Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 51 Áttatíu rétt- ir frá ýms- um löndum UMHVERFIS jörðina á 80 réttum nefnist bók, sem Markaðsút- gáfan hefur egfið út. Eins og nafnið bendir til eru matar- uppskriftir efni bókarinnar, en höfundar hennar eru Inger Grim- lund og Christine Samuelson, sem skrifa um mat í sænska tímaritið Sælkerann. Edda Óskarsdóttir þýddi bókina og staðfærði. í bókinni eru uppskriftir frá Finnlandi, Rússlandi, Austurríki, Ungveijalandi, Grikklandi, Indl- andi, Kína , Japan, Bandaríkjunum, Portúgal, Spáni, Ítalíu, Frakklandi, Englandi og Danmörku. Bókin er 95 blaðsíður og fylgja litmyndir hverjum rétti. Texti bók- arinnar var settur í Odda, en bókin var prentuð á Ítalíu. Fíladelf íú-f orlag; Hljómplata með trúar- söngvum ÚR ER komin hljómplatan „Hef- ur þú heyrt?“ og er á henni að finna tíu lög, trúarsöngva í dæg- urtónlistarbúningi, bæði erlend og frumsamin. Á hljómplötunni kemur fjöldi flytjenda við sögu, m.a. Ágústa Ingimarsdóttir, Guðný og Elísabet Eir, Þorvaldur Halldórsson, Pétur Hrafnsson, Sigurbjörg Níelsdóttir og kórinn Ljósbrot. Hljóðfæraleik- arar eru innlendir og erlendir. Magnús Kjartansson annaðist upp- tökustjóm og útsetningar að hluta. Platan var hljóðrituð í Stokkhólmi í Svíþjóð og í Hljóðrita í Hafnar- firði. I frétt frá Ffladelfíu-forlagi, sem gefur plötuna út, segir að plat- an sé fjölbreytt og höfði til breiðs áheyrendahóps. ’ ---- er uppfullt af tæk X X / I Khii."*' [phiups] [wiUPSj [pMIMÍsj [PHILIPS] fpHIUPS PHIUPS PHILIPS PHIUPS' PMIUPSI Pl ItlPSl PHUIPS r~*'v —- PHlllPSj ÍPHILIPS (pMUIPsj [pMUIPsj 'HILIPS PHILIPS PHILIPS PHIUPS PHILIPS 4t"“\ BHBHHfil wpH PHILIPS PHIIfPti ÍDMII«D<. ÍPMK ID«L ~ir_ i j—.im i—z—i r- f © fPMllllMlÉlli ■4* ,: ..v..i ®s^l iHs-ssál itS- V Jtz' 1 BÍLABRAUT FRÁ POLISTII er sívinsæl gjöf. Fást í fjölmörgum stærðum og verðflokkum. Sendum gegn póstkröfu um land allt Góð aðkeyrsla — Næg bílastæði. TÓmSTUnDflHÚSIÐHP Laugavegi 164, sími 21901 Akn. auglttySlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.