Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 71 Knattspyrna: Souness kaupir Frá Bob Hennessy, frðttsritere Morgun- blaAsins ð Englandi. GRAEME Souness stjóri Glasgow Rangers er ekki hœttur aft kaupa leikmenn. Hann keypti um helg- ina tvrtugan sóknarmann frá Doncaster, Neil Woods aft nafni, fyrir 150.000 sterlingspund og hefur kappinn nú keypt leikmenn fyrír 1,7 milljónir punda á þessu keppnistímabili Tommy Coyne skipti um félag á sunnudaginn er hann flutti sig frá Dundee United yfir til Dundee. Kappinn var keyptur á 75.000 pund en á milli félaganna eru aðeins um 100 metrar þannig að ekki hefur verið mikill kostnaður við að flytja hann á milli. Staðan STAÐAN í leiksmótinu er þessi: Finnland ísland U-21 árs Bandarfkin alþjóða handknatt- eftir tvœr umferðir 2 2 0 0 60:52 4 2 1 0 1 56:55 2 2 0 1 1 43:46 1 2 0 1 1 42:48 1 Markahæstir eru þessir: Roennberg, Finnlandi 21/3 Kaelmann, Finnland 17/3 SigurAur Gunnarsson, íslandi 11/1 Steinar Birgisson, Íslandi 11/2 Þorgils Óttar, Íslandi 11 Joe Story, Bandarflcjunum 10/1 Konráð Ólafsson, U-21 9/4 Goman, Finnlandi 9 Moravax, Bandaríkjunum 9 Leikið á Selfossi í kvöld ÍSLAND og Bandaríkin og U-21 árs liðift og Finnland leika í kvöld í íþróttahúsinu á Selfossi. Fyrst leika Island og Bandaríkin kl. 19.30 og síðan piltalandsliðið og Finnland kl. 21.00. Morgunblaöið/Bjami • Lfnumaðurínn snjalli úr FH, Gunnar Beinteinsson, átti góðan leik með piltalandsliðinu í gærkvöldi. Hann rennir sér hér framhjá Steinari Birgissyni, sem kom engum vörnum við, og skorar annaft af tveimur mörkum sínum í leiknum. A-liðið var þó sterkara á endasprettinum og sigraði í jöfnum og leik. Piltarnir stóðu í A-landsliðinu - i jöfnum og skemmtilegum leik að Varmá ÍSLENSKA A-landsliðið í hand- knattieik sigraði piltaliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri, 27:24, f jöfnum og spennandi leik í íþróttahúsinu að Varmá í gær- kvöldi. A-liðið hafði eins marks forystu f hálfleik 14:13. U-21 árs Lélegt hjá Finnum og Bandaríkjamönnum FINNAR unnu Bandaríkjamenn, 29:23, í lélegum handboitaleik að Varmá í gærkvöldi. Finnar höfðu yfirhöndina alh frá fyrstu mínútu og teiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 12:8. Það er óhætt að fullyrða að leik- ur Finna og Bandaríkjamanna í gærkvöldi hafi verið sá lakasti í mótinu til þessa. Sigur Finna var aldrei í hættu og gátu þeir leyft sér allskonar vittleysur. Það eina sem gladdi augað var einstaklings framtak þeirra Roennbergs og Kaellmans, sem léku vel og skor- uðu samtals 18 mörk fyrir Finna. Markvörður Bandaríkjamanna, Rod Oshita, var besti leikmaður þeirra og varði alls 20 skot í leikn- um, þar af fjögur vítaköst. Steve Goss stóð einnig vel fyrir sínu. Aðrir voru slakir. Finnland er nú eina liðið sem ekki hefur tapað stigi í mótinu til þessa. Það er þó of snemmt að spá þeim sigri þar sem leikin er tvöföld umferð og ætti íslenska A-landsliðið að eiga jafna mögu- leika á sigri. Mörk FINNLANDS: Kaellman 10/3, Roennberg 8, Kihlstedt 4, Gornan 4, Maekinen 2 og Nyberg 1. Mörk BANDARfKJANA: Goss 5, Morava 5, Story 4/1, Janny 3, Driggers 3 og Oleksyk 2. SUS/Vajo liðið