Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAPIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 Skákir úrslitaumferðar- innar gegn Spánveijum Skák Margeir Pétursson Það hefur mikið verið rætt og ritað um stórsigurinn yfir Spán- veijum í síðustu umferð Ólympíu- mótsins í Dubai, sem fleytti íslendingum alla leið upp í fimmta sæti á mótinu. Hér fara á eftir all- ar fjórar skákimar úr þeirri viður- eign. Taflmennskan þar er auðvitað ekki óaðfinnanleg, frekar en í flest- um úrslitaskákum, en þær eru allar bráðskemmtilegar og taflmennska Spánveijanna sýnir að þeir tefldu ekki síður til vinnings en íslenska liðið. Hvítt: Femandez Svart: Helgi Ólafsson Sikileyjarvörn I. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3 Bb5+ — Rc6, 4. 0-0 - Bd7, 5. Hel - Rf6, 6. c3 - a6, 7. Bfl - Bg4, 8. d4 — cxd4, 9. cxd4 — d5, 10. e5 - Rg8, 11. h3! Afbrigði það sem Spánveijinn hefur valið hefur ekki gott orð á sér fyrir hvít en hér endurbætir hann slaka taflmennsku Korchnoi gegn Portisch í Tilburg í haust. Sú skák tefldist: 11. Be3 — e6, 12. h3 — Bxf3, 13. Dxf3 — Rge7, 14. g4?! — h5! og svartur náði frum- kvæðinu. II. - Bxf3, 12. Dxf3 - e6, Það væri glapræði að taka peðið: 12. - Rxd4?!, 13. Dg4! - Rc6 (13. — Rc2?, 14. Da4+) 14. e6 með sókn. Nú kemur upp staða þar sem hvítur er á undan í liðsskipan, en svarta staðan er heilbrigð, engir veikleikar í peðastöðunni og hann hefur losað sig við lélegan biskup. 13. Db3 - hb8, 14. Be3 - Rge7, 15. Rd2 - Rf5, 16. Rf3 - Be7, 17. Bd3 - Rxe3, 18. Hxe3?! Hér bauð Spánveijinn jafntefli sem var hafnað. Það kom Helga á óvart að Spánveijinn skyldi ekki styrkja miðborðið með 18. fxe3, en hann dreymir greinilega um að komast í kóngssókn. 18. - 0-0, 19. Hdl - Dd7, 20. Dc2 - g6, 21. De2 - Hfc8, 22. h4 - Hc7, 23. h5 - Hbc8, 24. Bbl - Ra5, 25. Rh2 - Hcl, 26. Dfl - Hxdl, 27. Dxdl - Bg5! Vinnur skiptamun, en þessi leik- ur felur í sér mikla áhættu fyrir svart, því biskup hans gegndi mikil- vægu hlutverki sem vamarmaður. Það var hins vegar vart um aðrar leiðir fyrir svart til að tefla til vinn- ings, og til þess að eiga möguleika á sigri þarf oft að taka áhættu. 28. Rg4 ans. í stað þessa afar slaka leiks átti hvítur enn mikla jafnteflis- möguleika með því að leika 35. g4! — h6, 36. g5 — hxg5, 37. Dxg5 — Rf8 (37. - Hh8, 38. h6+! - Kf8, 39. Bxg6! - fxg6, 30. Rxd7+ - Dxd7, 39. Df6+ og þráskákar) 38. hxg6 — fxg6, 39. Dh4! og merki- legt nokk þá hótar hvítur 40. Bxg6! í stöðunni, sem svartur á erfitt með að veijast. E.t.v. er 35. — Kh8 besta svar svarts, en þá leikur hvítur 36. hxg6 — fxg6, 37. Bxg6 og staðan er tvisýn. 35. - h6, 36. hxg6 - Rxf6, 37. exf6+ - Dxf6, 3. Dc7 - b5, 39. Be2 — Kxg6, 40. a4 — bxa4, 41. Bxa6 - Kg7, 42. Bb5 - Dg5, 43. Kf2 - Df5+, 44. Kgl - Ha8, 45. Bc6 — a3! og svartur gafst upp. Þeir Spánveijanna sem höfðu svart, Illescas og Ochoa, beittu báð- ir gijótgarðsafbrigðinu af hollenskri vöm. Þetta kom okkur Jóhanni báðum á óvart og líklega hafa þeir undirbúið byijunina á frídeginum fyrir síðustu umferð. