Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 laugarásbiö 18936 Frumsýnír: JAKESPEED hverfur sporlaust á feröalagi í Evrópu leitar systir hennar til einkaspæjarans Jake Speed. Þeir félagar komast að því aö Maure- en er fangi hvrtra þrælasala í Buzoville í Afríku og þangað halda þeir ásamt brynvaröa undrabilnum Harv. Spennandi, fjörug og fyndin mynd meö John Hurt, Wayne Crawford, Dennls Chrístopher og Karen Kopkins. Leikstjóri er Andrew Lane. Myndin er tekin í Los Angeles, Paris og Zimbabwe. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 10 ára. m[ DOLBY STEREO ) AYSTUNÖF Þá er þessi bráöfallega og góða mynd komin aftur á tjaldiö eftir 3ja ára hvíld. Mynd sem engin má missa af. Nýtt eintak í: □□[ DOLBY STEREO | Sýnd í A-sal kl. 5 og 7.06. Sýnd f B-sal kl. 9 og 11.06. ---- SALURB ----- LAGAREFIR Robert Redford leikur vararfkissak- sóknara sem missir metnaðarfullt starf sitt vegna ósiölegs athæfis. Debra Winger leikur hálfklikkaðan lögfræöing sem fær Redford I liö meö sór til aö leysa flókið mál fyrir sérvitran listamann (Daryl Hannah) sem er kannski ekki sekur, en samt langt frá því að vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og geröi gamanmyndirnar „Ghostbusters" og „Stripes". ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýnd f A-sal kl.9 og 11.16. Sýnd f B-sal kl. 6 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Hækkaö verö. Myndin er sýnd í Panavislon. mt DOLBY STEREO | ------ SALURC ---------- EINKABÍLSTJÓRINN (OUT OF BOUNDS) mt DOLBY STEREO | Átján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles fyrsta sinn. Á flugvellin- um tekur bróðir hans á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar veröa hrlkalegrl en nokkurn óraði fyrír. Hörkuspennandi glæný bandarisk spennumynd i sérflokki. Anthony Michael Hall, (The Breakfast Club), Jenny Wríght (St. Elmos Flre). Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. ÞAÐ GERÐIST í GÆR uAl)ou( las( ni^lií..r Sýnd í B-sal kl. 7. SALURA E.T. Ung stúlka gerist bilstjóri hjá Brent- wood Limousien Co., en þar hefur aldrei starfaö kvenmaöur áöur. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýnd kl. 6,7,9og 11. I ........... ■ii.ii .i........... GARÐABÆR Langafit Ásgarðuro.fl. AUSTURBÆR Ingólfsstræti KÓPAVOGUR Hávegur Traðir ÚTHVERFI Ártúnshöfði (iðnaðarhúsnæði) Heiðargerði 2-124. Langholtsvegur 71 -108 Sunnuvegurfrá 2 Kjalarland Jólamynd 1986: LINK Spennumynd sem fær hárin til aö rísa. Prófessor hefur þjálfað apa með haröri hendi og náð ótrúlegum árangri, en svo langt er hægt aö ganga aö dýrin geri uppreisn, og þá er voðinn vis. Leikstjóri: Richard Franklin. Aöalhlutverk: Elisabeth Shue, Ter- ence Stamp og Steven Pinner. Sýnd kl. 6.10,7.10 og 9.10. Bönnuö börnum Innan 12 ára mc DQLBY STEREQ | ÞJÓDLEIKHIÍSID Atbu miðasalan er lokuð frá 15.-19. desember. AURASÁXIN Frumsýn. 26/12 kl. 20.00. 2. sýn. 27/12 kl. 20.00. 3. sýn. 28/12 kl. 20.00. Miðasalan hefst að nýju laugardaginn 20/12. Íí LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR SÍM116620 „ T LAND MINS FÖÐUR Laugard. 27/12 kl. 20.30. Síðustu sýningar á þessu éri. eftir Athol Fugard. Sunnud. 28/12 kl. 20.30. Síðasta sýning á þessu ári. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. feb. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar grciðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu BÍmtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-19.00. Tízku- skartgripir Nývörusending komin. Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, 2. hæð. Sixni 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: FJÓRIRÁFULLU Sprenghlægileg og mátulega djörf ný, bandarisk gamanmynd. 4 félagar ráöa sig til sumarstarfa á hóteli í Mexikó. Meðat hótelgesta eru ýmsar konur sem eru ákveðnar i að taka lifinu létt, og veröur nú nóg að starfa hjá þeim félögum. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Salur 2 STELLA10RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd i lit- um. í myndinni leika helstu skopleik- arar landsins. Allir í meðferð með Stellu! Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hakkað verð. Salur3 PURPURALITURINN Bönnuö Innan 12 ára. Sýnd kl. 9. — Hækkaö verö. í SPORÐDREKAMERKINU Hin sivinsæla og djarfa gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft og Anna Bergman. Bönnuö Innan 16 ára. Endursýnd kl. 6 og 7. BIOHUSIÐ Frumsýnir: VITASKIPIÐ (THE LIGHTSHIP) Sérstaklega vel gerö og leikin mynd leikstýrö af hinum vel þekkta leikstjóra og leikara Jerzy Skolimowski en hann gerði myndina Monnlighting og lék eitt aöalhlutverkið t WhKe Nights. THE LIGHTSHIP ER MYND SEM A ERINDI TIL ALLRA SEM VIUA SJÁ VEL GERÐAR MYNDIR. Aöalhlutverk: Robert Duval, Klaus Maria Brandauer, Tom Bower. Leikstjórl: Jerzy Skolimowskl. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýndkl. 6,7,9 og 11. WIKA Þrýstimælar Allar stærðir og gerðir SöyiíteMuigjiujir <@t ©(o) Vesturgötu 16, sími 13280 KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. ^Ayglýsinga- síminn er 2 24 80 Dilkaskrokkur fylgir hverri matkörfu. Hæsti vinningur að verðmæti kr. 60.000,- Heildarverðmæti vinninga á þriðja hundrað þúsund krónur. Obreytt verð á bingóspjöldum. Húsið opnað kl. 18.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.