átti í fullu tré við A-liðið nær allan leikinn. Leikurinn var mjög jafn til að byrja með og höfðu piltarnir frum- kvæðið allt fram á 5 mín. er staðan var 2:3. Þá tók Steinar Birgisson til sinna ráða og skoraði næstu þrjú mörk og Sigurður og Óttar fylgdu á eftir með einu marki hvor og breyttu stöðunni í 7:3. Mestur var munurinn fimm mörk er staðan var 12:7 og 13:8. Piltarnir áttu svo mjög góðan endasprett og náðu að minnka muninn í eitt mark fyrir leikhlé. Piltalandsliðið skoraði fyrsta markið í seinni hálfleik og jöfnuðu, 14:14. Síðan skiptust liðin á um að hafa forystu. Þegar átta mínút- ur voru liðnar af hálfleiknum var staðan 18:16 fyrir A-liðið. Þá kom mjög góður kafli hjá piltunum sem skoruðu næstu fjögur mörk og breyttu stöðunni í 18:20. Á þess- um kafla fór allt í handaskolum hjá A-liðinu, einnig varði Guðmundur, markvörður, vel á þessum kalfa. A-liðið jafnar 20:20 þegar 12 mínútur voru eftir. Héðinn kemur piltaliðinu aftur yfir en varð sfðan að fara af leikvelli um tíma vegna meiðsla. Við það riðlaðist sóknar- leikurinn og A-liðið færði sér það í nyt og náði vinna leikinn á lokamínútunum. Leikurinn í heild var nokkuð góður, bæði liðin léku léttann og skemmtilegann bolta. Varnarleik- urinn var þó höfuðverkur A-liðsins eins og gegn Finnum kvöldið áður. A-liðið A-liðið á að geta leikið mun betur en í gærkvöldi og ætti ekki að eiga í erfiðleikum með U-21 árs liðið á góðum degi. Það vantaði alla baráttu og kraft í liðið. Sigurð- ur Gunnarsson kom best frá leiknum. Hann stjórnaði vel sókn- arleiknum og skoraði á mikilvæg- um augnablikum. Þorgils Óttar, Steinar og Jakob stóðu vel fyrir sínu. Bjarni fékk lítið að spreyta sig en skilaði sínu vel. Júlíus var mistækur í fyrri hálfleik en náði sér ágætlega á strik í seinni. Einar Þorvarðarson stóð lengst af í markinu og varði þokkalega, alls 12 skot. Aðrir voru slakir. Piltaliðið Piltalandsliðið lofar svo sannar- lega góðu. Það vantar enn ögun í leik liðsins og ætti ekki að vera erfitt fyrir Viggó, þjálfara, að laga það. í liðinu eru sterkir strákar sem eiga framtíð fyrir sér. Hornamenn- irnir, Konráð Olavson og Bjarki Sigurðsson voru bestu leikmenn liðsins. Geysileg efni þar á ferð. Héðinn var einnig mjög sterkur. Gunnar Beinteinsson og Skúli Gunnsteinsson stóðu sig vel á* línunni og Stefán, Sigurjón, Árni og Jón Kristjánsson voru góðir fyr- ir utan, en mættu ógna meira. Markvarsfan.-hjá þeim Bergsveini og Guðmundi var þokkalega. Dómarar voru þeir Gunnar Kjart- ansson og Rögnvaldur Erlingsson og hafa þeir dæmt betur. Þeir báru of mikla virðingu fyrir A-lið- inu. U-21 árs liðið var utanvallar i 6 mínútur en A-liðið í 10 mínútur. Mörk ÍSLANDS: Siguröur Gunnarsson 6, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Steinar Birg- isson 5, Jakob Sigurðsson 4, Bjarni Guðmundsson 3, Július Jonasson 3 og Björn Jónsson eitt. Mörk U-21 ARS: Konróð Olavson 7/4, Hóðinn Gilsson 4, Bjarki Sigurðsson 3, Sigurjón Sigurösson 3, Gunnar Beinteins- son 2, Stefán Kristjánsson 2 og Árni Friðleifsson, Jón Kristjánsson og Skúli Gunnsteinsson eitt mark hver. Vajo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.