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Illescas Hollensk vörn 1. d4 - e6, 2. c4 - f5, 3. g3 - Rf6, 4. Bg2 - d5, 5. Rh3 - Be7, 6. 0-0 — 0-0, 7. cxd5 Jóhann fer strax með skákina út úr teóríunni, 5. leikur hans er sjaldséður og það þykir ekki ráðlegt að taka spennuna svo snemma af miðborðinu. 7. — exd5, 8. Rc3 — c6, 9. Rf4 — Re4, 10. e3 - Bd6, 11. Rd3 - Rd7, 12. Dc2 - a5!?, 13. Ra4 - De8,14. f3 - Ref6,15. Bd2 - h5! Spánveijinn undirbýr atlögu að hvíta kónginum og nú fer í hönd hatrömm barátta um fmmkvæðið. 16. Rf2 - h4, 17. g4 - fxg4, 18. fxg4 — Bc7, 19. Hael — De6, Hótun Spánveijans er frumstæð, 20. — Dd6 og síðan mát á h2. Jó- hann verður að sprengja upp á miðborðinu. 20. e4 — Rxe4, 21. Rxe4 — Hxfl+, 22. Bxfl - Dxg4+, 23. Khl - dxe4, 24. Hxe4 — Df3+, 25. Bg2 - Df7, 26. Hxh4 - Rf8! Svartur má vel við una eftir þess- ar sviptingar, því hvíta liðið vinnur afar illa saman. Jóhann bregður þá á það ráð að skipta upp á drottning- um. Fljótlega eftir það bauð hann jafntefli sem Illescas hafnaði. 27. Rc5 - Bf5, 28. Db3 - Dxb3, 29. axb3 - He8, 30. Bf3 - Rg6, 31. Hh5 - Bc8, 32. Rd3 - Be6, 33. Bxa5 — Bxa5, 34. Hxa5 — Rh4, 35. Be4 - Bh3!?, 36. Re5 - Hf8, 37. Hal Nú virðist jafntefli ekki langt undan, t.d. ef svartur hefði leikið 37. - Bf5, 38. Bxf5 - Hxf5, en í tímahrakinu verður Spánveijanum á afdrifarík yfirsjón: Hér er 6. e3 miklu algengara. Skákin fer því fljótt út fyrir troðnar slóðir. 6. - h6, 7. Bh4 - c5, 8. Hdl - cxd4, 9. Rxd4 — a6, 10. e3 — Rc6, 11. Rfií - Hc8, 12. Be2 - Ra5?! Hér var ömggara að hróka því svartur þurfti ekki að óttast 12. — 0-0, 13. Bxf6, Dxf6, 14. Hxd7 - Ra5. A.m.k. er Ijóst af framhaldi skákarinnar að riddarinn fer erind- isleysu til a5, því það verður of hættulegt að taka hvíta peðið á c4. 13. 0-0 - Be7, 14. Rd2 - 0-0, 15. a3 - d5, 16. b4! - Rc6, 16. - Rxc4, 17. Rxc4 - Dc7 er svarað með 18. Bg3 — Dc6, 19. Be5!, svo svartur verður að hopa. 17. Rf3 - De8, 18. cxd5 - Rxd5, 19. Rxd5 - exd5, 20. Db3 - Bxh4, 21. Rxh4 - De4, Svartur situr uppi með staka peðið, því 21. — d4? er svarað með 22. Rg6. 22. Rf3 - Hfd8, 23. Hd2 Hér var 23. Rd4 traustara, en Bellon er að venju óhræddur við flækjumar og hefur vafalaust einn- ig ætlað að notfæra sér að Jón var orðinn tímanaumur. 23. - d4, 24. Bd3 - Dg4, 25. h3 - Dh5, 26. exd4 - Ra5? 37. - Hf4??, 38. Ha8+ - Hf8, 39. Bh7+! Vinnur skiptamun og úrvinnslan er aðeins tæknilegt atriði. 