði sinu í gær: „Honum [þjóðhags- stofustjóra] hefur ekki tekist að sþá einni ein- ustu (þjóðhagsjspá rétt, og sjálfsagt prisa bænd- ur sig fyrir að maðurinn sótti aldrei um hjá Veð- urstofunni. Sumum hefur hann þó reynst hinn bezti spámaður, þó niðurstöðumar hafi aldr- ei verið réttar . . . Mörgum finnst nefni- lega undarleg tilviljun, að spádómar Þjóðhags- stofnunar um árgæsku og framvindu þjóðarbús- ins hafa ævinlega verið of lágar. Ævinlega hefur hinn nýfundni Messías formanns Alþýðuflokks- ins látið sig hafa það, að spá minni hagvexti en raunin verður. Þetta hef- ur auðvitað sinar dýr- keyptu afleiðingar - fyrir suma. Launafólk fer til að mynda i samninga, þar sem samið er um kjör og forsendumar em gjam- an spár Þjóðhagsstofn- unar um efnahagsfram- vinduna — að meira eða minna leyti . . .“ Minna þessi mannalæti ekki agnarögn á samtals- máta A-flokkn fyrir kosningar 1978, sem vóm undanfari stjómar- samstarfs þeirra, er stóð í 13 mánuði? Foringjatign og fæðing- arskírteini Dagfari Daghlaðsins kemst m.a. svo að orði um þessa ísafjarðar- kratæ „Alþýðuflokkurinn er svo sannarlega ekld á flæðiskeri staddur með tvo menn i fylkingar- bijósti sem báðir em fæddir á réttum stöðum og geta sannað foringja- tign sína með fæðing- arskirteinum." Siðar segir Dagfari: „Jón Baldvin spáir um fleira. Hann lýsir því yfir í ástaijátningum sínum til Jóns nafna síns Sig- urðssonar að ekki muni líða langur tími þangað tíl Jón hinn nýi muni taka við formennsku í Al- þýðuflokknum. Útnefnir hann sem arftaka sinn eftir svo sem tiu ár. Þessi yfirlýsing er afar athygi- isverð með hliðsjón af þvi að í Alþýðuflokknum á íslandi em formenn kjömir til eins eða tveggja ára i senn. Jón Baldvin þarf að visu ekki á slíkum kosningum að halda næsta áratuginn og hlýtur það að vera þægileg tílfinning fyrir Jón Baldvin að geta ákveðið það sjálfur hvað hann situr lengi við stjómvölinn hjá kröt- um . . . Það gefur augaleið að þar sem Jón Sigurðsson er fæddur í Félagsbak- ari- inu fyrir vestan og sjálf- borinn tíl krataforustu þarf hann ekki heldur á kosningum að halda þeg- ar þar að kemur. Þetta stendur allt i stjömun- um.“ Formenn framtíöar- innar Enn segir Dagfari: „Mikið hlýtur þetta að vera uppörvandi fyrir þingmenn Alþýðuflokks- ins að fá upplýsingar tiu ár fram i tímann hver taki við flokknum þegar Jón Baldvin er búinn að fá nóg af flokknum. Og flokkurinn búinn að fá nóg af honum. Ur því að framtíð Al- þýðuflokksins er ráðin í timaritsviðtölum þar sem messíasamir sldpta með sér verkum út frá þvi hvar þeir em fæddir blasir þó eitt vandamál við. Á ísafirði fækkar stöðugt fólki og þá ekld síður krötum en öðrum. Þar að auki em þeir hættir að taka á móti bömum í bakarium. Hér verður eitthvað að gera. Þessi úrvalskynstofn má ekki deyja út fyrir slysni. Formenn framtíðarinnar verða að hafa fæðing- arskirteinin i lagi.“ Þannig skrifa Reykjavíkurblöð { skammdeginu um pólitiska veðurspámenn og ísafjarðárkrata, sem hasla vilja sér valdavöll i höfuðborginni. Það er ekki amalegt fyrir Reyk- vikinga að fá fyrirheit um þann valkost i jóla- skóinn sinn, að mega gerast pólitiskar streng- brúður tveggja nafn- frægra ísafjarðarkrata, sem hafa fæðingarskír- ! teini aðtstefnuskrá. Borvél með meiru Kraftmikil 480w borvél með Vz" patr- ónu, stiglausri hraðastillingu, afturábak og áfram snúningi og höggi. Auðvelt að breyta í skrúfvél. Vandaður gripur í góðri tösku. kr. 6.970,- RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. MANFORD Ný sending herrafrakkar úr cashmereull. Einhnepptir og tvíhnepptir. Margir litir. Ennfremur hinir margeftir- spurðu TWEED frakkar á aðeins kr. 8.950.- GEísiP?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.