Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 39 i_ - í Jólavaka við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju JÓLAVAKA við kertaljós verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju fimmtudagskvöldið 18. desember og hefst hún kl. 20.30 en Jóla- vöku varð að aflýsa vegna veðurs sl. sunnudag. Ræðumaður verður Guðrún Helgadóttir alþingismaður og flytj- endur tónlistar ungir og upprenn- andi listamenn, þau Guðný Ámadóttir altsöngkona, Gunnar Guðbjömsson tenórsöngvari og Bjöm Davíð Kristjánsson flautu- leikari og svo Kór Hafnarfjarðar- kirkju undir stjóm Helga Bragasonar, organista. Við lok vökunnar verður kveikt af altarisljósum á kertum þeim sem viðstaddir hafa fengið í hendur og gengur þá loginn frá einum til ann- ars til merkis um að sú ljóssins hátíð sem framundan er vill öllum lýsa, skapa samkennd og vinarþel. Gunnþór Ingason, sóknarprestur. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson veitir tölvunni viðtöku og sagði þá undirbúning tölvuvæðingar heimil- isins hafinn. Væri ætlunin að tölvuvæða sjúkraskrár og nota tölvur í tengslum við lyfjagjöf. Ámóta kerfi væri notað í heilsugæslustöðinni við Armúla og hefði gefið þar góða raun. Gj'síí J Johnsen Skjól fær lyfjabúr og tölvu í TENGSLUM við fjáröflunina nú fyrir jólin, Átak til skjóls, kallaði Almar Grímsson lyfsali forráðamenn Skjóls á sinn fund f Hafnarfjarðarapótek og af- henti þeim bréf þar sem hann heitir að gefa allar sérhannaðar innréttingar til geymslu iyfja f lyfjabúri Skjóls, umönnunar- og hjúkrunarheimilisins fyrir aldr- aða sem nú rís á Laugarási. Þá afhenti Gunnar Ólafsson framkvæmdastjóri Gísla J. Johnsen sf. hjúkrunar- og umönnunarheimil- inu Skjóli tölvu af ERGO gerð en þær eru samsettar hjá fyrirtækinu og seldar af því. Með í gjöf þessari fylgir prentari og öll nauðsynleg forrit, t.d. svokölluð STOÐ-sería. Báðir gefendur sögðust vilja styðja byggingu umönnunar- og hjúkrunarheimilisins Skjóls, þar sem þeir teldu þörfina fyrir slíkt öldrunarheimili mjög brýna. Almar Grímsson lyfsali afhendir séra Sigurði Helga Guðmundssyni gjafabréfið fyrir innréttingunum. RITFANGADEILDIN BRETTIR UM SVIP OG VERÐUR ALLSHERJAR JÓLAMARKAÐUR Jólakortin eru komin á sinn stað og jólaskrautið þekur borð og hillur. Kertamarkaðurinn hefur fest sig í sessi. Kertin eru í hundraðatali, af öllum gerðum og stærðum. VANTIÞIG HUGMYND AÐ GÓÐRIGJÖF ÞÁ FÆRÐU HANA HÉR Við nefnum sem dæmi: Vasatölvur, penna og pennasett, skjalatöskur, undirlegg úr leðri og statífá skrifborðið, hnattlíkön, margs konar þrautir og spil, Ijósálfa og töfl. GALLERÍ EYMUNDSSON er alveg sérstök deild. Þar finnurþú glæsilegt úrval gallerímynda í vönduðum álrömmum í stærðunum 60x80 og 50x60. Takmarkað upplag af hverri einstakri mynd. Einnig eigum við geysilegt úrval mynda í smellirömmum á ótrúlegu verði. Auðvitað geturþú líka valið staka mynd og við römmum hana síðan inn fyrir þig á staðnum. NYR TIME MANAGER! Við höfum öll ný gögn í hið frábæra Time Manager sett. Ómissandi eign fyrir allt athafnafólk. Time Manager er til í leðri og er hreint tilvalinn fyrirþá sem vilja taka sig saman um veglega jólagjöf. OG KÓRÓNAN Á ALLT SAMAN: Sjálfur jólapappírinn, merkispjöldin og slaufurnar frá okkur standast að sjálfsögðu allan samanburð nú sem endranær. Ekki mega blessaðir jólapakkarnir vera sviplausir. EYMUNDSSON KOMINN MEÐ JOLASVIPINN Austurstræti 18 -i-w If? rI"T A M PC J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.