39. - Hxh7, 40. Hxf8 - Be6, 41. Kgl - Rf5, 42. Rf3 - Kg6, 43. b4 - Bd5, 44. Kf2 - Rd6, 45. Kg3 - Kh5,46. Kfl - Re4,47. b5 og svartur gafst upp. Jóni þótti fremur ónákvæm tafl- mennska andstæðingsins í byijun- inni gefa tilefni til aðgerða, en hann lagði of mikið á stöðuna og það jaðrar við að vera kraftaverk að honum tókst að bjarga sér í jafn- tefli. Hvítt: Bellon Svart: Jón L. Ámason Drottningarindversk vöm 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - b6, 4. Rc3 - Bb4, 5. Bg5 - Bb7, 6. Dc2 Þótt dagskipunin hafi verið að tefla upp á vinning er þetta einum of langt gengið. Eftir 26. — Re7! hefði svartur haft þokkalegar bætur fyrir peðið. Nú átti Jón aðeins 3—4 mínútur eftir á næstu 14 leiki og búinn að brenna allar brýr að baki sér. 27. bxa5 — Bxf3, 28. Bxa6! — Bd5, 29. Dg3 - Hc6, 30. Be2 - Df5, 31. Bd3 - Be4, 32. Bxe4 - Dxe4, 33. De3 — Dxe3, 34. fxe3 Þrátt fyrir mikið tímahrak hefur Jóni tekist að sleppa út í hróksenda- tafl með peði undir þar sem hann hefur sæmilega jafnteflismögu- leika. Eftir að tímahrakinu lýkur í 40. leik heldur Bellon ekki nægilega vel á spöðunum og Jón nær ömgg- lega jafntefli. Það hefur e.t.v. dregið máttinn úr Spánveijanum við úrvinnsluna að félagar hans gáfust upp hver á fætur öðrum um þetta leyti. 34. - bxa5, 35. e4 - Hc4, 36. Hfdl - Kf8, 37. Kf2 - Hd6, 38. Hd3 - Ke7, 39. Ke3 - Hg6, 40. g4 — h5, 41. Kf4 — hxg4, 42. hxg4 - Hc2!, 43. e5 - Hg2, 44. Hg3 - Hxg3, 45. Kxg3 - Hb6, 46. Hd3 - Ke6, 47. Hc3 - Kd5, 48. Hc5+ - Kxd4, 49. Hxa5 - Ke4, 50. Ha7 - g5, 51. Hxf7 - Hb3+, 52. Kg2 - Hxa3, 53. e6 - Ha8, 54. Hf5 - Ha2+, 55. Kg3 - Ha3+, 56. Kg2 - Ha2+, 57. Hf2 - Ha8, 58. e7 - He8, 59. Kg3 - Ke5, 60. Hf5+ - Ke6, 61. Hxg5 - Hxe7,62. Hf5 - Hf7. JafntefU. Ég var heppinn með byijanaval andstæðingsins, því á íslandsmót- inu í Grundarfirði hafði Guðmundur Siguijónsson teflt grjótgarðsaf- brigðið gegn mér. Með því að endurbæta lítillega hemaðaráætl- unina í þeirri skák tókst mér að ná varanlegum stöðuyfirburðum. Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Ochoa Hollensk vöra 1. d4 - e6, 2. c4 - f5, 3. Rf3 - Rf6, 4. g3 - d5, 5. Bg2 - c6, 6. 0-0 - Bd6, 7. b3 - De7, 8. Rbd2 - 0-0, Áðumefnd skák okkar Guð- mundar tefldist: 8. — Rbd7, 9. Bb2 - b6, 10. Re5 - Bb7, 11. cxd5 - exd5, 12. Rdf3 - Hc8, 13. Dd3 - Re4, 14. Rxd7 — Dxd7, 15. Re5 - Bxe5, 16. dxe5 - 0-0, 17. Hadl - De7, 18. e3 - Rc5, 19. Dd4 - Re6, 20. Da4! - Dc7, 21. Ba3 og hvítur hefur frumkvæðið. Skákin gegn Ochoa þróast mjög líkt, þó leikjaröðin sé allt önnur. 9. Re5 - b6, 10. cxd5! Rétti tíminn til að taka spennuna af miðborðinu. Svartur hefur veikt peðastöðu sína með 9. — b6 og hann getur nú ekki leikið 10. — cxd5 vegna 11. Rdc4! — exd5, 11. Rdf3 - Bb7, 12. Bb2 - Rbd7, 13. Hcl — Hac8, 14. e3 — Re4, 15. Dd3 — Rxe5, 16. Rxe5 — Ba3 Um þessar mundir eyddi Ochoa miklum tíma og virtist eiga í erfið- Fullveldisfagnaður í Lundúnum 28. — Bxe3, 29. fxe3 Ekki 29. Rf6+ - Kg7, 30. Rxd7? — Hcl og svartur fær unnið enda- tafl. 29. - De7, 30. Rf6+ - Kg7, 31. Bd3 - Rc4, 32. Del - Rb6, 33. Dh4 - Rd7, 34. Df4? Eftir skákina fussaði og sveiaði þjálfari Spánveijanna, sovézki stór- meistarinn Georgadze, yfir því að hvítur skyldi ekki hafa leikið 34. hxg6! - Rxf6, 35. gxh7 - Kh8, 36. exf6. í þeirri stöðu getur svart- ur tæplega gert sér vonir um meira en jaftitefli, en hann er þó alls ekki með tapað tafl eins og Rússinn vildi meina. 