Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 43 V andaðar bama- og unglingahaekur Helga Ágústsdóttir EF ÞÚ BARA VISSIR Bo Green Jensen SUMARDANSINN Ulf Stark EIN AF STRÁKUNUM Vel skrifuö og grípandi unglingabók eftir höfund metsölubókarinnar „Ekki kjafta frá“, Helgu Ágústsdóttur. Ekki er sérstaklega gaman aö eiga foreldra sem eru tímaskekkja og lítið fjör þegar vinirnir eru byrjaðir aö vera meö einhverjum og hafa engan tíma lengur. Ætli þaö auðveldi tilveruna að fara í vinnu til Mallorca eöa lendir maöur þá kannski I tómri vitleysu og rugli eöa .. . Saga af tveimur 16 ára strákum sem eru nánir vinir þótt þeir séu mjög óllkir. Kvöld eitt f sumarbyrjun veróa þátta- skil í lífi þeirra er þeir hitta Lísu, sæta og spennahdi stelpu. Þau þrjú ákveóa að eyða sumarleyfinu saman en þegar mótorhjólaklika frá Kaupmannahöfn birtist taka óvæntir atburðir að gerast. Þegar Simone skiptir um skóla kemst hún aö því aö einhver hefur gert smá- mistök sem hún treystir sér ekki til aö leiðrétta. Þess vegna breytist hún óvart f töffarann Símon. Þessi frábæra unglingabók hlaut unglingabókaverð- laun Bonniers árið 1984. Guðrún Helgadóttir SAMAN í HRING Auður Haralds ELÍAS, MAGGA OG RÆNINGJARNIR Ole Lund Kirkegaard FLÓÐHESTUR Á HEIMILINU Lóa-Lóa horfir forvitin á heiminn — með einu bláu auga og ööru brúnu! Þaö er líka oft erfitt að skilja þetta full- oröna fólk. Sagan segir frá henni og öllum hinum krökkunum á heimilinu, uppátækjum og áhyggjum, gleði og sorg. Frábær lýsing á reynslu barna og upplifun á umhverfi og furðuheimi mannlífsins. Sigrún Eldjárn gerði myndirnar. Ný bók um æringjann ógleymanlega og fjölskyldu hans sem að þessu sinni freistar gæfunnar á ítallu. Eitt og ann- aö vefst nú fyrir þeim og ekki furöa meö eitt stykki Möggu móöursystur i farteskinu. En foreldrum Eliasarhund- leiöist og taka upp á aö gera ógurlega vitleysu ... en Elfas heldur aö hann verði aö leysa málin fyrir þau og þaö getur tekiö hann ein tuttugu ár. Sagt er frá fjölskyldu sem veröur fyrir þeirri óvæntu reynslu að finna flóð- hest á beit i garðinum sínum einn góð- an veðurdag. En forvitnir nágrannarog fleira fólk kemur einnig viö sögu. Bók- in er bráðfyndin eins og fleiri bækur höfundar, til dæmis Fúsi froskagleypir og Gúmmf Tarsan. IÐLINN BRÆÐRABORGARSTÍG 16 • SÍMi 28555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.