Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 ’ JOLATRESSALA Að þessiksinni mun Hjálparstofnun kirkjunnar ekki standa að jólasöfnun á sama hátt og undanfarin ár. Gíróreikningur stofnunarinnar hjá Póstgíróstofunni nr. 20005-0 er opinn til mót- töku framlaga, sem koma má til skila í öllum bönkum, sparisjóðum og póstaf- greiðslum. Þá mun Hjálparstofnun kirkjunnar gangast fyrir sölu jólatrjáa. Trén eru öll af tegundinni norðmannsþinur, en hann fellir ekki barr. Trén verða seld á eftirtöldum útsölustöðum frá kl. 10.00 til 22.00 alla daga fram að aðfangadegi, en þá verður opið frá kl. 10.00 til 13.00. ViÖ SkógarhlíÖ gegní slökkvistööinni. Viö Tónabœ. Viö verslunina Kaupstaö i Mjódd. Viö Kársnesbraut í Kópavogi viö Fossvogsbrú. Viö Grœnu höndina, SuÖurlandsbraut. Verði trjánna er stillt i hóf: Á ofangreindum útsölustööum veröur einnig til sölu greni og kostar buntiö 150 kr. Vonandi tekst meö þessu átaki aö standa viö skuldbindingar viö hjálparverkefni. Stærð: 1. flokkur 2. flokkur 70—100sm 830 kr. 720 kr. 101—125 sm 1.050 kr. 880 kr. 126-150sm 1.490 kr. 1.190 kr. 151—175 sm 1.820 kr. 1.530 kr. 176-200sm 2.460 kr. 1.980 kr. 201-250 sm 2.460 kr. 2.110 kr. Gleðileg jól HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Nýiaz spennandi ástaisögui Theiesa Charles Undraleiðir óstarinnar Tom og Jósa œtla að giíta sig. En stríðið o.fl. kemur í veg fyrii þau áform. Jósa vinnur á Silíurkambi, bú- gaiði hins unga Nikulásar Darmayne. Jósa laðast einkennilega að hinum sterka og einbeitta Niku- lási, og hún neitar að trúa hinum illgjömu sögu- sögnum um hann. sem ganga meðal fólksins í nágrenninu. Þegar Tom er sagður hafa íallið í stríð- inu, er það Nikulás sem hjálpar Jósu upp úr þung- lyndi og örvœntingu. Hann býður henni hjóna- band án ástai. Getur Jósa giíst honum og geíið honum eríingjann, sem Silfurkambur þarínast? Undpaieiðir áslarinnar Gartland 3. Hvíta blómið hans V', Erík Neríöe Ást og skyldurœkni Hún var nýkomin til litlu eyjarinnar Kratö til að taka þar við staríi lœknisinsá eyjunni. Þar íœr hún óvin- veittar móttökur. íbúárnir búast ekki við miklu af kvenlœkni. Hún myndi aldrei standa sig í staríinu. En hún sýndi hvers hún var megnug, og sérstak- lega þegar hún barðist fyrir lífi, hamingju og íramtíð mannsins, sem hún elskaði. — ÁSTOG SKYIDUR&KNI Rauöu ástarsögurnar eítir höíunda eins og Erik Nerlöe, Else-Marie Nohr og Evu Steen og bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland haía lengi verið vinsœlar hér á landi. Nú eru komnar út íimm nýjar ástarsögur eftir þessa höfunda. Eldri bœkur þeirra íást enn í bókaverzlunum og hjá útgáfunni. Baibaia Caríland Hvíta blómiö hans Ivan Volkonski fursti er glœsilegur ungur maður, sem heillar kvenlólkið, en hann hefur ekki enn fundið þá konu, sem hann getur íellt sig við. En þegar hann sér hina íögru og hrífandi dansmey, Lokitu íellur hann samstundis fyrir henni, eins og aðrir haía gert á undan honum. En það er ekki auðvelt að nálagast hana. Ivan íursta er vísað frá er hann reynir að ná sambandi við hana. Hver er þessi Lokita í raun og veru og hvaðan er hún? Hvers vegna hvílir þessi mikla leynd yíir henni? Svarið við því íœst ekki fyn en... Clse-Marlc Mohr EMDURHEIAJT HAMIMGJA Eva Steen Vertu gódur viö Lindu Hún er blind og býr hjáíoreldmm sínum. Dag einn kynnist hún ungum manni, sem íœrir birtu inn í myrkrið, sem umlykur hana. Þau íella hugi saman og allt virðist bjart. En fleira fólk kemur inn í líí hennar. Þegar móðir hennar deyi, gerir einkaritari íöður hennar sig heimakominn á heimili hans; kuldaleg en fögur kona sem aðeins hugsar um sinn eiginn hag. Já, þœi eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá Else-Maríe Nohi Endurheimt hamingja Með óbuganlegum kjarki og bjartri trú á ástina tekur hún upp baráttuna við þá, sem vilja steypa henni í glötun — fólkið, sem með leynd reynir að brjóta niður heilbrigði hennar, svo að það geti að lokum komið henni á hœli íyrir ólœknandi geð- sjúklinga og síðan svipt hana öllu Heimili hennar, eignum og barni hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.