34. - Hd8!, 35. a3? Hér var timahrakið farið að setja 8vip sinn á taflmennsku Spánveij- Frá fréttarítara Morgunblaðsins í Lundúnum, Valdimar Unnarí Valdimarssyni. HÁTT á þriðja hundrað manns áttu saman góða stund í Royal Festival Hall í Lundúnum er ís- lendingafélagið þar í borg hélt hátíðlegan fullveldisdag íslensku þjóðarinnar, 1. désember. Dag- skráin var fjölbreytt og var það mál manna að sjaldan hefði há- tíðarhald heppnast jafn vel og að þessu sinni. Steindór Ólafsson, formaður ís- lendingafélagsins, bauð gesti velkomna en fól síðan stjórn hátíð- arinnar Magnúsi Magnússyni, hinum víðfræga sjónvarpsmanni, sem kynnti dagskrána af alkunnri snilld. Skemmtu ungir og aldnir sér hið besta. Það var Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, sem gaf tón- inn með stuttri ræðu. Flutti hann hátíðarkveðjur ofan af íslandi. Að loknu erindi Sverris fengu gestir að sjá nýja kvikmynd sem hinn víðkunni grasafræðingur og sjón- varpsmaður, David Bellamy, gerði ásamt Önnu Jackson um þær and- stæður elds og ísa sem á Islandi finnast. Nefnist kvikmyndin Some like it hot og var gerður góður róm- ur að henni. Að lokinni sýningu sátu David og Anna fyrir svöram um gerð myndarinnar og efni. Þá var komið að tónlistarþættin- um, sem var í höndum íslenskra og eriendra flytjenda. Vakti einkum athygli og hrifningu skínandi David Bellamy, grasaf ræðingur. frammistaða tveggja drengja, þeirra Halli Cauthery og Damien Loveday, sem báðir era fsienskir í móðurætt. Þeir léku á fiðlur, meðal annars með feðram sínum, þeim Andrew Cauthery og Martin Loveday, sem báðir era starfandi tónlistarmenn í Bretlandi. Að loknum tónlistarflutningnum var gert hlé og hátíðargestir þáðu hefðbundnar fslenskar hressingar, Morgunblpúid/Kristinn Ingvarason Hinir ungu og efnilegu tónlistarmenn, Halli Cauthery og Damien Loveday, vöktu athygli og hrifningu hátíðargesta. rjómapönnukökur og fleira, sem nokkrar valkyijur úr íslendingafé- Iaginu höfðu útbúið. Þegar gestir höfðu innbyrt kræsingamar og spjallað við náungann var tekið til við hina formlegu dagskrá á ný. Fyrst kom leikþáttur, sem sótti efni sitt f hið foma kvæði Völuspá. Leik- gerðin var eftir Maureen Thomas en flutningur { höndum nokkurra íslenskra og breskra leikara. í kjöl- farið kom svo dansatriði þar sem nokkrir breskir dansarar dönsuðu í takt við tónlist Stuðmanna hinna íslensku. Að lokinni Qölbreyttri dagskrá flutti Ólafur Egilsson, nýskipaður sendiherra íslands i Lundúnum, stutt ávarp. Magnús Magnússon sleit síðan hátfðinni og kvaðst vænta þess að sjá alla viðstadda á næsta þorrablóti í Lundúnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.